Jólagjafir undir 500 kr. 2. desember 2004 00:01 Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa. Jól Mest lesið Í splunkunýjum náttkjól, með bók í hönd og Mackintosh í skál Jól Jóladiskur með nemendum Maríu og Siggu Jól Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Hringir inn jólin með virðuleika og reisn Jól Óvíst hvort Hlyngerðið verði lýst Jól Fimleikastelpur í hátíðarskapi Jólin Arnar Grant: Bakar piparkökur og hlustar á jólalög Jól Fylking engla Jól Jólin í fyrri daga Jól Þreyttir á að horfa hver á annan hálfberan Jól
Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa.
Jól Mest lesið Í splunkunýjum náttkjól, með bók í hönd og Mackintosh í skál Jól Jóladiskur með nemendum Maríu og Siggu Jól Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Hringir inn jólin með virðuleika og reisn Jól Óvíst hvort Hlyngerðið verði lýst Jól Fimleikastelpur í hátíðarskapi Jólin Arnar Grant: Bakar piparkökur og hlustar á jólalög Jól Fylking engla Jól Jólin í fyrri daga Jól Þreyttir á að horfa hver á annan hálfberan Jól