Súkkulaðisígarettur 7. desember 2004 00:01 Súkkulaðisígarettur eru tiltölulega hættulausar í hófi og á hátíðlegum stundum eins og á jólum! 175 g smjör 1 dl sykur 2 dl (u.þ.b. 125 g) hnetukjarnar, fínhakkaðir 3 dl hveiti 2 msk. mjólk eða rjómiTil skreytingar50 g súkkulaði Smjörið og sykurinn er hrært saman. Fínsöxuðum hnetunum blandað í og síðan er hveitið og mjólkin sett út í hræruna til skiptis. Deigið er hnoðað létt og rúllað út í fingurþykkar lengjur sem eru látnar standa og kólna um stund. Skornar niður í 5 sm langa bita og kökurnar bakaðar í ofninum miðjum í u.þ.b. 10 mínútur á 175-200. Látnar kólna um stund. Súkkulaðið er brætt í vatnsbaði og öðrum enda hverrar köku stungið í það. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Súkkulaðisígarettur eru tiltölulega hættulausar í hófi og á hátíðlegum stundum eins og á jólum! 175 g smjör 1 dl sykur 2 dl (u.þ.b. 125 g) hnetukjarnar, fínhakkaðir 3 dl hveiti 2 msk. mjólk eða rjómiTil skreytingar50 g súkkulaði Smjörið og sykurinn er hrært saman. Fínsöxuðum hnetunum blandað í og síðan er hveitið og mjólkin sett út í hræruna til skiptis. Deigið er hnoðað létt og rúllað út í fingurþykkar lengjur sem eru látnar standa og kólna um stund. Skornar niður í 5 sm langa bita og kökurnar bakaðar í ofninum miðjum í u.þ.b. 10 mínútur á 175-200. Látnar kólna um stund. Súkkulaðið er brætt í vatnsbaði og öðrum enda hverrar köku stungið í það.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira