Innlent

Með í nefnd en sat hjá

Dagný Jónsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins sat hjá í atkvæðagreiðslu á Alþingi þegar umdeildu frumvarpi sem sagt er fela í sér skólagjöld í ríkisháskóla var vísað til þriðju umræðu á þingi í gær. Erla Ósk Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri Stúdentaráðs segir það algera rökleysu hjá Dagný að standa að áliti meirihluti menntamálanefndar og hvetja til samþykktar frumvarpsins en sitja sjálf hjá. Dagný segir heilsíðuauglýsingu stúdentaráðs dæmi um dapurlega þróun hagsmunabaráttu stúdenta.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×