Norðurlönd dýpka samvinnu í varnarmálum Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2024 11:13 Frá undirrituninni í Noregi. Norðurlöndin hafa tekið upp nánara samstarf á sviði varnarmála. Eftir inngöngu Finnlands og Svíþjóðar í Atlantshafsbandalagið eru öll Norðurlöndin í bandalaginu og gerir það ríkjunum kleift að efla samvinnuna frekar. Samkvæmt yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti Noregs skrifuðu yfirmenn hermála Norðurlandaríkja undir nýjar tillögur að frekara frekari útfærslu varnarsamstarfs ríkjanna (Nordic Defence Concept) en það eru Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð. Jónas Gunnar Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, skrifaði undir fyrir hönd Íslands. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að tillögurnar muni nýtast vel til að ná markmiðum framtíðarstefnu NORDEFCO (áðurnefndrar varnarsamvinnu) til 2030, sem var samþykkt 30. apríl síðastliðinn. Þær fela í sér aukið samstarf á bæði tímum friðar og stríðs. Norðurlönd muni samræma varnaráætlanir sínar, fjölga sameiginlegum æfingum og samræma fræðslu og aðra hernaðarinnviði eins og samskiptakerfi og stjórnskipulag. Tillögurnar sem skrifað var undir voru þróaðar innan NORDEFCO og eiga að endurspegla sameiginlegar skuldbindingar um að styrkja fælingu og varnir Norðurlandanna og Evró- Atlantshafssvæðisins á grundvelli aðildar að Atlantshafsbandalaginu. Danmörk Finnland Noregur Svíþjóð Hernaður NATO Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Samkvæmt yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti Noregs skrifuðu yfirmenn hermála Norðurlandaríkja undir nýjar tillögur að frekara frekari útfærslu varnarsamstarfs ríkjanna (Nordic Defence Concept) en það eru Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð. Jónas Gunnar Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, skrifaði undir fyrir hönd Íslands. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að tillögurnar muni nýtast vel til að ná markmiðum framtíðarstefnu NORDEFCO (áðurnefndrar varnarsamvinnu) til 2030, sem var samþykkt 30. apríl síðastliðinn. Þær fela í sér aukið samstarf á bæði tímum friðar og stríðs. Norðurlönd muni samræma varnaráætlanir sínar, fjölga sameiginlegum æfingum og samræma fræðslu og aðra hernaðarinnviði eins og samskiptakerfi og stjórnskipulag. Tillögurnar sem skrifað var undir voru þróaðar innan NORDEFCO og eiga að endurspegla sameiginlegar skuldbindingar um að styrkja fælingu og varnir Norðurlandanna og Evró- Atlantshafssvæðisins á grundvelli aðildar að Atlantshafsbandalaginu.
Danmörk Finnland Noregur Svíþjóð Hernaður NATO Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira