Hátt í fjögur þúsund fá aðstoð 16. desember 2004 00:01 Um 2.000 manns hafa sótt til Mæðrastyrksnefndar fyrir þessi jól. Ragnhildur Guðmundsdóttir, formaður nefndarinnar, segir að verði ásóknin jafn mikil síðustu tvo daga úthlutunarinnar og hún hafi verið verði allt í járnum hjá nefndinni. Ragnhildur segir Mæðrastyrksnefnd hafa notið mikillar velvildar fyrirtækja fyrir þessi jól og allt árið. Heimili hafi einnig látið til sín taka: "Það virðist allt nýtast hér". Ragnhildur á von á 1.200 til 1.500 manns síðustu tvo úthlutunardagana, sem eru mánudagur og þriðjudagur. Innlent Jól Mest lesið Þegar jólaljósin kviknuðu Jól Margar gerðir af jóladiskum - verð frá 413 kr. 30% afsláttur. Jólin Valgeir Guðjóns: Í hátíðlegri sturtu klukkan sex Jólin Les jólakveðjurnar í síðasta sinn Jól Bessastaðakökur Jól Alltaf betra en í fyrra Jól Ein ómerkileg setning Jól Duftið hjálpar jólasveinunum Jól Eitt deig – þrenns konar smákökur Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin
Um 2.000 manns hafa sótt til Mæðrastyrksnefndar fyrir þessi jól. Ragnhildur Guðmundsdóttir, formaður nefndarinnar, segir að verði ásóknin jafn mikil síðustu tvo daga úthlutunarinnar og hún hafi verið verði allt í járnum hjá nefndinni. Ragnhildur segir Mæðrastyrksnefnd hafa notið mikillar velvildar fyrirtækja fyrir þessi jól og allt árið. Heimili hafi einnig látið til sín taka: "Það virðist allt nýtast hér". Ragnhildur á von á 1.200 til 1.500 manns síðustu tvo úthlutunardagana, sem eru mánudagur og þriðjudagur.
Innlent Jól Mest lesið Þegar jólaljósin kviknuðu Jól Margar gerðir af jóladiskum - verð frá 413 kr. 30% afsláttur. Jólin Valgeir Guðjóns: Í hátíðlegri sturtu klukkan sex Jólin Les jólakveðjurnar í síðasta sinn Jól Bessastaðakökur Jól Alltaf betra en í fyrra Jól Ein ómerkileg setning Jól Duftið hjálpar jólasveinunum Jól Eitt deig – þrenns konar smákökur Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin