Hörpudiskur að hætti Bergþórs 25. febrúar 2005 00:01 Hörpudiskur að hætti Bergþórs 200 g hörpudiskurKarríolía: 2 msk. karrí 2 msk. vatn 1 dl ólífuolía Hrært saman og látið standa yfir nótt. Þá er olíunni fleytt ofan af og sigtað. Sjóðið 1dl puy-linsubaunir í léttsöltu vatni.Grænmeti: 1/2 gul paprika 1/2 rauð paprika 1 stilkur sellerí 1/4 sjalottlaukur 3 stilkar vorlaukur 1/4 púrrulaukur 2 hvítlauksgeirar Öllu blandað saman á pönnu og kraumað í nokkrar mínútur í olíu.Sósa: 1 dl kjötsoð 2 dl rjómi 1 tsk Nomu-krydd (fæst í Lavita) salt og pipar Öllu blandað saman, soðið í fimm mínútur og þykkt dálítið með maizena-mjöli. Hörpudiskurinn saltaður, pipraður og svissaður á heitri rifflaðri pönnu í tvær mínútur hvorum megin. Hörpudiski, karríolíu og linsubaunum blandað saman við grænmetið. Skreytt með graslauk. Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Hörpudiskur að hætti Bergþórs 200 g hörpudiskurKarríolía: 2 msk. karrí 2 msk. vatn 1 dl ólífuolía Hrært saman og látið standa yfir nótt. Þá er olíunni fleytt ofan af og sigtað. Sjóðið 1dl puy-linsubaunir í léttsöltu vatni.Grænmeti: 1/2 gul paprika 1/2 rauð paprika 1 stilkur sellerí 1/4 sjalottlaukur 3 stilkar vorlaukur 1/4 púrrulaukur 2 hvítlauksgeirar Öllu blandað saman á pönnu og kraumað í nokkrar mínútur í olíu.Sósa: 1 dl kjötsoð 2 dl rjómi 1 tsk Nomu-krydd (fæst í Lavita) salt og pipar Öllu blandað saman, soðið í fimm mínútur og þykkt dálítið með maizena-mjöli. Hörpudiskurinn saltaður, pipraður og svissaður á heitri rifflaðri pönnu í tvær mínútur hvorum megin. Hörpudiski, karríolíu og linsubaunum blandað saman við grænmetið. Skreytt með graslauk.
Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira