Magasin í Álaborg lokað 27. febrúar 2005 00:01 Ákveðið hefur verið að loka Magasin-vöruhúsinu í Álaborg en fyrirtækið er í meirihlutaeigu íslenskra fjárfesta og er Baugur þeirra stærstur. Í tilkynningu sem stjórn Magasin sendi frá sér á föstudagskvöldið segir að afkoma útibúsins í Álaborg hafi lengi verið óviðunandi og engar líkur á að úr henni rætist. Húsaleigusamningi hefur verið sagt upp og verður versluninni lokað 31. júlí næstkomandi. 65 manns missa vinnuna. Birgir Þór Bieltvedt, einn íslensku fjárfestanna, segir að miklar endurbætur fari senn í hönd á húsnæði verslunarinnar í Álaborg og talsvert rask hafi því verið fyrirsjáanlegt á starfseminni. Þegar ljóst varð að ekki næðist samkomulag um nýjan leigusamning var ákveðið að segja honum upp. Þótt uppsagnirnar hafi verið gagnrýndar í dönskum fjölmiðlum óttast Birgir ekki að orðspor fyrirtækisins bíði hnekki. "Við erum einfaldlega að hagræða. Þetta er eining sem við teljum að muni ekki ganga vel miðað við núverandi forsendur. Hins vegar getur vel verið að við skoðum Álaborg seinna. Við munum kappkosta að útvega þessu fólki sem var sagt upp störf í öðrum búðum." Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann fyrir 200 milljarða Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ákveðið hefur verið að loka Magasin-vöruhúsinu í Álaborg en fyrirtækið er í meirihlutaeigu íslenskra fjárfesta og er Baugur þeirra stærstur. Í tilkynningu sem stjórn Magasin sendi frá sér á föstudagskvöldið segir að afkoma útibúsins í Álaborg hafi lengi verið óviðunandi og engar líkur á að úr henni rætist. Húsaleigusamningi hefur verið sagt upp og verður versluninni lokað 31. júlí næstkomandi. 65 manns missa vinnuna. Birgir Þór Bieltvedt, einn íslensku fjárfestanna, segir að miklar endurbætur fari senn í hönd á húsnæði verslunarinnar í Álaborg og talsvert rask hafi því verið fyrirsjáanlegt á starfseminni. Þegar ljóst varð að ekki næðist samkomulag um nýjan leigusamning var ákveðið að segja honum upp. Þótt uppsagnirnar hafi verið gagnrýndar í dönskum fjölmiðlum óttast Birgir ekki að orðspor fyrirtækisins bíði hnekki. "Við erum einfaldlega að hagræða. Þetta er eining sem við teljum að muni ekki ganga vel miðað við núverandi forsendur. Hins vegar getur vel verið að við skoðum Álaborg seinna. Við munum kappkosta að útvega þessu fólki sem var sagt upp störf í öðrum búðum."
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann fyrir 200 milljarða Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira