Appelsínusalat með svörtum ólífum 5. mars 2005 00:01 Sérlega góðar appelsínur, sætar og safaríkar eru fáanlegar þessa dagana í kjörbúðum landsins. Því er nú tilvalið tækifæri til að vinna á uppsöfnuðum vítamínskorti eftir veturinn og fylla á C-vítamín tankana með því að prófa þetta ljúffenga salat.3 appelsínur120 gr. svartar ólífur1 msk fersk steinselja (söxuð smátt)1 msk ferskur kóríander (smátt saxaður)2 msk ólífuolía1 msk sítrónusafi½ tsk paprika½ tsk malað cumin Skerið börkinn utan af appelsínunum og hreinsið hvíta lagið undir berkinum líka vel af. Hlutið appelsínurnar því næst niður í lauf. Setjið applesínulaufin í salatskál ásamt ólífum, steinselju og kóríander. Útbúið salatsósu með því að blanda ólífuolíu, sítrónusafa, papriku og cumin-dufti vel saman. Hellið sósunni yfir appelsínusalatið og veltið öllu varlega saman. Látið standa 30 mínútur í kæli áður en salatið er borið fram. Þetta salat er gott sem frískandi forréttur eða sem meðlæti með kjúklingi eða svínakjöti. Salat Uppskriftir Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Sérlega góðar appelsínur, sætar og safaríkar eru fáanlegar þessa dagana í kjörbúðum landsins. Því er nú tilvalið tækifæri til að vinna á uppsöfnuðum vítamínskorti eftir veturinn og fylla á C-vítamín tankana með því að prófa þetta ljúffenga salat.3 appelsínur120 gr. svartar ólífur1 msk fersk steinselja (söxuð smátt)1 msk ferskur kóríander (smátt saxaður)2 msk ólífuolía1 msk sítrónusafi½ tsk paprika½ tsk malað cumin Skerið börkinn utan af appelsínunum og hreinsið hvíta lagið undir berkinum líka vel af. Hlutið appelsínurnar því næst niður í lauf. Setjið applesínulaufin í salatskál ásamt ólífum, steinselju og kóríander. Útbúið salatsósu með því að blanda ólífuolíu, sítrónusafa, papriku og cumin-dufti vel saman. Hellið sósunni yfir appelsínusalatið og veltið öllu varlega saman. Látið standa 30 mínútur í kæli áður en salatið er borið fram. Þetta salat er gott sem frískandi forréttur eða sem meðlæti með kjúklingi eða svínakjöti.
Salat Uppskriftir Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira