Fyrirtækin eru að fjölga fólki 23. mars 2005 00:01 "Ég er ekki að segja að skortur sé á sérfræðingum í áðurnefndar greinar en flestar óskir sem koma inn á borð hjá okkur eru um starfsfólk með þennan bakgrunn," segir Helga og telur sýnilegt að fyrirtæki séu að fjölga fólki. "Þegar jákvæðar efnahagsspár koma fram og bjartsýni fer vaxandi fer keðjan af stað," segir hún. Mannafl-Liðsauki sérhæfir sig í ráðningum háskólamenntaðra einstaklinga, millistjórnenda, stjórnenda og í sérhæfð skrifstofustörf og Helga segir mikinn fjölda einstaklinga á skrá hjá fyrirtækinu. "Það berast oft um 50 og allt upp í 300 umsóknir um hvert gott starf. En margir sækja um ný störf þótt þeir séu í vinnu, meðal annars til að fylgjast með. Það eru alltaf einhverjir sem vilja breyta til, sækja reynslu á ný mið og víkka sitt starfssvið, þannig að umsóknafjöldinn er mikill." Hún segir verkfræðinga ekki mikið sýnilega á atvinnumarkaðnum og heldur ekki lögfræðinga. "Það er eftirspurn eftir lögfræðingum. Við höfum verið að leita að þeim til starfa inn í stjórnsýslukerfið, til einkaaðila og inn á lögfræðistofur," upplýsir hún. Einnig segir hún bókara með góðan bakgrunn og mikla reynslu eftirsótta. "Stóru fyrirtækin sem eru komin í útrás og eru í Kauphöllinni verða til dæmis að uppfæra bókhaldið reglulega. Rekstrarform eru að breytast og kröfur að aukast um upplýsingaflæði. Það kallar á fleiri sérhæfða starfsmenn á skrifstofunni." Atvinna Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
"Ég er ekki að segja að skortur sé á sérfræðingum í áðurnefndar greinar en flestar óskir sem koma inn á borð hjá okkur eru um starfsfólk með þennan bakgrunn," segir Helga og telur sýnilegt að fyrirtæki séu að fjölga fólki. "Þegar jákvæðar efnahagsspár koma fram og bjartsýni fer vaxandi fer keðjan af stað," segir hún. Mannafl-Liðsauki sérhæfir sig í ráðningum háskólamenntaðra einstaklinga, millistjórnenda, stjórnenda og í sérhæfð skrifstofustörf og Helga segir mikinn fjölda einstaklinga á skrá hjá fyrirtækinu. "Það berast oft um 50 og allt upp í 300 umsóknir um hvert gott starf. En margir sækja um ný störf þótt þeir séu í vinnu, meðal annars til að fylgjast með. Það eru alltaf einhverjir sem vilja breyta til, sækja reynslu á ný mið og víkka sitt starfssvið, þannig að umsóknafjöldinn er mikill." Hún segir verkfræðinga ekki mikið sýnilega á atvinnumarkaðnum og heldur ekki lögfræðinga. "Það er eftirspurn eftir lögfræðingum. Við höfum verið að leita að þeim til starfa inn í stjórnsýslukerfið, til einkaaðila og inn á lögfræðistofur," upplýsir hún. Einnig segir hún bókara með góðan bakgrunn og mikla reynslu eftirsótta. "Stóru fyrirtækin sem eru komin í útrás og eru í Kauphöllinni verða til dæmis að uppfæra bókhaldið reglulega. Rekstrarform eru að breytast og kröfur að aukast um upplýsingaflæði. Það kallar á fleiri sérhæfða starfsmenn á skrifstofunni."
Atvinna Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira