Lax með spínati og kókós 31. mars 2005 00:01 Það segir sig sjálft að réttur eins og þessi, sem samsettur er úr hráefnunum sem hvert fyrir sig er ómótstæðilegt sælgæti, getur ekki orðið annað en frábær. Samt sem áður er það galdur sósunnar sem gerir útslagið. Hárfínt jafnvægi af sterku, súru og sætu og bragðlaukarnir lifna við!4 laxasneiðar1 sæt kartafla1/2 poki ferskt spínat1/2 dós kókósmjólk1 tsk. rautt karrímauk1 msk. fiskisósasafi úr 1/2 límónu1 tsk. pálmasykursalt og piparólífuolía Smyrjið botninn á ofnföstu fati með ólífuolíu og setjið síðan allt spínatið í fatið. Raðið laxasneiðunum ofan á spínatið. Saltið og piprið. Flysjið sætu kartöfluna og skerið hana í strimla og dreifið þeim jafnt yfir réttinn. Blandið saman í sér skál: kókósmjólk, karrímauki, fiskisósu, límónusafa og pálmasykri. Hrærið vel í þar til karrí og sykur hafa leyst upp. Hellið sósunni yfir réttinn og bakið í 200 gráðu ofni í 25 til 30 mínútur. Berið fram með soðnum hrísgrjónum og/eða góðu salati. Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið
Það segir sig sjálft að réttur eins og þessi, sem samsettur er úr hráefnunum sem hvert fyrir sig er ómótstæðilegt sælgæti, getur ekki orðið annað en frábær. Samt sem áður er það galdur sósunnar sem gerir útslagið. Hárfínt jafnvægi af sterku, súru og sætu og bragðlaukarnir lifna við!4 laxasneiðar1 sæt kartafla1/2 poki ferskt spínat1/2 dós kókósmjólk1 tsk. rautt karrímauk1 msk. fiskisósasafi úr 1/2 límónu1 tsk. pálmasykursalt og piparólífuolía Smyrjið botninn á ofnföstu fati með ólífuolíu og setjið síðan allt spínatið í fatið. Raðið laxasneiðunum ofan á spínatið. Saltið og piprið. Flysjið sætu kartöfluna og skerið hana í strimla og dreifið þeim jafnt yfir réttinn. Blandið saman í sér skál: kókósmjólk, karrímauki, fiskisósu, límónusafa og pálmasykri. Hrærið vel í þar til karrí og sykur hafa leyst upp. Hellið sósunni yfir réttinn og bakið í 200 gráðu ofni í 25 til 30 mínútur. Berið fram með soðnum hrísgrjónum og/eða góðu salati.
Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið