Ályktun á að hvetja til uppgjörs 24. júlí 2005 00:01 Framsóknarflokkurinn sér ástæðu til að senda þau skilaboð til borgarbúa og samstarfsflokka í R-listanum að hann, ekki síður en Samfylkingin, hafi þor og getu til að til að bjóða fram undir eigin nafni í næstu borgarstjórnarkosningum. Á fjölmennum aðalfundi félags Framsóknarmanna í Reykjavíkukjördæmi norður var samþykkt að hvetja forystu flokksins til að bjóða fram undir merkjum Framsóknarflokksins, náist ekki samkomulag um framboð R-listaflokkanna. Ályktunin felur einnig í sér skýr skilaboð til hinna R-lista flokkanna að Framsóknarflokkurinn hafi þor og getu til að fara fram einn og sér. Þorlákur Björnsson, formaður kjördæmasambands flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir að að það felist ekki hótun í ályktuninni heldur sé verið að biðja menn um að ef uppúr slitni gerist það sem fyrst svo að hægt sé að undirbúa kosningar. Aðspurður um hvort að það beri vott um veikleika að stjórnmálaflokkar þurfi að taka það sérstaklega fram að þeir ætli að bjóða fram segir Þorlákur svo ekki vera því umræðan hefur verið á þá lund að Framsóknarflokkur þori ekki og því fannst þeim tímabært að leggja áherslu á að svo væri. Þorlákur á einnig sæti í viðræðunefnd R-listaflokkanna sem reynt hefur að finna flöt fyrir áframhaldandi samstarfi. Hann segir að um eða eftir næstu helgi ætti að verða ljóst hvort Reykjavíkurlistinn starfi áfram í óbreyttri mynd. Alfreð Þorsteinsson, forseti Borgarstjórnar og oddviti Framsóknarmanna í borgarráði sagði í samtali við fréttastofu í morgun að ekki væri tímabært að reyna að spá fyrir um niðurstöðuna út úr atburðarrás síðustu vikna . Svona hefði þetta verið árum saman. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Innlent Fleiri fréttir Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Sjá meira
Framsóknarflokkurinn sér ástæðu til að senda þau skilaboð til borgarbúa og samstarfsflokka í R-listanum að hann, ekki síður en Samfylkingin, hafi þor og getu til að til að bjóða fram undir eigin nafni í næstu borgarstjórnarkosningum. Á fjölmennum aðalfundi félags Framsóknarmanna í Reykjavíkukjördæmi norður var samþykkt að hvetja forystu flokksins til að bjóða fram undir merkjum Framsóknarflokksins, náist ekki samkomulag um framboð R-listaflokkanna. Ályktunin felur einnig í sér skýr skilaboð til hinna R-lista flokkanna að Framsóknarflokkurinn hafi þor og getu til að fara fram einn og sér. Þorlákur Björnsson, formaður kjördæmasambands flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir að að það felist ekki hótun í ályktuninni heldur sé verið að biðja menn um að ef uppúr slitni gerist það sem fyrst svo að hægt sé að undirbúa kosningar. Aðspurður um hvort að það beri vott um veikleika að stjórnmálaflokkar þurfi að taka það sérstaklega fram að þeir ætli að bjóða fram segir Þorlákur svo ekki vera því umræðan hefur verið á þá lund að Framsóknarflokkur þori ekki og því fannst þeim tímabært að leggja áherslu á að svo væri. Þorlákur á einnig sæti í viðræðunefnd R-listaflokkanna sem reynt hefur að finna flöt fyrir áframhaldandi samstarfi. Hann segir að um eða eftir næstu helgi ætti að verða ljóst hvort Reykjavíkurlistinn starfi áfram í óbreyttri mynd. Alfreð Þorsteinsson, forseti Borgarstjórnar og oddviti Framsóknarmanna í borgarráði sagði í samtali við fréttastofu í morgun að ekki væri tímabært að reyna að spá fyrir um niðurstöðuna út úr atburðarrás síðustu vikna . Svona hefði þetta verið árum saman.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Innlent Fleiri fréttir Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Sjá meira