Íhuga að kæra skemmdarverk 5. ágúst 2005 00:01 Lögreglan á Egilsstöðum rannsakar skemmdarverk sem unnin voru á háspennustreng sem verið er að leggja í Hallsteinsdal. Steinar Frigðeirsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs hjá RARIK, segir að einn leiðari í háspennustrengnum hafi verið sagaður í sundur og annar særður. "Hópur mótmælendanna í Kárahnjúkum fékk inni á Vaði í Skriðdal, þaðan sem háspennustrengurinn liggur. Það er mjög líklegt að þetta sé þeirra verk. Við erum að velta því fyrir okkur hvort við kærum, því þetta er tjón upp á nokkrar milljónir," segir Steinar. Hann telur að skorið hafi verið á strenginn um verslunarmannahelgina, þá var ekki búið að grafa hann í jörð og einungis búið að sanda yfir hann. Strengurinn er ætlaður fyrir byggðina í Reyðarfjörð en ekkert sérstaklega fyrir álverið, segir Steinar. "Ég frétti af þessum rafstreng fyrir tíu mínútum síðan. Við höfum engan áhuga á einhverjum byggðarlínum og rafmagn sveitanna á þessu svæði. Við stundum ekki skemmdarverk, það eru hins vegar Alcoa og Impregilo sem gera skemmdarverk," sagði Ólafur Páll Sigurðsson, talsmaður mótmælenda á virkjanasvæðinu. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Fleiri fréttir Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Sjá meira
Lögreglan á Egilsstöðum rannsakar skemmdarverk sem unnin voru á háspennustreng sem verið er að leggja í Hallsteinsdal. Steinar Frigðeirsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs hjá RARIK, segir að einn leiðari í háspennustrengnum hafi verið sagaður í sundur og annar særður. "Hópur mótmælendanna í Kárahnjúkum fékk inni á Vaði í Skriðdal, þaðan sem háspennustrengurinn liggur. Það er mjög líklegt að þetta sé þeirra verk. Við erum að velta því fyrir okkur hvort við kærum, því þetta er tjón upp á nokkrar milljónir," segir Steinar. Hann telur að skorið hafi verið á strenginn um verslunarmannahelgina, þá var ekki búið að grafa hann í jörð og einungis búið að sanda yfir hann. Strengurinn er ætlaður fyrir byggðina í Reyðarfjörð en ekkert sérstaklega fyrir álverið, segir Steinar. "Ég frétti af þessum rafstreng fyrir tíu mínútum síðan. Við höfum engan áhuga á einhverjum byggðarlínum og rafmagn sveitanna á þessu svæði. Við stundum ekki skemmdarverk, það eru hins vegar Alcoa og Impregilo sem gera skemmdarverk," sagði Ólafur Páll Sigurðsson, talsmaður mótmælenda á virkjanasvæðinu.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Fleiri fréttir Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Sjá meira