Hátæknisjúkrahús, víst! 11. ágúst 2005 00:01 Sæll Egill Svar til Brynjars Jóhannssonar - kemst ekki fyrir á automatískum svarara á netinu...svo ég sendi þér það bara. Bréfið - Að fjárfesta í spítala væri fyrirtaks aðgerð af hálfu hins opinbera. Skrif hér á síðunni benda til nokkurs skilningsleysis á hvernig heilbrigðiskerfið fúnkerar og sérstaklega spítalar. Höfundur ætti að kynna sér málið áður hann rasar meira út. Það er rétt er að tæki sjúkrahússins eru ekki kolaknúin - en ný tæki kosta gríðarfjármuni. Og endurnýja þarf tæki og búnað reglulega. Til að mynda kostar nýtt segulómtæki yfir eitthundrað milljónir - sem er mun meira en ýmis góðgerðarsamstök hafa úr að ráða og gefa. Það er því ljóst að ef framfarir eiga að vera á LSH þurfa fjármunir að renna frá ríkinu. Já og góður tækjabúnaður getur skipt sköpum þegar fólk er veikt. Ekki veit ég hvaða mælistiku höfundur bregður á íslenska heilbrigðiskerfið og metur það sem "nokkuð gott". Það sem höfundur hefur í dag - "nokkuð gott" heilbrigðiskerfi kostar mikla peninga. Gott og jafnvel frábært heilbrigðiskerfi kostar enn meira og það er mín skoðun Íslendingar hafa alveg efni á að verja fjármunum sínum í þennan málaflokk - mun heldur en fleiri fokdýr jarðgöng sem tengja eiga saman fámennar byggðir. LSH hefur staðið sig bærilega síðustu misseri - kostnaður við rekstur hans hefur ekki aukist síðastliðin 5 ár. Innlögnum sem og aðgerðum fjölgað - legudögum fækkað. Hagræðing af sameiningu virðist vera að skila sér (þetta eru upplýsingar öllum opnar - ekki bara mín skoðun). Að eiga háskólasjúkrahús er Íslendingum afar mikilvægt. Slíkt er Íslendingum til sóma og er drifkraftur vísindamanna í að gera en betur en nú er gert - íslenskir vísindamenn birta fleiri greinar (per capita) en kollegar í nágrannalöndum. Og slíkt er sjúklingum ganglegt. Vísindi er það sem knýr áfram framfarir í læknisfræðum. Mikið af þessu starfi fer fram á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Höfundur greinarkornsins að ofan getur verið stoltur af því. Margur er knár þótt hann sé smár. Ef fáranlegt er að íslendingar eigi háskólasjúkrahús þá er enn fáranlegra að land norður í Ballarhafi - sem einungis telur 300 þúsund hræður - eigi amk 8 háskóla, eigi einn fullkomnasta veiðiflota veraldar og sé eitt af ríkustu löndum í heimi. Og það breytir ekki því að Íslendingar sem verða veikir vilja fá sama stig þjónustu og árangur og fólk í Lundi og Chicago...þó svo að við búum í Ballarhafi. Hátæknisjúkrahús...ég get ekki beðið að vinna á slíkum stað. Kannski á höfundur að ofan eftir að þakka fyrir slíkt verði hann einhvern tíma lasinn. kv. Ragnar Ingvarsson læknir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Mest lesið Hlíðarendi – hverfið mitt Freyr Snorrason Skoðun Framtíð löggæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza Kristján Þór Sigurðsson Skoðun Raddir, kyn og kassar Linda Björk Markúsardóttir Skoðun Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson Skoðun Herleysið er okkar vörn Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Skoðun Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir Skoðun Wybory/Election/Kosningar Mateusz Gabríel K. Róbertsson Skoðun Lukka Sjálfstæðisflokksins Inga María Hlíðar Thorsteinson Skoðun Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Herleysið er okkar vörn Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Skoðun Raddir, kyn og kassar Linda Björk Markúsardóttir skrifar Skoðun Færni á vinnumarkaði – ný námsleið fyrir fólk með þroskahömlun Helga Gísladóttir skrifar Skoðun Framtíðarfyrirkomulag biðlauna formanns VR Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, fyrri grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Rödd friðar á móti sterkum her Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Tollflokkun rifins osts: Rangfærslur og staðreyndir Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Framtíð löggæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza Kristján Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Wybory/Election/Kosningar Mateusz Gabríel K. Róbertsson skrifar Skoðun Hver er betri sem formaður Sjálfstæðisflokksins? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Hlíðarendi – hverfið mitt Freyr Snorrason skrifar Skoðun Rétturinn til að hafa réttindi Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Chamberlain eða Churchill leiðin? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir skrifar Skoðun Flug er almenningsssamgöngur Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Barátta fyrir mannréttindum aldrei verið mikilvægari Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Löggjafinn brýtur á skólabörnum (grein 1) Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar Skoðun Strandveiðar – nýliðun hægri vinstri Steindór Ingi Kjellberg skrifar Skoðun Reykurinn sást löngu fyrir brunann! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Angist og krabbamein Auður E. Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Jens er rétti maðurinn í brúna! Anton Berg Sævarsson skrifar Skoðun Stuðningur fyrir börn í vanda getur verið lífsbjörg Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Lukka Sjálfstæðisflokksins Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar Skoðun Silja Bára, öruggur og faglegur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Margrét Gíslínudóttir skrifar Skoðun Má skera börn? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Aðför að menntakerfinu Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Er íslenska þjóðin að eldast? Þorsteinn Þorsteinsson skrifar Sjá meira
Sæll Egill Svar til Brynjars Jóhannssonar - kemst ekki fyrir á automatískum svarara á netinu...svo ég sendi þér það bara. Bréfið - Að fjárfesta í spítala væri fyrirtaks aðgerð af hálfu hins opinbera. Skrif hér á síðunni benda til nokkurs skilningsleysis á hvernig heilbrigðiskerfið fúnkerar og sérstaklega spítalar. Höfundur ætti að kynna sér málið áður hann rasar meira út. Það er rétt er að tæki sjúkrahússins eru ekki kolaknúin - en ný tæki kosta gríðarfjármuni. Og endurnýja þarf tæki og búnað reglulega. Til að mynda kostar nýtt segulómtæki yfir eitthundrað milljónir - sem er mun meira en ýmis góðgerðarsamstök hafa úr að ráða og gefa. Það er því ljóst að ef framfarir eiga að vera á LSH þurfa fjármunir að renna frá ríkinu. Já og góður tækjabúnaður getur skipt sköpum þegar fólk er veikt. Ekki veit ég hvaða mælistiku höfundur bregður á íslenska heilbrigðiskerfið og metur það sem "nokkuð gott". Það sem höfundur hefur í dag - "nokkuð gott" heilbrigðiskerfi kostar mikla peninga. Gott og jafnvel frábært heilbrigðiskerfi kostar enn meira og það er mín skoðun Íslendingar hafa alveg efni á að verja fjármunum sínum í þennan málaflokk - mun heldur en fleiri fokdýr jarðgöng sem tengja eiga saman fámennar byggðir. LSH hefur staðið sig bærilega síðustu misseri - kostnaður við rekstur hans hefur ekki aukist síðastliðin 5 ár. Innlögnum sem og aðgerðum fjölgað - legudögum fækkað. Hagræðing af sameiningu virðist vera að skila sér (þetta eru upplýsingar öllum opnar - ekki bara mín skoðun). Að eiga háskólasjúkrahús er Íslendingum afar mikilvægt. Slíkt er Íslendingum til sóma og er drifkraftur vísindamanna í að gera en betur en nú er gert - íslenskir vísindamenn birta fleiri greinar (per capita) en kollegar í nágrannalöndum. Og slíkt er sjúklingum ganglegt. Vísindi er það sem knýr áfram framfarir í læknisfræðum. Mikið af þessu starfi fer fram á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Höfundur greinarkornsins að ofan getur verið stoltur af því. Margur er knár þótt hann sé smár. Ef fáranlegt er að íslendingar eigi háskólasjúkrahús þá er enn fáranlegra að land norður í Ballarhafi - sem einungis telur 300 þúsund hræður - eigi amk 8 háskóla, eigi einn fullkomnasta veiðiflota veraldar og sé eitt af ríkustu löndum í heimi. Og það breytir ekki því að Íslendingar sem verða veikir vilja fá sama stig þjónustu og árangur og fólk í Lundi og Chicago...þó svo að við búum í Ballarhafi. Hátæknisjúkrahús...ég get ekki beðið að vinna á slíkum stað. Kannski á höfundur að ofan eftir að þakka fyrir slíkt verði hann einhvern tíma lasinn. kv. Ragnar Ingvarsson læknir
Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson Skoðun
Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir Skoðun
Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar
Skoðun Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir skrifar
Skoðun Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir skrifar
Skoðun Barátta fyrir mannréttindum aldrei verið mikilvægari Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Silja Bára, öruggur og faglegur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Margrét Gíslínudóttir skrifar
Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson Skoðun
Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir Skoðun