Skoðun Sjálfsvíg eru ekki óumflýjanleg Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Við upplifum öll vanlíðan á lífsleiðinni og margir lenda á þeim stað að upplifa algert vonleysi. Tilfinningin fyrir því að öll sund séu lokuð getur verið yfirþyrmandi. Skoðun 22.9.2025 09:32 „Words are wind“ Ingólfur Hermannsson skrifar Það er engum blöðum um það að fletta að það eru neikvæð áhrif af því að reisa himinháar vindtúrbínur á hæsta fjalli við Gilsfjörð þar sem þær munu gnæfa yfir Breiðafjörð. Skoðun 22.9.2025 09:00 Ert þú meðalmaðurinn? Jóhann Óskar Jóhannsson skrifar Þegar kemur að langtímasparnaði getur skipt sköpum hvaða leið er valin til að ávaxta féð. Einföld og þægileg leið til að byggja upp sparnað, án mikillar fyrirhafnar, er að skrá sig í áskrift í sjóðum fyrir almenna fjárfesta. Það er einfalt að stofna mánaðarlega áskrift, þar sem þú velur fasta fjárhæð sem sérfræðingar sjá um að fjárfesta fyrir þína hönd. Skoðun 22.9.2025 08:33 Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Fjölmiðlar hafa undanfarnar vikur fjallað um þá ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) að hætta að greiða niður þjónustu við vökvagjöf vegna svokallaðs POTS-heilkennis frá og með 1. október nk. Á Heilsuveru er hægt að fræðast um heilkennið sem veldur t.a.m. aukinni hjartsláttartíðni. Nýlega voru Samtök um POTS á Íslandi stofnuð, m.a. til að stuðla að aukinni vitundarvakningu um heilkennið. Skoðun 22.9.2025 08:03 Flumbrugangur í framhaldsskólum Jón Pétur Zimsen skrifar Vegferð ríkisstjórnarinnar í menntamálum hefur einkennst af metnaðar- og áhugaleysi sem sést vel á þingmálaskrá hennar sem og þeirri forgangsröð hún setur málaflokkinn. Nú hefur skilningsleysi bæst við. Skoðun 22.9.2025 07:30 Miðbær Selfoss vekur ánægju Bragi Bjarnason skrifar Þann 10. júlí 2021 má segja að ásýnd Selfoss hafi tekið jákvæðum breytingum þegar fyrsti áfangi miðbæjar Selfoss opnaði. Afleiðingarnar gátu fáir séð fyrir en á einni nóttu breyttist ásýnd Selfoss frá því að vera bær við þjóðveginn í að vera áfangastaður menningar, þjónustu og afþreyingar. Skoðun 22.9.2025 07:01 PCOS: Er ódýrara að halda heilsu eða meðhöndla veikindi? Elísa Ósk Línadóttir skrifar Það er alltaf sjokk þegar einhver náinn manni greinist með lífsógnandi sjúkdóm eða aðra alvarlega heilsukvilla. Það er líka oft léttir ef viðkomandi greinist nægilega snemma svo auðvelt sé að meðhöndla meinið og jafnvel koma í veg fyrir frekari skerðingu á lífsgæðum seinna á lífsleiðinni. Skoðun 21.9.2025 22:00 Opinn og alþjóðlegur: Krísa erlendra nemenda við íslenska háskóla Melissa Anne Pfeffer skrifar Áætlað er að að minnsta kosti 100 erlendir nemendur sem hafa fengið inngöngu í íslenska háskóla hafi beðið svo lengi eftir að Útlendingastofnun samþykki dvalarleyfisumsókn þeirra að háskólarnir hafi afturkallað inngöngu sumra þeirra. Skoðun 21.9.2025 21:03 Be Kind - ekki kind Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir og Perla Magnúsdóttir skrifa Vísbendingar eru um að geðheilsa barna og ungmenna á Íslandi fari versnandi. Við höfum unnið með ungmennum sem hafa glímt við sjálfskaðandi hugsanir og í einhverjum tilfellum þurft að fylgja þeim á geðdeild. Það er sárt að horfa á börn og ungmenni missa jafnvægið í lífinu. Skoðun 21.9.2025 19:03 Illa verndaðir Íslendingar Sighvatur Björgvinsson skrifar Í kvöldfréttum RUV s.l. laugardag var rætt um sjúkdóm, sem heitir ristill og farinn er að gera óþyrmilega vart við sig hér á Íslandi. Til er bólusetning, sem kemur í veg fyrir tilurð sjúkdómsins. Í viðtali við RUV sagði heilbrigðisráðherra, að sú bólusetning væri ekki boðin hér á Íslandi. Verið væri að skoða hvort árangur næðist af slíkum bólusetningum og málið yrða svo skoðað í ráðuneytinu en hver og einn landsmaður, sem teldi sig hafa þörf fyrir slíka aðgerð, gæti fengið hana með því að bera kostnaðinn sjálfur. Skoðun 21.9.2025 18:00 Viðreisn afhjúpar sig endanlega Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Við þurfum að verða sambandsríki sem er ekki bundið af kröfum um einróma samþykki eða skorti á viðeigandi valdheimildum í utanríkis- og öryggismálum,“ segir meðal annars í aðsendri grein sem birtist á fréttavefnum Politico 8. september síðastliðinn eftir Guy Verhofstadt, forseta European Movement International, Josep Borrell, fyrrverandi utanríkismálaráðherra Evrópusambandsins, og Domènec Ruiz Devesa, forseta Union of European Federalists. Skoðun 21.9.2025 17:01 Heimalestur – gæðastund en ekki grátur og gnístan tanna Svava Þ. Hjaltalín skrifar Haustið heilsar, skólinn byrjaður, skólataskan komin á bakið og heimalestrarbókin á eldhúsborðið. Ballið er byrjað. Foreldrar/forráðamenn þið eruð bestu lestrarþjálfararnir og þátttaka ykkar í lestrarnáminu getur skipt sköpum. Það er mikil áskorun að heimalestur verði ekki kvöð heldur gæðastund ykkar og barnsins og heimalestrarbókin vinur. Skoðun 20.9.2025 20:30 Frelsi til sölu Erling Kári Freysson skrifar Við höfum heyrt mikið um frelsi upp á síðkastið. Sérstaklega eru Samtök ungra sjálfstæðismanna, SUS, búin að vera tala um það í kjölfar dráps Charlie Kirks. Charlie Kirk var þekktastur fyrir að tala gegn minnihlutahópum, stjórn kvenna á þeirra eigin líkama og styðja þjóðarmorð Ísraels gegn Palestínu. Skoðun 20.9.2025 18:01 Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir og Valdimar Gylfason skrifa Í dag er íslenskt barnaefni meira en bara afþreying – það er líka menntun og mikilvægt forvarnartæki í samfélagi sem breytist hratt og verður sífellt fjölbreyttara. Í því samhengi ætti íslenskt barnaefni að styrkja sjálfsmynd barna, efla félagsfærni þeirra og auka skilning á fjölbreytileikanum í kringum þau. Skoðun 20.9.2025 16:02 Móðir í Breiðholti hjólar 5.000 kílómetra Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Á dögunum rauf rafmagnshjólið mitt 5.000 kílómetra múrinn eftir fjögurra ára þjónustu. Elsku Ellan búin að bera mig borgina þvera og endilanga í öllum veðrum, á negldum dekkjum, í logni, í slyddu, í mótvindi, rafmagnslaus og á móti miðnætursól. Skoðun 20.9.2025 12:33 Viðreisn lætur verkin tala Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Sá tími kemur í lífum okkar allra að við höfum náð markmiði sem við settum okkur. Prófgráðan er komin í hús, þú kemur í mark í langhlaupinu eða starfið sem var fjarlægur draumur er nú þitt. Mörg okkar upplifa að ánægjan er skammvinn og við setjum þegar í stað nýtt, erfiðara markmið. Skoðun 20.9.2025 12:02 Sterkara framhaldsskólakerfi Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Nýverið kynnti ég hugmyndir um að styrkja framhaldsskólakerfið okkar. Þær byggja á þeirri hugmynd að við getum gert betur, bæði faglega og félagslega, fyrir nemendur og starfsfólk. Þetta snýst um að efla stuðning við alla framhaldsskóla landsins, ekki síst þá minni. Skoðun 20.9.2025 11:00 Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Móttaka sjónvarps hefur verið að breytast mjög mikið síðustu ár á Íslandi. Þessi þróun er bæði hröð á Íslandi og í samræmi við þá þróun sem hefur átt sér stað í Evrópu á sama tíma. Skoðun 20.9.2025 10:00 Eru Íslendingar feigir? Olíuvinnsla! Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Undanfarna daga hafa Viðskiptaráð og fleiri aðilar hvatt til olíuleitar á Drekasvæðinu. Alltaf stingur sá draugur upp kollinum þegar maður loksins heldur að það sé endanlega búið að kveða hann í kútinn. Skoðun 20.9.2025 08:32 Ástæðan fyrir því að við þurfum möguleika á dánaraðstoð Ingrid Kuhlman skrifar Í nýlegri skýrslu sem neðri deild breska þingsins lét gera um dánaraðstoð kemur fram að ekki sé rétt að fullyrða að líknarmeðferð ein og sér geti útrýmt allri þjáningu. Skýrslahöfundar benda jafnframt á að líknarmeðferð hafi batnað eftir að dánaraðstoð var lögleidd í Kanada. Þrátt fyrir góða líknarmeðferð upplifa margir enn mikinn sársauka og óbærilegar þjáningar við lífslok. Skoðun 20.9.2025 08:02 Heimur á heljarþröm? Innflutningur á hatursorðræðu til Íslands! Arna Magnea Danks skrifar Það er þyngra en tárum taki að nefna allar þær hörmungar sem dunið hefur á heimsbyggðinni undanfarin ár, mánuði, vikur og daga. En öfga hægri fólk, sem vilja nú ekki kannast við neina öfga, hér á landi sem annars staðar vilja ekki tala um neitt af þeim. Skoðun 20.9.2025 07:32 Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson skrifar Meðal áherslumála minna sem ráðherra atvinnumála er að einfalda regluverk og stjórnsýslu, atvinnulífi og neytendum til hagsbóta. Skoðun 20.9.2025 07:00 Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir og Lowana Veal skrifa Fyrir stuttu birtist umfjöllun í Kastljósi sem hafði það að leiðarljósi að fara yfir stöðu veganisma á Íslandi í dag. Umfjöllunin var að mestu leyti byggð á reynslusögu eins einstaklings, með innslagi frá aðila úr veitingageira sem leggur mesta áherslu á kjöt- og fiskmeti. Skoðun 19.9.2025 20:30 Lýðræðið tekið úr höndum nemenda í Lundarskóla Benedikt Már Þorvaldsson skrifar Á mánudaginn næstkomandi, 23. september, stendur Lundarskóli frammi fyrir mikilli breytingu á því hvernig fulltrúar í nemendaráð eru valdir. Í stað þess að nemendur í 7.–10. bekk kjósi fulltrúa sína með lýðræðislegri kosningu innan bekkjar eins og hingað til hefur verið gert verður nú dregið um hverjir fá sæti. Skoðun 19.9.2025 15:32 Geðheilbrigði er mannréttindamál Svava Arnardóttir skrifar Mannréttindi eru grundvallarréttindi okkar allra. Þau eru forsenda þess að við getum þroskast, nýtt alla hæfileika okkar og dafnað sem mannverur. Hérlendis eru mannréttindi vernduð í stjórnarskránni, almennum íslenskum lögum og ýmsum alþjóðasamningum sem Ísland hefur skrifað undir og jafnvel lögfest. Skoðun 19.9.2025 15:02 Stuðningsyfirlýsing forstöðumanna Sólheima Elfa Björk Kristjánsdóttir skrifar Af tilefni þeirrar umfjöllunar sem nýverið hefur birst um stjórn, stjórnarformann og framkvæmdastjóra Sólheima teljum við bæði rétt og skylt að stíga fram og gera grein fyrir afstöðu okkar. Skoðun 19.9.2025 15:02 Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir og Yvonne Höller skrifa Þann 16. september birti sérfræðinganefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna tímamótaskýrslu um þjóðarmorð Ísraels í Palestínu. Niðurstöður skýrslunnar eru algjörlega afgerandi og ljóst að ekkert ríki heims getur nú vikist undan ábyrgð. Skoðun 19.9.2025 14:48 Tími skyndilausna á húsnæðismarkaði er liðinn Gunnar Axel Axelsson skrifar Ef ætlunin er að skapa langþráð jafnvægi á húsnæðismarkaði hér á landi þá er fyrsta og mikilvægasta skrefið í þeirri vinnu að greina orsakir vandans og leggja grunn að raunverulegum langtímalausnum. Á síðustu árum hafa stjórnmálin því miður ekki nálgast þetta mikilvæga verkefni með þeim hætti. Skoðun 19.9.2025 14:30 Lýðræði í mótvindi Gunnar Salvarsson skrifar Árleg evrópsk könnun sem var gerð í sumar meðal ungs fólks (16-26 ára) í sjö ríkjum álfunnar sýnir grafalvarlega þróun: færri en sex af hverjum tíu telja lýðræði besta stjórnarfarið. Skoðun 19.9.2025 12:31 Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson skrifar Ég áttaði mig ekki á því fyrr en ég flutti til Danmerkur hvað íslenska náttúran var mér verðmæt. Að hafa þennan beina aðgang að ósnortinni náttúru er ekkert sjálfgefið þó ég hafi haldið það. Skoðun 19.9.2025 12:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Sjálfsvíg eru ekki óumflýjanleg Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Við upplifum öll vanlíðan á lífsleiðinni og margir lenda á þeim stað að upplifa algert vonleysi. Tilfinningin fyrir því að öll sund séu lokuð getur verið yfirþyrmandi. Skoðun 22.9.2025 09:32
„Words are wind“ Ingólfur Hermannsson skrifar Það er engum blöðum um það að fletta að það eru neikvæð áhrif af því að reisa himinháar vindtúrbínur á hæsta fjalli við Gilsfjörð þar sem þær munu gnæfa yfir Breiðafjörð. Skoðun 22.9.2025 09:00
Ert þú meðalmaðurinn? Jóhann Óskar Jóhannsson skrifar Þegar kemur að langtímasparnaði getur skipt sköpum hvaða leið er valin til að ávaxta féð. Einföld og þægileg leið til að byggja upp sparnað, án mikillar fyrirhafnar, er að skrá sig í áskrift í sjóðum fyrir almenna fjárfesta. Það er einfalt að stofna mánaðarlega áskrift, þar sem þú velur fasta fjárhæð sem sérfræðingar sjá um að fjárfesta fyrir þína hönd. Skoðun 22.9.2025 08:33
Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Fjölmiðlar hafa undanfarnar vikur fjallað um þá ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) að hætta að greiða niður þjónustu við vökvagjöf vegna svokallaðs POTS-heilkennis frá og með 1. október nk. Á Heilsuveru er hægt að fræðast um heilkennið sem veldur t.a.m. aukinni hjartsláttartíðni. Nýlega voru Samtök um POTS á Íslandi stofnuð, m.a. til að stuðla að aukinni vitundarvakningu um heilkennið. Skoðun 22.9.2025 08:03
Flumbrugangur í framhaldsskólum Jón Pétur Zimsen skrifar Vegferð ríkisstjórnarinnar í menntamálum hefur einkennst af metnaðar- og áhugaleysi sem sést vel á þingmálaskrá hennar sem og þeirri forgangsröð hún setur málaflokkinn. Nú hefur skilningsleysi bæst við. Skoðun 22.9.2025 07:30
Miðbær Selfoss vekur ánægju Bragi Bjarnason skrifar Þann 10. júlí 2021 má segja að ásýnd Selfoss hafi tekið jákvæðum breytingum þegar fyrsti áfangi miðbæjar Selfoss opnaði. Afleiðingarnar gátu fáir séð fyrir en á einni nóttu breyttist ásýnd Selfoss frá því að vera bær við þjóðveginn í að vera áfangastaður menningar, þjónustu og afþreyingar. Skoðun 22.9.2025 07:01
PCOS: Er ódýrara að halda heilsu eða meðhöndla veikindi? Elísa Ósk Línadóttir skrifar Það er alltaf sjokk þegar einhver náinn manni greinist með lífsógnandi sjúkdóm eða aðra alvarlega heilsukvilla. Það er líka oft léttir ef viðkomandi greinist nægilega snemma svo auðvelt sé að meðhöndla meinið og jafnvel koma í veg fyrir frekari skerðingu á lífsgæðum seinna á lífsleiðinni. Skoðun 21.9.2025 22:00
Opinn og alþjóðlegur: Krísa erlendra nemenda við íslenska háskóla Melissa Anne Pfeffer skrifar Áætlað er að að minnsta kosti 100 erlendir nemendur sem hafa fengið inngöngu í íslenska háskóla hafi beðið svo lengi eftir að Útlendingastofnun samþykki dvalarleyfisumsókn þeirra að háskólarnir hafi afturkallað inngöngu sumra þeirra. Skoðun 21.9.2025 21:03
Be Kind - ekki kind Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir og Perla Magnúsdóttir skrifa Vísbendingar eru um að geðheilsa barna og ungmenna á Íslandi fari versnandi. Við höfum unnið með ungmennum sem hafa glímt við sjálfskaðandi hugsanir og í einhverjum tilfellum þurft að fylgja þeim á geðdeild. Það er sárt að horfa á börn og ungmenni missa jafnvægið í lífinu. Skoðun 21.9.2025 19:03
Illa verndaðir Íslendingar Sighvatur Björgvinsson skrifar Í kvöldfréttum RUV s.l. laugardag var rætt um sjúkdóm, sem heitir ristill og farinn er að gera óþyrmilega vart við sig hér á Íslandi. Til er bólusetning, sem kemur í veg fyrir tilurð sjúkdómsins. Í viðtali við RUV sagði heilbrigðisráðherra, að sú bólusetning væri ekki boðin hér á Íslandi. Verið væri að skoða hvort árangur næðist af slíkum bólusetningum og málið yrða svo skoðað í ráðuneytinu en hver og einn landsmaður, sem teldi sig hafa þörf fyrir slíka aðgerð, gæti fengið hana með því að bera kostnaðinn sjálfur. Skoðun 21.9.2025 18:00
Viðreisn afhjúpar sig endanlega Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Við þurfum að verða sambandsríki sem er ekki bundið af kröfum um einróma samþykki eða skorti á viðeigandi valdheimildum í utanríkis- og öryggismálum,“ segir meðal annars í aðsendri grein sem birtist á fréttavefnum Politico 8. september síðastliðinn eftir Guy Verhofstadt, forseta European Movement International, Josep Borrell, fyrrverandi utanríkismálaráðherra Evrópusambandsins, og Domènec Ruiz Devesa, forseta Union of European Federalists. Skoðun 21.9.2025 17:01
Heimalestur – gæðastund en ekki grátur og gnístan tanna Svava Þ. Hjaltalín skrifar Haustið heilsar, skólinn byrjaður, skólataskan komin á bakið og heimalestrarbókin á eldhúsborðið. Ballið er byrjað. Foreldrar/forráðamenn þið eruð bestu lestrarþjálfararnir og þátttaka ykkar í lestrarnáminu getur skipt sköpum. Það er mikil áskorun að heimalestur verði ekki kvöð heldur gæðastund ykkar og barnsins og heimalestrarbókin vinur. Skoðun 20.9.2025 20:30
Frelsi til sölu Erling Kári Freysson skrifar Við höfum heyrt mikið um frelsi upp á síðkastið. Sérstaklega eru Samtök ungra sjálfstæðismanna, SUS, búin að vera tala um það í kjölfar dráps Charlie Kirks. Charlie Kirk var þekktastur fyrir að tala gegn minnihlutahópum, stjórn kvenna á þeirra eigin líkama og styðja þjóðarmorð Ísraels gegn Palestínu. Skoðun 20.9.2025 18:01
Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir og Valdimar Gylfason skrifa Í dag er íslenskt barnaefni meira en bara afþreying – það er líka menntun og mikilvægt forvarnartæki í samfélagi sem breytist hratt og verður sífellt fjölbreyttara. Í því samhengi ætti íslenskt barnaefni að styrkja sjálfsmynd barna, efla félagsfærni þeirra og auka skilning á fjölbreytileikanum í kringum þau. Skoðun 20.9.2025 16:02
Móðir í Breiðholti hjólar 5.000 kílómetra Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Á dögunum rauf rafmagnshjólið mitt 5.000 kílómetra múrinn eftir fjögurra ára þjónustu. Elsku Ellan búin að bera mig borgina þvera og endilanga í öllum veðrum, á negldum dekkjum, í logni, í slyddu, í mótvindi, rafmagnslaus og á móti miðnætursól. Skoðun 20.9.2025 12:33
Viðreisn lætur verkin tala Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Sá tími kemur í lífum okkar allra að við höfum náð markmiði sem við settum okkur. Prófgráðan er komin í hús, þú kemur í mark í langhlaupinu eða starfið sem var fjarlægur draumur er nú þitt. Mörg okkar upplifa að ánægjan er skammvinn og við setjum þegar í stað nýtt, erfiðara markmið. Skoðun 20.9.2025 12:02
Sterkara framhaldsskólakerfi Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Nýverið kynnti ég hugmyndir um að styrkja framhaldsskólakerfið okkar. Þær byggja á þeirri hugmynd að við getum gert betur, bæði faglega og félagslega, fyrir nemendur og starfsfólk. Þetta snýst um að efla stuðning við alla framhaldsskóla landsins, ekki síst þá minni. Skoðun 20.9.2025 11:00
Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Móttaka sjónvarps hefur verið að breytast mjög mikið síðustu ár á Íslandi. Þessi þróun er bæði hröð á Íslandi og í samræmi við þá þróun sem hefur átt sér stað í Evrópu á sama tíma. Skoðun 20.9.2025 10:00
Eru Íslendingar feigir? Olíuvinnsla! Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Undanfarna daga hafa Viðskiptaráð og fleiri aðilar hvatt til olíuleitar á Drekasvæðinu. Alltaf stingur sá draugur upp kollinum þegar maður loksins heldur að það sé endanlega búið að kveða hann í kútinn. Skoðun 20.9.2025 08:32
Ástæðan fyrir því að við þurfum möguleika á dánaraðstoð Ingrid Kuhlman skrifar Í nýlegri skýrslu sem neðri deild breska þingsins lét gera um dánaraðstoð kemur fram að ekki sé rétt að fullyrða að líknarmeðferð ein og sér geti útrýmt allri þjáningu. Skýrslahöfundar benda jafnframt á að líknarmeðferð hafi batnað eftir að dánaraðstoð var lögleidd í Kanada. Þrátt fyrir góða líknarmeðferð upplifa margir enn mikinn sársauka og óbærilegar þjáningar við lífslok. Skoðun 20.9.2025 08:02
Heimur á heljarþröm? Innflutningur á hatursorðræðu til Íslands! Arna Magnea Danks skrifar Það er þyngra en tárum taki að nefna allar þær hörmungar sem dunið hefur á heimsbyggðinni undanfarin ár, mánuði, vikur og daga. En öfga hægri fólk, sem vilja nú ekki kannast við neina öfga, hér á landi sem annars staðar vilja ekki tala um neitt af þeim. Skoðun 20.9.2025 07:32
Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson skrifar Meðal áherslumála minna sem ráðherra atvinnumála er að einfalda regluverk og stjórnsýslu, atvinnulífi og neytendum til hagsbóta. Skoðun 20.9.2025 07:00
Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir og Lowana Veal skrifa Fyrir stuttu birtist umfjöllun í Kastljósi sem hafði það að leiðarljósi að fara yfir stöðu veganisma á Íslandi í dag. Umfjöllunin var að mestu leyti byggð á reynslusögu eins einstaklings, með innslagi frá aðila úr veitingageira sem leggur mesta áherslu á kjöt- og fiskmeti. Skoðun 19.9.2025 20:30
Lýðræðið tekið úr höndum nemenda í Lundarskóla Benedikt Már Þorvaldsson skrifar Á mánudaginn næstkomandi, 23. september, stendur Lundarskóli frammi fyrir mikilli breytingu á því hvernig fulltrúar í nemendaráð eru valdir. Í stað þess að nemendur í 7.–10. bekk kjósi fulltrúa sína með lýðræðislegri kosningu innan bekkjar eins og hingað til hefur verið gert verður nú dregið um hverjir fá sæti. Skoðun 19.9.2025 15:32
Geðheilbrigði er mannréttindamál Svava Arnardóttir skrifar Mannréttindi eru grundvallarréttindi okkar allra. Þau eru forsenda þess að við getum þroskast, nýtt alla hæfileika okkar og dafnað sem mannverur. Hérlendis eru mannréttindi vernduð í stjórnarskránni, almennum íslenskum lögum og ýmsum alþjóðasamningum sem Ísland hefur skrifað undir og jafnvel lögfest. Skoðun 19.9.2025 15:02
Stuðningsyfirlýsing forstöðumanna Sólheima Elfa Björk Kristjánsdóttir skrifar Af tilefni þeirrar umfjöllunar sem nýverið hefur birst um stjórn, stjórnarformann og framkvæmdastjóra Sólheima teljum við bæði rétt og skylt að stíga fram og gera grein fyrir afstöðu okkar. Skoðun 19.9.2025 15:02
Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir og Yvonne Höller skrifa Þann 16. september birti sérfræðinganefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna tímamótaskýrslu um þjóðarmorð Ísraels í Palestínu. Niðurstöður skýrslunnar eru algjörlega afgerandi og ljóst að ekkert ríki heims getur nú vikist undan ábyrgð. Skoðun 19.9.2025 14:48
Tími skyndilausna á húsnæðismarkaði er liðinn Gunnar Axel Axelsson skrifar Ef ætlunin er að skapa langþráð jafnvægi á húsnæðismarkaði hér á landi þá er fyrsta og mikilvægasta skrefið í þeirri vinnu að greina orsakir vandans og leggja grunn að raunverulegum langtímalausnum. Á síðustu árum hafa stjórnmálin því miður ekki nálgast þetta mikilvæga verkefni með þeim hætti. Skoðun 19.9.2025 14:30
Lýðræði í mótvindi Gunnar Salvarsson skrifar Árleg evrópsk könnun sem var gerð í sumar meðal ungs fólks (16-26 ára) í sjö ríkjum álfunnar sýnir grafalvarlega þróun: færri en sex af hverjum tíu telja lýðræði besta stjórnarfarið. Skoðun 19.9.2025 12:31
Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson skrifar Ég áttaði mig ekki á því fyrr en ég flutti til Danmerkur hvað íslenska náttúran var mér verðmæt. Að hafa þennan beina aðgang að ósnortinni náttúru er ekkert sjálfgefið þó ég hafi haldið það. Skoðun 19.9.2025 12:01
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa Skoðun