Skoðun Áhrif gervigreindar á störf tæknimenntaðra Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun 4.3.2025 13:02 Bið eftir talmeinaþjónustu er allt of löng Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Samkomulag var gert árið 2014 milli Velferðarráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um skiptingu ábyrgðar vegna talmeinþjónustu fyrir börn. Skoðun 4.3.2025 12:18 Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum (ESG) í rekstri fyrirtækja hafa fengið aukið vægi í fjármálaheiminum, ekki aðeins vegna siðferðilegra sjónarmiða eða umhverfismála, já eða vegna lögbundinna krafna á hendur fyrirtækja heldur einnig vegna þess að það virðist sem þær hafi bein áhrif á fjárfestingar og kaupverð fyrirtækja. Skoðun 4.3.2025 12:03 Er ég nægilega gott foreldri? Daðey Albertsdóttir og Ásgerður Arna Sófusdóttir skrifa Mömmuskömm, samfélagsmiðlar, „tradwife”, hrakandi geðheilsa barna og unglinga, tölvuleikir, lélegt uppeldi, þyrluforeldrar, „tough love”, of mikil samvera, of mikil fjarvera. Allt eru þetta hugtök og orð sem hafa verið í umræðunni undanfarna mánuði og ekki furða að foreldrar hafi áhyggjur af því hvort þau séu að standa sig nægilega vel. Skoðun 4.3.2025 11:30 Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson skrifar Vestræn samvinna er í dag í sinni dýpstu krísu frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Vandamálin eiga sér nokkra forsögu. Engu að síður eru þær breytingar sem hafa átt sér stað síðustu vikur svo hraðar og umfangsmiklar, að telja má líklegt að varnarsamstarf Bandaríkjanna og Evrópu muni breytast í grundvallaratriðum á næstu misserum. Skoðun 4.3.2025 11:02 Upplýst ákvörðun er sterkasta vopn félagsfólks VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Kosningar í VR standa yfir á næstu dögum og nú er mikilvægt að allt félagsfólk taki sér tíma til að vega og meta þá valkosti sem í boði eru. Skoðun 4.3.2025 10:45 Um náttúrulögmál og aftengingu Sölvi Tryggvason skrifar Nú er ég búinn að verja undanförnum vikum í Tansaníu nærri fólki sem lifir talsvert öðruvísi lífi en við erum vön í borgarlífi vesturlandabúans. Því lengri tíma sem ég ver hérna, því skýrara verður það fyrir mér hve langt við höfum villst af leið í nútíma samfélagi. Skoðun 4.3.2025 10:30 Styðjum barnafjölskyldur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Við í Framsókn leggjum fram tillögu í borgarstjórn Reykjavíkur um heimgreiðslur til foreldra sem bíða eftir dagvistun fyrir börn sín. Gert er ráð fyrir að greiðslurnar séu skilyrtar við virka umsókn um dagvistun og falli niður um leið og dagvistunarplássi hefur verið úthlutað. Skoðun 4.3.2025 10:15 Ósanngjörn skipting kílómetragjalds Njáll Gunnlaugsson skrifar Það ætlar að sannast hið forkveðna, að það breytist lítið sem ekkert með nýjum herrum. Ný ríkisstjórn lagði fram um helgina „nýtt“ frumvarp um kílómetragjald og þar er líkt og fyrir áramót gert ráð fyrir 4 kr gjaldi á kílómeter fyrir öll bifhjól. Skoðun 4.3.2025 10:00 Kæru háskólastúdentar - framtíðin er ykkar! Magnús Karl Magnússon skrifar Háskóli Íslands er stærsta menntastofnun landsins. Fyrir nemendur skiptir miklu máli að stúdentum standi til boða bæði gott nám og raunverulegur stuðningur og aðstaða til að helga sig námi sínu. Skoðun 4.3.2025 09:47 Pólska sjónarhornið Halldór Auðar Svansson skrifar Lech Wałęsa, fyrrum forseti Póllands, hefur skrifað opið bréf vegna framkomu stjórnvalda Bandaríkjanna í garð Úkraínu. Áður en Wałęsa varð forseti leiddi hann andspyrnu gegn Sovétstjórninni í heimalandinu sínu. Skoðun 4.3.2025 09:30 Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Ræða mín á landsfundi Sjálfstæðisflokksins er umfjöllunarefni Bjarna Snæbjörnssonar leikara, höfundar, leiklistarkennara og þáttastjórnanda hlaðvarpsins Mennsku sem fjallar um fegurð fjölbreytileikans, í grein sem birtist hér í gær. Skoðun 4.3.2025 09:01 RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Eins og svo margir Íslendingar elska ég Eurovision. Ég fór að gráta þegar Selma Björns vann ekki með besta framlag allra tíma árið 1999 og það var árlegt tilhlökkunarefni að þramma í Eurovision partý klædd upp sem Birgitta Haukdal eða meðlimur Bobbysocks í maí og borða yfir mig af Vogaídýfu. Skoðun 4.3.2025 08:30 Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Undirrituð stundar doktorsnám við Háskóla Íslands. Vegna erfiðra langvinnra veikinda töldu flestir langsótt að ég ætti eitthvað í jafn stórt og krefjandi verkefni og doktorsnám er. Skoðun 4.3.2025 08:03 Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir skrifar Í þessari viku ganga VR-ingar að kjörborðinu og velja sér forystu til næstu fjögurra ára. Að vísu þarf enginn að ganga neitt, enda er kosningin rafræn og því afar auðvelt að taka þátt! Skoðun 4.3.2025 07:32 Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir og Halldór Guðmundsson skrifa Háskóli Íslands gegnir svo mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi að það skiptir alla miklu máli hver velst þar til forystu, bæði þá sem starfa þar og nema og þá sem utan við hann standa. Við systkinin höfum haft löng og góð kynni af Birni Þorsteinssyni og viljum því nota tækifærið og gefa honum hin bestu meðmæli í starf rektors. Þegar við leggjum saman þekkjum við vel til starfa hans bæði innan og utan HÍ. Skoðun 4.3.2025 07:03 Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Bandaríkin, sem hafa haldið uppi vörnum Úkraínu frá því að Rússar réðust þar inn 2022, telja tímabært að samið sé um stríðslok. Þeir hafa ákveðna hugmynd um forsendur þeirra samninga en Úkraínumenn vilja að Bandaríkin skuldbindi sig til að tryggja öryggi í landinu eftir stríðið með ýmsum hætti. Skoðun 3.3.2025 22:33 Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Nýlega var embætti rektors Háskóla Íslands auglýst laust til umsóknar. Í auglýsingunni kemur fram að rektor sé forseti háskólaráðs, yfirmaður stjórnsýslu háskólans og æðsti fulltrúi hans. Hann er einnig talsmaður háskólans gagnvart mönnum og stofnunum bæði innan hans og utan. Skoðun 3.3.2025 22:02 Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Þegar náungans veggur brennur er þínum hætt, segir Hóras. Þessi sannindi rómverska skáldsins eiga ekkert síður við á okkar dögum en þegar þeim var varpað fram á fyrstu öld fyrir Krist. Skoðun 3.3.2025 21:30 Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Voru orð sem komu inn í heilabúið þennan morgunn 20.2.2025 frá svo mörgu í lífinu bæði mínu og ótal annarra einstaklinga. Og var Ólöf Tara Harðardóttir greinilega í þeim hópi. Skoðun 3.3.2025 18:00 St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Thomas Aquinas (1225 - 1274, frá Aquino á Ítalíu) var ítalskur heimspekingur og guðfræðingur, þekktur m.a. sem læknir englanna fyrir máttugar bænir. Skoðun 3.3.2025 17:02 Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Þegar ég stóð frammi fyrir því að velja hvert áfram yrði haldið eftir grunnskóla, var það frekar augljóst hvert ég færi. Ég vissi að Framhaldsskólinn á Húsavík væri minn skóli og ég sé ekki eftir því vali í dag. Hér þekkjumst við öll, bæði nemendur og starfsfólk. Skoðun 3.3.2025 15:31 Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Föstudaginn s.l. birtist grein á visir.is um föðurlausa drengi eftir Margréti Valdimarsdóttur(1). Greinin fjallaði um afbrot ungmenni m.a. út frá fjölskyldustöðu. Skoðun 3.3.2025 15:03 Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins áformar að leggja fram frumvarp, (Omnibus) sem felur í sér minni sjálfbærnikröfur á evrópsk fyrirtæki sem skyldug hafa verið til þess að vinna eftir nýrri sjálfbærinlöggjöf, CSRD. Markmið frumvarpsins er að draga úr skrifræði til þess að auka samkeppnishæfi evrópskra fyrirtækja. Skoðun 3.3.2025 14:32 Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Ég hef ítrekað lýst yfir furðu minni, hversu lítinn áhuga almenningur hefur á sameiginlegum auðlindum sínum í hafinu. Auðlind sem er undirstaða þess velmegunarþjóðfélags sem við búum í. Hvernig þjóðin hagar nýtingu sinni á þessari auðlind, getur skipt sameiginlegan sjóð landsmanna verulegu máli. Skoðun 3.3.2025 14:00 Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Góðu fréttir helgarinnar eru líklega þær að Diljá Mist Einarsdóttir var ekki kosin varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Hingað til hef ég ekki gefið Diljá mikinn gaum, né hennar verkum í pólitík, þar sem ég á almennt litla samleið með flokknum hennar. Skoðun 3.3.2025 13:32 Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Það er einkar ánægjulegt að greina frá því að innan fárra daga hefst fyrsti áfangi almennrar (lýðgrundaðrar) skimunar fyrir krabbameini í ristli. Þetta er langþráð og stórt skref í lýðheilsumálum á Íslandi. Skoðun 3.3.2025 13:15 Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke og Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifa Við stöndum frammi fyrir plastkrísu af mannavöldum. Plast mengar bæði land og sjó og eyðileggur lífriki sjávars. Hvalir, höfrungar og sjófuglar eru meðal þeirra sem svelta vegna gleypts plasts, og jafnvel refir á Hornströndum hafa fundist éta það. Skoðun 3.3.2025 13:02 Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Þingmannaráðstefnan um norðurskautsmál er umræðuvettvangur þingmanna frá ríkjum við norðurskautið, sem og fulltrúa ríkisstjórna, háskólastofnana og félagasamtaka sem láta sig málefni norðurskautsins varða. Skoðun 3.3.2025 12:32 Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Það er mikil kúnst að geta komið fyrir sig orði. Mikilvægi þessarar færni hefur staðist tímans tönn og er líklega eitt af því fáa sem gervigreindin fær ekki haggað, sama hversu snjöll hún verður. Allt það mannlega verður verðmætara og þá ekki síst það hvernig við förum með orðin, bæði töluð og rituð. Skoðun 3.3.2025 12:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Bið eftir talmeinaþjónustu er allt of löng Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Samkomulag var gert árið 2014 milli Velferðarráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um skiptingu ábyrgðar vegna talmeinþjónustu fyrir börn. Skoðun 4.3.2025 12:18
Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum (ESG) í rekstri fyrirtækja hafa fengið aukið vægi í fjármálaheiminum, ekki aðeins vegna siðferðilegra sjónarmiða eða umhverfismála, já eða vegna lögbundinna krafna á hendur fyrirtækja heldur einnig vegna þess að það virðist sem þær hafi bein áhrif á fjárfestingar og kaupverð fyrirtækja. Skoðun 4.3.2025 12:03
Er ég nægilega gott foreldri? Daðey Albertsdóttir og Ásgerður Arna Sófusdóttir skrifa Mömmuskömm, samfélagsmiðlar, „tradwife”, hrakandi geðheilsa barna og unglinga, tölvuleikir, lélegt uppeldi, þyrluforeldrar, „tough love”, of mikil samvera, of mikil fjarvera. Allt eru þetta hugtök og orð sem hafa verið í umræðunni undanfarna mánuði og ekki furða að foreldrar hafi áhyggjur af því hvort þau séu að standa sig nægilega vel. Skoðun 4.3.2025 11:30
Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson skrifar Vestræn samvinna er í dag í sinni dýpstu krísu frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Vandamálin eiga sér nokkra forsögu. Engu að síður eru þær breytingar sem hafa átt sér stað síðustu vikur svo hraðar og umfangsmiklar, að telja má líklegt að varnarsamstarf Bandaríkjanna og Evrópu muni breytast í grundvallaratriðum á næstu misserum. Skoðun 4.3.2025 11:02
Upplýst ákvörðun er sterkasta vopn félagsfólks VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Kosningar í VR standa yfir á næstu dögum og nú er mikilvægt að allt félagsfólk taki sér tíma til að vega og meta þá valkosti sem í boði eru. Skoðun 4.3.2025 10:45
Um náttúrulögmál og aftengingu Sölvi Tryggvason skrifar Nú er ég búinn að verja undanförnum vikum í Tansaníu nærri fólki sem lifir talsvert öðruvísi lífi en við erum vön í borgarlífi vesturlandabúans. Því lengri tíma sem ég ver hérna, því skýrara verður það fyrir mér hve langt við höfum villst af leið í nútíma samfélagi. Skoðun 4.3.2025 10:30
Styðjum barnafjölskyldur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Við í Framsókn leggjum fram tillögu í borgarstjórn Reykjavíkur um heimgreiðslur til foreldra sem bíða eftir dagvistun fyrir börn sín. Gert er ráð fyrir að greiðslurnar séu skilyrtar við virka umsókn um dagvistun og falli niður um leið og dagvistunarplássi hefur verið úthlutað. Skoðun 4.3.2025 10:15
Ósanngjörn skipting kílómetragjalds Njáll Gunnlaugsson skrifar Það ætlar að sannast hið forkveðna, að það breytist lítið sem ekkert með nýjum herrum. Ný ríkisstjórn lagði fram um helgina „nýtt“ frumvarp um kílómetragjald og þar er líkt og fyrir áramót gert ráð fyrir 4 kr gjaldi á kílómeter fyrir öll bifhjól. Skoðun 4.3.2025 10:00
Kæru háskólastúdentar - framtíðin er ykkar! Magnús Karl Magnússon skrifar Háskóli Íslands er stærsta menntastofnun landsins. Fyrir nemendur skiptir miklu máli að stúdentum standi til boða bæði gott nám og raunverulegur stuðningur og aðstaða til að helga sig námi sínu. Skoðun 4.3.2025 09:47
Pólska sjónarhornið Halldór Auðar Svansson skrifar Lech Wałęsa, fyrrum forseti Póllands, hefur skrifað opið bréf vegna framkomu stjórnvalda Bandaríkjanna í garð Úkraínu. Áður en Wałęsa varð forseti leiddi hann andspyrnu gegn Sovétstjórninni í heimalandinu sínu. Skoðun 4.3.2025 09:30
Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Ræða mín á landsfundi Sjálfstæðisflokksins er umfjöllunarefni Bjarna Snæbjörnssonar leikara, höfundar, leiklistarkennara og þáttastjórnanda hlaðvarpsins Mennsku sem fjallar um fegurð fjölbreytileikans, í grein sem birtist hér í gær. Skoðun 4.3.2025 09:01
RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Eins og svo margir Íslendingar elska ég Eurovision. Ég fór að gráta þegar Selma Björns vann ekki með besta framlag allra tíma árið 1999 og það var árlegt tilhlökkunarefni að þramma í Eurovision partý klædd upp sem Birgitta Haukdal eða meðlimur Bobbysocks í maí og borða yfir mig af Vogaídýfu. Skoðun 4.3.2025 08:30
Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Undirrituð stundar doktorsnám við Háskóla Íslands. Vegna erfiðra langvinnra veikinda töldu flestir langsótt að ég ætti eitthvað í jafn stórt og krefjandi verkefni og doktorsnám er. Skoðun 4.3.2025 08:03
Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir skrifar Í þessari viku ganga VR-ingar að kjörborðinu og velja sér forystu til næstu fjögurra ára. Að vísu þarf enginn að ganga neitt, enda er kosningin rafræn og því afar auðvelt að taka þátt! Skoðun 4.3.2025 07:32
Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir og Halldór Guðmundsson skrifa Háskóli Íslands gegnir svo mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi að það skiptir alla miklu máli hver velst þar til forystu, bæði þá sem starfa þar og nema og þá sem utan við hann standa. Við systkinin höfum haft löng og góð kynni af Birni Þorsteinssyni og viljum því nota tækifærið og gefa honum hin bestu meðmæli í starf rektors. Þegar við leggjum saman þekkjum við vel til starfa hans bæði innan og utan HÍ. Skoðun 4.3.2025 07:03
Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Bandaríkin, sem hafa haldið uppi vörnum Úkraínu frá því að Rússar réðust þar inn 2022, telja tímabært að samið sé um stríðslok. Þeir hafa ákveðna hugmynd um forsendur þeirra samninga en Úkraínumenn vilja að Bandaríkin skuldbindi sig til að tryggja öryggi í landinu eftir stríðið með ýmsum hætti. Skoðun 3.3.2025 22:33
Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Nýlega var embætti rektors Háskóla Íslands auglýst laust til umsóknar. Í auglýsingunni kemur fram að rektor sé forseti háskólaráðs, yfirmaður stjórnsýslu háskólans og æðsti fulltrúi hans. Hann er einnig talsmaður háskólans gagnvart mönnum og stofnunum bæði innan hans og utan. Skoðun 3.3.2025 22:02
Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Þegar náungans veggur brennur er þínum hætt, segir Hóras. Þessi sannindi rómverska skáldsins eiga ekkert síður við á okkar dögum en þegar þeim var varpað fram á fyrstu öld fyrir Krist. Skoðun 3.3.2025 21:30
Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Voru orð sem komu inn í heilabúið þennan morgunn 20.2.2025 frá svo mörgu í lífinu bæði mínu og ótal annarra einstaklinga. Og var Ólöf Tara Harðardóttir greinilega í þeim hópi. Skoðun 3.3.2025 18:00
St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Thomas Aquinas (1225 - 1274, frá Aquino á Ítalíu) var ítalskur heimspekingur og guðfræðingur, þekktur m.a. sem læknir englanna fyrir máttugar bænir. Skoðun 3.3.2025 17:02
Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Þegar ég stóð frammi fyrir því að velja hvert áfram yrði haldið eftir grunnskóla, var það frekar augljóst hvert ég færi. Ég vissi að Framhaldsskólinn á Húsavík væri minn skóli og ég sé ekki eftir því vali í dag. Hér þekkjumst við öll, bæði nemendur og starfsfólk. Skoðun 3.3.2025 15:31
Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Föstudaginn s.l. birtist grein á visir.is um föðurlausa drengi eftir Margréti Valdimarsdóttur(1). Greinin fjallaði um afbrot ungmenni m.a. út frá fjölskyldustöðu. Skoðun 3.3.2025 15:03
Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins áformar að leggja fram frumvarp, (Omnibus) sem felur í sér minni sjálfbærnikröfur á evrópsk fyrirtæki sem skyldug hafa verið til þess að vinna eftir nýrri sjálfbærinlöggjöf, CSRD. Markmið frumvarpsins er að draga úr skrifræði til þess að auka samkeppnishæfi evrópskra fyrirtækja. Skoðun 3.3.2025 14:32
Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Ég hef ítrekað lýst yfir furðu minni, hversu lítinn áhuga almenningur hefur á sameiginlegum auðlindum sínum í hafinu. Auðlind sem er undirstaða þess velmegunarþjóðfélags sem við búum í. Hvernig þjóðin hagar nýtingu sinni á þessari auðlind, getur skipt sameiginlegan sjóð landsmanna verulegu máli. Skoðun 3.3.2025 14:00
Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Góðu fréttir helgarinnar eru líklega þær að Diljá Mist Einarsdóttir var ekki kosin varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Hingað til hef ég ekki gefið Diljá mikinn gaum, né hennar verkum í pólitík, þar sem ég á almennt litla samleið með flokknum hennar. Skoðun 3.3.2025 13:32
Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Það er einkar ánægjulegt að greina frá því að innan fárra daga hefst fyrsti áfangi almennrar (lýðgrundaðrar) skimunar fyrir krabbameini í ristli. Þetta er langþráð og stórt skref í lýðheilsumálum á Íslandi. Skoðun 3.3.2025 13:15
Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke og Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifa Við stöndum frammi fyrir plastkrísu af mannavöldum. Plast mengar bæði land og sjó og eyðileggur lífriki sjávars. Hvalir, höfrungar og sjófuglar eru meðal þeirra sem svelta vegna gleypts plasts, og jafnvel refir á Hornströndum hafa fundist éta það. Skoðun 3.3.2025 13:02
Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Þingmannaráðstefnan um norðurskautsmál er umræðuvettvangur þingmanna frá ríkjum við norðurskautið, sem og fulltrúa ríkisstjórna, háskólastofnana og félagasamtaka sem láta sig málefni norðurskautsins varða. Skoðun 3.3.2025 12:32
Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Það er mikil kúnst að geta komið fyrir sig orði. Mikilvægi þessarar færni hefur staðist tímans tönn og er líklega eitt af því fáa sem gervigreindin fær ekki haggað, sama hversu snjöll hún verður. Allt það mannlega verður verðmætara og þá ekki síst það hvernig við förum með orðin, bæði töluð og rituð. Skoðun 3.3.2025 12:00
Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands Skoðun