Áfellisdómur segir lagaprófessor 20. september 2005 00:01 Lagaprófessor við Háskóla Íslands telur úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur áfellisdóm yfir embætti ríkislögreglustjóra. Þá telur varaformaður allsherjarnefndar, Jónína Bjartmarz, rétt að kanna hvort eðlilegt sé að bæði meðferð rannsóknar og ákæruvald fari fram í húsakynnum ríkislögreglustjóra. Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, vill ekki segja til um hvort hann telji rétt af Héraðsdómi að vísa málinu frá í heild. Hann telur þó að forsendur Héraðsdóms til að vísa öllu málinu frá geti staðist þar sem erfitt geti verið að halda málinu áfram sé ákæran vanreifuð að miklum hluta. Stefán telur úrskurðinn í dag vera áfellisdóm fyrir ákæruvaldið. Aðspurður hvort hann telji forsendur vera fyrir því að gefa út nýja ákæru, komist Hæstiréttur að sömu niðurstöðu og Héraðsdómur, segist Stefán telja þær vera til staðar samkvæmt lögum um meðferð opinberra mála. „En auðvitað geri ég þá ráð fyrir því að ný ákæra komi fram eins fljótt og unnt er,“ segir Stefán. Jónína Bjartmarz, varaformaður allsherjarnefndar Alþingis, vill ekki hafa stór orð um hvort úrskurðurinn sé áfellisdómur fyrir embætti ríkislögreglustjóra fyrr en málið hefur farið fyrir Hæstarétt því þar liggi síðasta orðið. Hún segir Héraðsdóm sýna ákveðna varfærni, kannski í ljósi niðurstöðu málverkafölsunarmálsins svokallaða fyrir Hæstarétti. Jónína veltir þó upp þeirri spurningu hvort rétt sé að ákæruvald í skatta- og efnahagsbrotamálum sé í húsakynnum ríkislögreglustjóra, hvort rannsókn málsins og útgáfa ákærunnar eigi að vera á sömu hendi. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Lagaprófessor við Háskóla Íslands telur úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur áfellisdóm yfir embætti ríkislögreglustjóra. Þá telur varaformaður allsherjarnefndar, Jónína Bjartmarz, rétt að kanna hvort eðlilegt sé að bæði meðferð rannsóknar og ákæruvald fari fram í húsakynnum ríkislögreglustjóra. Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, vill ekki segja til um hvort hann telji rétt af Héraðsdómi að vísa málinu frá í heild. Hann telur þó að forsendur Héraðsdóms til að vísa öllu málinu frá geti staðist þar sem erfitt geti verið að halda málinu áfram sé ákæran vanreifuð að miklum hluta. Stefán telur úrskurðinn í dag vera áfellisdóm fyrir ákæruvaldið. Aðspurður hvort hann telji forsendur vera fyrir því að gefa út nýja ákæru, komist Hæstiréttur að sömu niðurstöðu og Héraðsdómur, segist Stefán telja þær vera til staðar samkvæmt lögum um meðferð opinberra mála. „En auðvitað geri ég þá ráð fyrir því að ný ákæra komi fram eins fljótt og unnt er,“ segir Stefán. Jónína Bjartmarz, varaformaður allsherjarnefndar Alþingis, vill ekki hafa stór orð um hvort úrskurðurinn sé áfellisdómur fyrir embætti ríkislögreglustjóra fyrr en málið hefur farið fyrir Hæstarétt því þar liggi síðasta orðið. Hún segir Héraðsdóm sýna ákveðna varfærni, kannski í ljósi niðurstöðu málverkafölsunarmálsins svokallaða fyrir Hæstarétti. Jónína veltir þó upp þeirri spurningu hvort rétt sé að ákæruvald í skatta- og efnahagsbrotamálum sé í húsakynnum ríkislögreglustjóra, hvort rannsókn málsins og útgáfa ákærunnar eigi að vera á sömu hendi.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira