Krafan þingfest í næstu viku 4. október 2005 00:01 Lögbannskrafa á tölvupóst tengdan Jónínu Benediktsdóttur, sem Fréttablaðið birti brot úr, verður að öllum líkindum þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í næstu viku. Hróbjartur Jónatansson, lögmaður Jónínu, segist munu leggja fram stefnu í málinu á fimmtudaginn. Þó sé hins vegar óljóst hvenær málið verður tekið til meðferðar þar sem lögmenn Fréttablaðsins geta beðið um frest til að leggja fram greinargerð. Jón Magnússon, lögmaður 365 prentmiðla, segir að hann muni nýta sér sem stystan frest; einungis biðja um viku til að leggja fram greinargerð varnaraðila. Því má búast við því að sú greinargerð liggi fyrir á fimmtudaginn í næstu viku. Þá fær Héraðsdómur málið til meðferðar og ef málið fær venjulega meðferð má búast við því að dómur liggi fyrir um eða eftir áramót. Verði niðurstöðunni þá áfrýjað til Hæstaréttar, á hvorn veginn sem hún verður, þá má allt eins búast við því að endanleg niðurstaða liggi ekki fyrir í málinu fyrr en á vordögum 2006. Jón segist að vísu ætla að krefjast flýtimeðferðar. Fái hann það í gegn gæti endanleg niðurstaða fengist fljótlega eftir áramót. Þangað til gildir lögbannið til bráðbirgða og Fréttablaðinu óheimilt að byggja fréttir á tölvupóstum tengdum Jónínu Benediktsdóttur. Í lögum um lögbann kemur fram að lögbann standi þó héraðsdómur hnekki því í þrjár vikur eftir úrskurðinn. Það er frestur sóknaraðila til að áfrýja málinu til Hæstaréttar. Sé málinu áfrýjað á þeim tíma framlengist lögbannið til bráðabirgða þar til endanleg niðurstaða Hæstaréttar liggur fyrir. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Lögbannskrafa á tölvupóst tengdan Jónínu Benediktsdóttur, sem Fréttablaðið birti brot úr, verður að öllum líkindum þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í næstu viku. Hróbjartur Jónatansson, lögmaður Jónínu, segist munu leggja fram stefnu í málinu á fimmtudaginn. Þó sé hins vegar óljóst hvenær málið verður tekið til meðferðar þar sem lögmenn Fréttablaðsins geta beðið um frest til að leggja fram greinargerð. Jón Magnússon, lögmaður 365 prentmiðla, segir að hann muni nýta sér sem stystan frest; einungis biðja um viku til að leggja fram greinargerð varnaraðila. Því má búast við því að sú greinargerð liggi fyrir á fimmtudaginn í næstu viku. Þá fær Héraðsdómur málið til meðferðar og ef málið fær venjulega meðferð má búast við því að dómur liggi fyrir um eða eftir áramót. Verði niðurstöðunni þá áfrýjað til Hæstaréttar, á hvorn veginn sem hún verður, þá má allt eins búast við því að endanleg niðurstaða liggi ekki fyrir í málinu fyrr en á vordögum 2006. Jón segist að vísu ætla að krefjast flýtimeðferðar. Fái hann það í gegn gæti endanleg niðurstaða fengist fljótlega eftir áramót. Þangað til gildir lögbannið til bráðbirgða og Fréttablaðinu óheimilt að byggja fréttir á tölvupóstum tengdum Jónínu Benediktsdóttur. Í lögum um lögbann kemur fram að lögbann standi þó héraðsdómur hnekki því í þrjár vikur eftir úrskurðinn. Það er frestur sóknaraðila til að áfrýja málinu til Hæstaréttar. Sé málinu áfrýjað á þeim tíma framlengist lögbannið til bráðabirgða þar til endanleg niðurstaða Hæstaréttar liggur fyrir.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira