Mótsögn í tilmælum borgarstjóra 23. október 2005 17:50 Leikskólastarfsmenn eru ósáttir við tilmæli Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur borgarstjóra um að stjórnendur á vinnustöðum borgarinnar bregðist jákvætt við óskum kvenna um að leggja niður störf á mánudag vegna kvennafrídagsins án þess að skerða nauðsynlega þjónustu. Þeir segja slíkt ómögulegt. Leikskólastarfsmönnum, sem eru að stórum hluta konur, er misboðið vegna yfirlýsingar borgarstjóra um að yfirmenn á vinnustöðum borgarinnar bregðist vel við óskum kvenna um að leggja niður vinnu á mánudaginn klukkan 14.08 eins og aðstandendur baráttudags kvenna hafa mælst til. Borgarstjóri hvetur konur til að komast að samkomulagi við samstarfsmenn og stjórnendur um tilhögun þannig að þjónusta skerðist ekki en bent hefur verið á að slíkt sé ógerlegt á leikskólum þar sem stærstur hluti starfsmanna séu konur og því muni þjónustan skerðast ákveði konur að leggja niður störf. Kristjana Helga Thorarensen, leikskólastjóri á Ægisborg, segir að tilmælin hljómi einkennilega þar sem Reykjavíkurborg sé örugglega stærsti kvennavinnustaður landsins. Ef ekki eigi að skerða þjónustu á leikskólum og frístundaheimilum fari engin þaðan og taki þátt í þessari samstöðu kvenna á mánudaginn. Hún telur að það vanti samstöðu og skortur sé á þeirri baráttu sem hafi einkennt Kvennalistann. Hún sé hrædd um að Bríet Bjarnhéðinsdóttir og gamlar baráttukonur sem hafi barist fyrir þeim réttindum sem konur hafi þó myndu segja eitthvað ef þær væru uppi núna. Kristjana segir að útlit sé fyrir það að hún þurfi að velja starfsfólk sem fari á baráttufundinn, en það fari eftir því hversu margir foreldrar sæki börnin sín fyrr. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Leikskólastarfsmenn eru ósáttir við tilmæli Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur borgarstjóra um að stjórnendur á vinnustöðum borgarinnar bregðist jákvætt við óskum kvenna um að leggja niður störf á mánudag vegna kvennafrídagsins án þess að skerða nauðsynlega þjónustu. Þeir segja slíkt ómögulegt. Leikskólastarfsmönnum, sem eru að stórum hluta konur, er misboðið vegna yfirlýsingar borgarstjóra um að yfirmenn á vinnustöðum borgarinnar bregðist vel við óskum kvenna um að leggja niður vinnu á mánudaginn klukkan 14.08 eins og aðstandendur baráttudags kvenna hafa mælst til. Borgarstjóri hvetur konur til að komast að samkomulagi við samstarfsmenn og stjórnendur um tilhögun þannig að þjónusta skerðist ekki en bent hefur verið á að slíkt sé ógerlegt á leikskólum þar sem stærstur hluti starfsmanna séu konur og því muni þjónustan skerðast ákveði konur að leggja niður störf. Kristjana Helga Thorarensen, leikskólastjóri á Ægisborg, segir að tilmælin hljómi einkennilega þar sem Reykjavíkurborg sé örugglega stærsti kvennavinnustaður landsins. Ef ekki eigi að skerða þjónustu á leikskólum og frístundaheimilum fari engin þaðan og taki þátt í þessari samstöðu kvenna á mánudaginn. Hún telur að það vanti samstöðu og skortur sé á þeirri baráttu sem hafi einkennt Kvennalistann. Hún sé hrædd um að Bríet Bjarnhéðinsdóttir og gamlar baráttukonur sem hafi barist fyrir þeim réttindum sem konur hafi þó myndu segja eitthvað ef þær væru uppi núna. Kristjana segir að útlit sé fyrir það að hún þurfi að velja starfsfólk sem fari á baráttufundinn, en það fari eftir því hversu margir foreldrar sæki börnin sín fyrr.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira