Fjármálaeftirlit Svíþjóðar varar KB banka við 27. október 2005 12:00 MYND/GVA Kaupþing banki hefur fengið alvarlega viðvörun frá fjármálaeftirlitinu í Svíþjóð, meðal annars fyrir að hygla fyrirtæki í eigu stjórnarmanna Kaupþings, á kostnað annarra viðskiptavina. Fjármálaeftirlitið velti fyrir sér að svipta félagið leyfi til að starfrækja og versla með hlutabréfasjóði en ákvað að láta viðvörun nægja. Ástæðan fyrir viðvöruninni er annars vegar sú að markaðsvirði eignarhlutar hlutabréfasjóðanna Kaupþing Bas og Kaupþing Smaabolag í félaginu Airsonett var ekki uppfært á þeim þremur árum sem liðu frá því hluturinn í því var keyptur eins og eðlilegt hefði verið. Á sama tíma snarféll gengi bréfanna þannig að margir smáir kaupendur voru að líkindum að kaupa þau of háu verði. Hinsvegar að hafa látið stærsta fjárfestinn vita daginn áður en bréfin voru afskrifuð um 96 prósent svo hann gæti selt þau í tæka tíð á háa verðinu, en minni fjárfestar tóku skellinn. Með örðum orðum, þá hafði sjóðurinn verið stórlega ofmetinn. Ekki liggur fyrir hver þesi stóri fjárfestir var eða um hversu mikla fjármuni var að tefla, en Blaðið greinir frá því í dag að fjárfestirinn sé stórt tryggingafélag og hafi tveir fulltrúar þess átt sæti í stjórn Kaupþings. Kaupþing hefur lýst yfir að það taki viðvörunina mjög alvarlega og muni bæta viðskiptavinum sínum tapið. Viðskipti Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Kaupþing banki hefur fengið alvarlega viðvörun frá fjármálaeftirlitinu í Svíþjóð, meðal annars fyrir að hygla fyrirtæki í eigu stjórnarmanna Kaupþings, á kostnað annarra viðskiptavina. Fjármálaeftirlitið velti fyrir sér að svipta félagið leyfi til að starfrækja og versla með hlutabréfasjóði en ákvað að láta viðvörun nægja. Ástæðan fyrir viðvöruninni er annars vegar sú að markaðsvirði eignarhlutar hlutabréfasjóðanna Kaupþing Bas og Kaupþing Smaabolag í félaginu Airsonett var ekki uppfært á þeim þremur árum sem liðu frá því hluturinn í því var keyptur eins og eðlilegt hefði verið. Á sama tíma snarféll gengi bréfanna þannig að margir smáir kaupendur voru að líkindum að kaupa þau of háu verði. Hinsvegar að hafa látið stærsta fjárfestinn vita daginn áður en bréfin voru afskrifuð um 96 prósent svo hann gæti selt þau í tæka tíð á háa verðinu, en minni fjárfestar tóku skellinn. Með örðum orðum, þá hafði sjóðurinn verið stórlega ofmetinn. Ekki liggur fyrir hver þesi stóri fjárfestir var eða um hversu mikla fjármuni var að tefla, en Blaðið greinir frá því í dag að fjárfestirinn sé stórt tryggingafélag og hafi tveir fulltrúar þess átt sæti í stjórn Kaupþings. Kaupþing hefur lýst yfir að það taki viðvörunina mjög alvarlega og muni bæta viðskiptavinum sínum tapið.
Viðskipti Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent