Ræða við ríkisstjórnina um aðgerðir 8. nóvember 2005 12:04 Forseti, framkvæmdastjóri og aðrir fulltrúar ASÍ hafa tvívegis fundað með forsætisráðherra og gera það í þriðja sinn í dag. MYND/Hari Forystumenn Alþýðusambands Íslands ganga á fund helstu ráðherra ríkisstjórnarinnar klukkan þrjú í dag til að ræða hvaða aðgerða ríkið geti gripið til svo ekki þurfi að segja upp kjarasamningum. Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segist hóflega bjartsýnn á árangur af fundinum. Forysta Alþýðusambandsins hefur lagt áherslu á fjögur atriði sem hún vill að ríkið komi að. Í fyrsta lagi vill hún að stjórnvöld axli myndarlegan hlut í örorkubótagreiðslum lífeyrissjóðanna svo ekki þurfi að skerða lífeyrisgreiðslur enn frekar en þegar hefur verið gert. Hún vill þrýsta á um endurskoðun laga um atvinnuleysisbætur og leggur áherslu á tekjutengingu og hækkun atvinnuleysisbóta. Þá vill hún að ríkið leggi fé til starfsmennta og fullorðinsfræðslu. Fjórða málið, og það eina sem Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ telur nokkurn veginn í höfn, er löggjöf um starfsmannaleigur til að koma í veg fyrir undirboð og slælega meðferð erlendra starfsmanna. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra vildi ekki tjá sig að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun um hvert innlegg stjórnvalda í málið yrði. Hann sagði að það yrði hann að kynna fyrir fulltrúum Alþýðusambands Íslands áður en hann tjáði sig um það opinberlega. Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Forystumenn Alþýðusambands Íslands ganga á fund helstu ráðherra ríkisstjórnarinnar klukkan þrjú í dag til að ræða hvaða aðgerða ríkið geti gripið til svo ekki þurfi að segja upp kjarasamningum. Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segist hóflega bjartsýnn á árangur af fundinum. Forysta Alþýðusambandsins hefur lagt áherslu á fjögur atriði sem hún vill að ríkið komi að. Í fyrsta lagi vill hún að stjórnvöld axli myndarlegan hlut í örorkubótagreiðslum lífeyrissjóðanna svo ekki þurfi að skerða lífeyrisgreiðslur enn frekar en þegar hefur verið gert. Hún vill þrýsta á um endurskoðun laga um atvinnuleysisbætur og leggur áherslu á tekjutengingu og hækkun atvinnuleysisbóta. Þá vill hún að ríkið leggi fé til starfsmennta og fullorðinsfræðslu. Fjórða málið, og það eina sem Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ telur nokkurn veginn í höfn, er löggjöf um starfsmannaleigur til að koma í veg fyrir undirboð og slælega meðferð erlendra starfsmanna. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra vildi ekki tjá sig að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun um hvert innlegg stjórnvalda í málið yrði. Hann sagði að það yrði hann að kynna fyrir fulltrúum Alþýðusambands Íslands áður en hann tjáði sig um það opinberlega.
Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira