Líklega gengið frá kaupum fyrir áramótin 1. desember 2005 18:30 Magnús Kristinsson, útgerðarmaður, hefur gert tilboð í Toyota-umboðið, P. Samúelsson hf. Búist er við að gengið verði frá kaupum hans á þessu stærsta bílaumboði landsins fyrir áramót. Magnús staðfesti í samtali við fréttastofuna að hann ætti í viðræðum við Pál Samúelsson, aðaleiganda samnefnds félags, og að hann hefði gert tilboð í Toyota umboðið. Magnús sagði hins vegar að enn væru margir þröskuldar. Aðili tengdur málinu segir viðræður komnar það langt að líklegt þykir að niðurstaða fáist fyrir áramót. Annar heimildarmaður segir að í raun liggi fyrir samkomulag en beðið sé staðfestingar Toyota í Japan um að umboðið haldist áfram í félaginu eftir eigendaskipti. Ekki fást staðfestar upplýsingar um kaupverð en heimildarmenn telja það vera í kringum fimm milljarða króna. P. Samúelsson er stærsta bílaumboð landsins og hefur Toyota um árabil verið söluhæsta bílategundin. Á þessu ári stefnir í að fyrirtækið selji yfir 4.500 bíla og að veltan nálgist sautján milljarða króna. Fyrirtækið er í eigu Páls Samúelssonar og fjölskyldu hans. Nokkurt uppnám varð innan þess snemma á árinu þegar níu yfirmenn hættu skyndilega í kjölfar forstjóraskipta. Rótin að því uppgjöri er talin þau sinnaskipti Páls Samúelssonar að hætta við að selja fyrirtækið til stjórnendannaa. Nýtt söluferli hófst svo í haust og var reyndar einn hluti fyrirtækisins, Kraftvélar, seldur í síðustu vikur. Kaupandi var Ævar Þorsteinsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri Kraftvéla. Flest bendir nú til þess að Magnús Kristinsson eignist félagið að öðru leyti. Magnús efnaðist af útgerð í Vestmannaeyjum en hefur síðar orðið einn af stærstu eigendum Straums-Burðaráss og enska knattspyrnufélagsins Stoke. Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Sjá meira
Magnús Kristinsson, útgerðarmaður, hefur gert tilboð í Toyota-umboðið, P. Samúelsson hf. Búist er við að gengið verði frá kaupum hans á þessu stærsta bílaumboði landsins fyrir áramót. Magnús staðfesti í samtali við fréttastofuna að hann ætti í viðræðum við Pál Samúelsson, aðaleiganda samnefnds félags, og að hann hefði gert tilboð í Toyota umboðið. Magnús sagði hins vegar að enn væru margir þröskuldar. Aðili tengdur málinu segir viðræður komnar það langt að líklegt þykir að niðurstaða fáist fyrir áramót. Annar heimildarmaður segir að í raun liggi fyrir samkomulag en beðið sé staðfestingar Toyota í Japan um að umboðið haldist áfram í félaginu eftir eigendaskipti. Ekki fást staðfestar upplýsingar um kaupverð en heimildarmenn telja það vera í kringum fimm milljarða króna. P. Samúelsson er stærsta bílaumboð landsins og hefur Toyota um árabil verið söluhæsta bílategundin. Á þessu ári stefnir í að fyrirtækið selji yfir 4.500 bíla og að veltan nálgist sautján milljarða króna. Fyrirtækið er í eigu Páls Samúelssonar og fjölskyldu hans. Nokkurt uppnám varð innan þess snemma á árinu þegar níu yfirmenn hættu skyndilega í kjölfar forstjóraskipta. Rótin að því uppgjöri er talin þau sinnaskipti Páls Samúelssonar að hætta við að selja fyrirtækið til stjórnendannaa. Nýtt söluferli hófst svo í haust og var reyndar einn hluti fyrirtækisins, Kraftvélar, seldur í síðustu vikur. Kaupandi var Ævar Þorsteinsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri Kraftvéla. Flest bendir nú til þess að Magnús Kristinsson eignist félagið að öðru leyti. Magnús efnaðist af útgerð í Vestmannaeyjum en hefur síðar orðið einn af stærstu eigendum Straums-Burðaráss og enska knattspyrnufélagsins Stoke.
Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Sjá meira