Trúnaðarbrestur milli stjórnvalda og bótaþega 9. desember 2005 12:48 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar segir að trúnaðarbrestur hafi orðið milli stjórnvalda, aldraðra og öryrkja. Umræður um öryrkjaskýrslu Stefáns Ólafssonar endurspeglaði það. Hún vildi vita á Alþingi í dag hvort forsætisráðherra vildi beita sér fyrir fimm ára áætlun í samvinnu við fulltrúa lífeyrisþega í málefnum þessara hópa. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir vitnaði í skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors og sagði að ef heildartekjur öryrkja út frá skattframtölum væru skoðaðar kæmi í ljós, að meðaltekjur þeirra hefðu ekki þróast með sama hætti og tekjur annarra. Stjarnan í örorkukerfinu, sá einstaklingur sem væri metin til fullrar örorku fyrir átján ára aldur, ætti rétt á bótum sem næmu um eitthundrað og sjö þúsund króna ráðstöfunartekjum á mánuði. Halldór Ásgrímsson sagðist telja að málefni öryrkja og aldraðra væru í eðlilegum farvegi, það þyrfti enga fimm ára áætlun. Hann gaf ekki mikið fyrir skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors og viðbrögð hans við gagnrýni ráðamanna á hana. "Ég er mjög undrandi á þessum prófessor að vera ekki tilbúinn að leiðrétta skýrslu sína." Árni Mathiesen fjármálaráðherra var sama sinnis og sagði skýrsluna valda miklum vonbrigðum. Hann sagði niðurstöðuna svo fulla af rangfærslum að skýrslan væri nánast ónothæf. Formaður frjálslynda flokksins spurði hvort ráðherrann gæti ekki valið aðra jólakveðju til öryrkja. Formaður Samfylkingarinnar sagði að í grundvallaratriðum snerist málið um hvert menn vildu stefna með norrænu velferð. Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar segir að trúnaðarbrestur hafi orðið milli stjórnvalda, aldraðra og öryrkja. Umræður um öryrkjaskýrslu Stefáns Ólafssonar endurspeglaði það. Hún vildi vita á Alþingi í dag hvort forsætisráðherra vildi beita sér fyrir fimm ára áætlun í samvinnu við fulltrúa lífeyrisþega í málefnum þessara hópa. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir vitnaði í skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors og sagði að ef heildartekjur öryrkja út frá skattframtölum væru skoðaðar kæmi í ljós, að meðaltekjur þeirra hefðu ekki þróast með sama hætti og tekjur annarra. Stjarnan í örorkukerfinu, sá einstaklingur sem væri metin til fullrar örorku fyrir átján ára aldur, ætti rétt á bótum sem næmu um eitthundrað og sjö þúsund króna ráðstöfunartekjum á mánuði. Halldór Ásgrímsson sagðist telja að málefni öryrkja og aldraðra væru í eðlilegum farvegi, það þyrfti enga fimm ára áætlun. Hann gaf ekki mikið fyrir skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors og viðbrögð hans við gagnrýni ráðamanna á hana. "Ég er mjög undrandi á þessum prófessor að vera ekki tilbúinn að leiðrétta skýrslu sína." Árni Mathiesen fjármálaráðherra var sama sinnis og sagði skýrsluna valda miklum vonbrigðum. Hann sagði niðurstöðuna svo fulla af rangfærslum að skýrslan væri nánast ónothæf. Formaður frjálslynda flokksins spurði hvort ráðherrann gæti ekki valið aðra jólakveðju til öryrkja. Formaður Samfylkingarinnar sagði að í grundvallaratriðum snerist málið um hvert menn vildu stefna með norrænu velferð.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira