Býst við að endurskoðun verði rædd á fundi 24. desember 2005 12:15 MYND/GVA Forseti ASÍ segist fastlega gera ráð fyrir því að forsætisráðherra verði beðinn um að endurskoða úrskurð Kjaradóms á fundi sínum með fulltrúum vinnumarkaðarins á þriðjudag. Formaður Kjaradóms segir að dómnum sé falið vanþakklátt og vandasamt hlutverk. Nauðsynlegt sé að finna leið til að ákvarða laun kjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna sem sæmileg sátt geti verið um. Formenn stjórnarandstöðunnar skrifuðu forsætisráðherra í gær og óskuðu eftir því að þing yrði kallað saman milli jóla og nýárs til að ræða launahækkanirnar og launamun í landinu. Ráðherrann hefur kallað forystumenn vinnumarkaðarins á sinn fund á þriðjudag. Grétar Þorsteinsson forseti ASÍ segist gera fastlega ráð fyrir því að ráðherrann verði beðinn um að endurskoða úrskurð kjaradóms. Ríkisstjórnin muni síðan ákveða framhaldið. Ari Edvald framkvæmdastjóri SA segir nauðsynlegt að fara yfir málið með ráðherranum. Ekkert annað liggi fyrir á þessari stundu. Ef ríkisstjórnin ákveður að hrófla við úrskurði kjaradóms þarf annars vegar að setja bráðabirgðalög eða kalla þingið saman og setja ný lög. Greinargerð Garðars Garðarssonar formanns Kjaradóms barst forsætisráðherra í gær. Þar skýrir hann forsendur dómsins fyrir ákvörðun sinni um laun æðstu embættismanna. Garðar Garðarsson segir Kjaradóm hafa átt tvo kosti og báða vonda. Annars vegar að fylgja fyrirmælum laga og færa launin að þeim viðmiðunarmörkum sem dómurinn hafði sett og skapa hugsanlega einhverja óánægju eða að hækka launin aðeins um tvö komma fimm prósent. Garðar segir að kjaradómur hafi oft bent á að þörf væri á að endurskoða fyrirkomulagið sem kjaradómur byggir á, en varað jafnframt við því að rasað yrði um ráð fram í hita leiksins. Huga þyrfti að því að ríkið væri í samkeppni á markaði um hæfasta starfsfólkið. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Forseti ASÍ segist fastlega gera ráð fyrir því að forsætisráðherra verði beðinn um að endurskoða úrskurð Kjaradóms á fundi sínum með fulltrúum vinnumarkaðarins á þriðjudag. Formaður Kjaradóms segir að dómnum sé falið vanþakklátt og vandasamt hlutverk. Nauðsynlegt sé að finna leið til að ákvarða laun kjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna sem sæmileg sátt geti verið um. Formenn stjórnarandstöðunnar skrifuðu forsætisráðherra í gær og óskuðu eftir því að þing yrði kallað saman milli jóla og nýárs til að ræða launahækkanirnar og launamun í landinu. Ráðherrann hefur kallað forystumenn vinnumarkaðarins á sinn fund á þriðjudag. Grétar Þorsteinsson forseti ASÍ segist gera fastlega ráð fyrir því að ráðherrann verði beðinn um að endurskoða úrskurð kjaradóms. Ríkisstjórnin muni síðan ákveða framhaldið. Ari Edvald framkvæmdastjóri SA segir nauðsynlegt að fara yfir málið með ráðherranum. Ekkert annað liggi fyrir á þessari stundu. Ef ríkisstjórnin ákveður að hrófla við úrskurði kjaradóms þarf annars vegar að setja bráðabirgðalög eða kalla þingið saman og setja ný lög. Greinargerð Garðars Garðarssonar formanns Kjaradóms barst forsætisráðherra í gær. Þar skýrir hann forsendur dómsins fyrir ákvörðun sinni um laun æðstu embættismanna. Garðar Garðarsson segir Kjaradóm hafa átt tvo kosti og báða vonda. Annars vegar að fylgja fyrirmælum laga og færa launin að þeim viðmiðunarmörkum sem dómurinn hafði sett og skapa hugsanlega einhverja óánægju eða að hækka launin aðeins um tvö komma fimm prósent. Garðar segir að kjaradómur hafi oft bent á að þörf væri á að endurskoða fyrirkomulagið sem kjaradómur byggir á, en varað jafnframt við því að rasað yrði um ráð fram í hita leiksins. Huga þyrfti að því að ríkið væri í samkeppni á markaði um hæfasta starfsfólkið.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira