Sálin með í sjöunda sinn 29. desember 2005 12:05 Það er orðinn árviss viðburður að framvarðasveit íslenskrar popptónlistar komi saman við áramót í Háskólabíói og stilli saman strengi til styrktar SKB, Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Árið í ár er engin undantekning og hefur dagskráin sjaldan eða aldrei verið eins glæsileg. Á undanförnum árum hafa yfir 12 milljónir króna safnast á þessum tónleikum, og nú er markmiðið að sú upphæð hækki í skarpia.m.k. fjórtán milljónir króna. Þess má geta að hljómsveitin Sálin hans Jóns míns sem kemur fram á tónleikunum kemur nú fram á þessum tónleikum í sjöunda sinn. Dagskrá kvöldsins: 16:30 HÚSIÐ OPNAR 17:00 Sálin hans Jóns míns 17:10 Heitar Lummur 17:15 Jónsi 17:20 Heiða 17:25 Ísafold 17:35 Jón Sigurðsson 17:40 Hlé 18:00 Paparnir 18:10 Bubbi 18:18 Hildur Vala 18:23 Davíð Smári 18:29 Nylon 18:40 Kung Fú 18:47 ÁVÍSUN AFHENT 18:55 Skítamórall 19:05 BÚIÐ Kynnar: Simmi og Jói úr Idolinu Miðasala fer fram í öllum verslunum Skífunnar, www.concert.is og www.midi.is. Miðaverð er aðeins 2.500 kr. Þess ber að geta að allir sem koma að tónleikunum gefa vinnu sína til fulls. Öll innkoma tónleikanna er afhent fulltrúa SKB á tónleikunum. Árlega greinast að meðaltali 10 - 12 börn og unglingar 18 ára og yngri með krabbamein á Íslandi. Markmðið með stofnun Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna var m.a. að styðja við bakið á þeim og aðstandendum þeirra, bæði fjárhagslega og félagslega. Í upphafi hafði félagið takmarkað bolmagn til framkvæmda en úr rættist með stórri landssöfnun 1993, þá var m.a. stofnaður neyðarsjóður sem meðlimir SKB geta sótt um fjárstyrk úr. Fimm manna nefnd metur umsóknir og úthlutar styrkjum en tengist SKB ekki að neinu öðru leyti. Neyðarsjóðurinn er í raun tiltekin fjárupphæð sem stjórn SKB samþykkir fyrir hvert starfsár. Sérstök úthlutunarnefnd fer síðan með umboð til fjárveitinga úr styrktarsjóði SKB en skipulagsskrá fyrir hann er staðfest af dómsmálaráðuneytinu. Einnig ákveður stjórn SKB þak á hverja úthlutun. Hver félagsmaður í SKB má þó sækja um eins oft og hann telur þörf á. Þess skal getið að skila þarf inn ítarlegum upplýsingum með hverri umsókn í neyðarsjóð svo úthlutunarnefnd fái tekið vel upplýstar og ígrundaðar ákvarðanir. Auk þessa aðstoðar þjónustufulltrúi SKB hjá viðskiptabanka félagsins úthlutunarnefnd við skoðun og mat á umsóknum. Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Það er orðinn árviss viðburður að framvarðasveit íslenskrar popptónlistar komi saman við áramót í Háskólabíói og stilli saman strengi til styrktar SKB, Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Árið í ár er engin undantekning og hefur dagskráin sjaldan eða aldrei verið eins glæsileg. Á undanförnum árum hafa yfir 12 milljónir króna safnast á þessum tónleikum, og nú er markmiðið að sú upphæð hækki í skarpia.m.k. fjórtán milljónir króna. Þess má geta að hljómsveitin Sálin hans Jóns míns sem kemur fram á tónleikunum kemur nú fram á þessum tónleikum í sjöunda sinn. Dagskrá kvöldsins: 16:30 HÚSIÐ OPNAR 17:00 Sálin hans Jóns míns 17:10 Heitar Lummur 17:15 Jónsi 17:20 Heiða 17:25 Ísafold 17:35 Jón Sigurðsson 17:40 Hlé 18:00 Paparnir 18:10 Bubbi 18:18 Hildur Vala 18:23 Davíð Smári 18:29 Nylon 18:40 Kung Fú 18:47 ÁVÍSUN AFHENT 18:55 Skítamórall 19:05 BÚIÐ Kynnar: Simmi og Jói úr Idolinu Miðasala fer fram í öllum verslunum Skífunnar, www.concert.is og www.midi.is. Miðaverð er aðeins 2.500 kr. Þess ber að geta að allir sem koma að tónleikunum gefa vinnu sína til fulls. Öll innkoma tónleikanna er afhent fulltrúa SKB á tónleikunum. Árlega greinast að meðaltali 10 - 12 börn og unglingar 18 ára og yngri með krabbamein á Íslandi. Markmðið með stofnun Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna var m.a. að styðja við bakið á þeim og aðstandendum þeirra, bæði fjárhagslega og félagslega. Í upphafi hafði félagið takmarkað bolmagn til framkvæmda en úr rættist með stórri landssöfnun 1993, þá var m.a. stofnaður neyðarsjóður sem meðlimir SKB geta sótt um fjárstyrk úr. Fimm manna nefnd metur umsóknir og úthlutar styrkjum en tengist SKB ekki að neinu öðru leyti. Neyðarsjóðurinn er í raun tiltekin fjárupphæð sem stjórn SKB samþykkir fyrir hvert starfsár. Sérstök úthlutunarnefnd fer síðan með umboð til fjárveitinga úr styrktarsjóði SKB en skipulagsskrá fyrir hann er staðfest af dómsmálaráðuneytinu. Einnig ákveður stjórn SKB þak á hverja úthlutun. Hver félagsmaður í SKB má þó sækja um eins oft og hann telur þörf á. Þess skal getið að skila þarf inn ítarlegum upplýsingum með hverri umsókn í neyðarsjóð svo úthlutunarnefnd fái tekið vel upplýstar og ígrundaðar ákvarðanir. Auk þessa aðstoðar þjónustufulltrúi SKB hjá viðskiptabanka félagsins úthlutunarnefnd við skoðun og mat á umsóknum.
Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira