Hækkun hlutabréfa langt umfram spár 29. desember 2005 23:35 Kauphöll Íslands MYND/Valli Hækkanir á skráðum hlutabréfum í Kauphöll Íslands hafa aldrei verið meiri á einu ári en á árinu 2005. Forstjóri Kauphallarinnar segir erfitt að spá um hvernig næsta ár þróast. Hlutabréf hér á landi hafa verið á mikilli siglingu síðustu þrjú árin. Úrvalsvístala Kauphallarinnar hefur hækkað um 64% á árinu. Þórður Friðjónsson forstjóri Kauphallarinnar telur að fyrirtækin standi undir þeim hækkunum sem hafa orðið á síðust árum. Ef horft sé á árangur fyrirtækjanna sé ekki annað að sjá en að flestar fjárfestingar þeirra séu byggðar á traustum grunni. Hafa beri þó í huga að fjárfestingar sem þessi fyrirtæki hafi ráðist í komi til með að ráða því hversu góð afkoma þeirra verði. Ekki sé hægt að sjá það fyrr en eftir ákveðinn tíma hver arðsemi verði af þessum fjárfestingum. Þórður segir erfitt að segja fyrir um hvernig næsta ár muni þróast. Flestir sögðu fyrir ári að það myndi ekki koma annað ár eins og árið 2004 og flestir spáðu 10-15% hækkun á hlutabréfum á árinu 2005. Þórði sýnist sem margir spái svipuðum hækkunum á næsta ári. Þórður segir mikilvægt að þeir sem séu að fjárfesta í hlutabréfum skoði vel þætti eins og líklegan árangur af fjárfestingum fyrirtækjanna erlendis og einnig hvað sé að gerast í efnahagslífinu hér heima. Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Hækkanir á skráðum hlutabréfum í Kauphöll Íslands hafa aldrei verið meiri á einu ári en á árinu 2005. Forstjóri Kauphallarinnar segir erfitt að spá um hvernig næsta ár þróast. Hlutabréf hér á landi hafa verið á mikilli siglingu síðustu þrjú árin. Úrvalsvístala Kauphallarinnar hefur hækkað um 64% á árinu. Þórður Friðjónsson forstjóri Kauphallarinnar telur að fyrirtækin standi undir þeim hækkunum sem hafa orðið á síðust árum. Ef horft sé á árangur fyrirtækjanna sé ekki annað að sjá en að flestar fjárfestingar þeirra séu byggðar á traustum grunni. Hafa beri þó í huga að fjárfestingar sem þessi fyrirtæki hafi ráðist í komi til með að ráða því hversu góð afkoma þeirra verði. Ekki sé hægt að sjá það fyrr en eftir ákveðinn tíma hver arðsemi verði af þessum fjárfestingum. Þórður segir erfitt að segja fyrir um hvernig næsta ár muni þróast. Flestir sögðu fyrir ári að það myndi ekki koma annað ár eins og árið 2004 og flestir spáðu 10-15% hækkun á hlutabréfum á árinu 2005. Þórði sýnist sem margir spái svipuðum hækkunum á næsta ári. Þórður segir mikilvægt að þeir sem séu að fjárfesta í hlutabréfum skoði vel þætti eins og líklegan árangur af fjárfestingum fyrirtækjanna erlendis og einnig hvað sé að gerast í efnahagslífinu hér heima.
Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira