Opera Mini í fleiri farsíma 29. mars 2006 00:01 Opera software í farsíma. Nýr samningur fyrirtækisins tryggir aukna dreifingu Opera Mini vafrans. Norska hugbúnaðarfyrirtækið Opera Software greindi frá því í gær að það hefði gert fjóra nýja samninga sem gæti tryggt markaðshlutdeild Opera Mini vafrans um allan heim. Samningarnir eru við bandaríska farsímafyrirtækið PriceRunner, High Technologies SIA í Lettlandi, Smatt Planet, sem hefur starfsemi í Rússlandi og Eystrasaltslöndunum, og danska farsímafyrirtækið Unwire. Í samningunum felst dreifing á Opera Mini í 180 löndum. Í tilkynningu frá Opera Software segir að fyrirtækin fjögur muni auglýsa og dreifa öllum gerðum Opera Mini vafrans fyrir allar gerðir farsíma til viðskiptavina þeirra. Gengi hlutabréfa í Opera hækkaði um 2,5 prósent í kauphöllinni í Óslo í Noregi í kjölfar fréttanna í gær og stendur gengi þeirra í 32,60 norskum krónum á hlut. Opera Mini vafrinn hefur notið mikilla vinsælda en hann er hægt að nota á flestum gerðum farsíma, jafnt dýrari gerðum sem ódýrari. Erlent Viðskipti Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norska hugbúnaðarfyrirtækið Opera Software greindi frá því í gær að það hefði gert fjóra nýja samninga sem gæti tryggt markaðshlutdeild Opera Mini vafrans um allan heim. Samningarnir eru við bandaríska farsímafyrirtækið PriceRunner, High Technologies SIA í Lettlandi, Smatt Planet, sem hefur starfsemi í Rússlandi og Eystrasaltslöndunum, og danska farsímafyrirtækið Unwire. Í samningunum felst dreifing á Opera Mini í 180 löndum. Í tilkynningu frá Opera Software segir að fyrirtækin fjögur muni auglýsa og dreifa öllum gerðum Opera Mini vafrans fyrir allar gerðir farsíma til viðskiptavina þeirra. Gengi hlutabréfa í Opera hækkaði um 2,5 prósent í kauphöllinni í Óslo í Noregi í kjölfar fréttanna í gær og stendur gengi þeirra í 32,60 norskum krónum á hlut. Opera Mini vafrinn hefur notið mikilla vinsælda en hann er hægt að nota á flestum gerðum farsíma, jafnt dýrari gerðum sem ódýrari.
Erlent Viðskipti Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira