Magni syngur Heroes 25. júlí 2006 13:00 Magni syngur lagið Heroes eftir David Bowie í fjórða þættinum sem sýndur verður aðfaranótt miðvikudags á Skjá einum. Á miðnætti í kvöld heldur öskubuskuævintýri Magna Ásgeirssonar áfram þegar Rock Star: Supernova verður sýndur í beinni útsendingu Skjás eins. Tólf keppendur eru eftir en þrír eru farnir heim. Aðfaranótt fimmtudags kemur síðan í ljós hver af hinum tólf þarf að taka hatt sinn og staf. Magni sló eftirminnilega í gegn í síðasta þætti þegar hann flutti lagið Plush með Stone Temple Pilots. Þeir Tommy Lee, Gilby Clarke og Jason Newsted hrifust svo mjög af flutningi íslenska sveitapiltsins að þeir báðu hann um flytja lagið aftur í úrslitaþættinum. Magni mun í kvöld syngja lagið Heroes sem David Bowie gerði frægt. Lagið er mun rólegra en hin þrjú lögin sem söngvarinn hefur spreytt sig á og því mun hann feta nýjar slóðir með vali sínu í kvöld. Vinsældir Magna hafa aukist jafnt og þétt á aðdáendasíðu Supernova og er hann með um áttatíu prósent stuðning þeirra sem heimsækja síðuna. Þá var tímaritið USA Today með úttekt á þættinum í síðustu viku og var Magni hrókur alls fagnaðar í sérstöku fjölmiðlateiti sem haldið var í tilefni af komu þess, reif kassagítarinn upp og spilaði nokkur vel völd lög með þeim félögum. Rock Star Supernova Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Á miðnætti í kvöld heldur öskubuskuævintýri Magna Ásgeirssonar áfram þegar Rock Star: Supernova verður sýndur í beinni útsendingu Skjás eins. Tólf keppendur eru eftir en þrír eru farnir heim. Aðfaranótt fimmtudags kemur síðan í ljós hver af hinum tólf þarf að taka hatt sinn og staf. Magni sló eftirminnilega í gegn í síðasta þætti þegar hann flutti lagið Plush með Stone Temple Pilots. Þeir Tommy Lee, Gilby Clarke og Jason Newsted hrifust svo mjög af flutningi íslenska sveitapiltsins að þeir báðu hann um flytja lagið aftur í úrslitaþættinum. Magni mun í kvöld syngja lagið Heroes sem David Bowie gerði frægt. Lagið er mun rólegra en hin þrjú lögin sem söngvarinn hefur spreytt sig á og því mun hann feta nýjar slóðir með vali sínu í kvöld. Vinsældir Magna hafa aukist jafnt og þétt á aðdáendasíðu Supernova og er hann með um áttatíu prósent stuðning þeirra sem heimsækja síðuna. Þá var tímaritið USA Today með úttekt á þættinum í síðustu viku og var Magni hrókur alls fagnaðar í sérstöku fjölmiðlateiti sem haldið var í tilefni af komu þess, reif kassagítarinn upp og spilaði nokkur vel völd lög með þeim félögum.
Rock Star Supernova Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira