Indverjar bora eftir olíu í Afríku 17. ágúst 2006 14:52 Stjórnvöld á Indlandi hafa hug á að verja sem nemur 1 milljarði bandaríkjadala eða rúmum 69 milljörðum íslenskra króna í olíuleit-, vinnslu og námagröft á Fílabeinsströndinni á vesturströnd Afríku á næstu fimm árum. Með verkefninu mun vera horft til þess að ná í ódýrara eldsneyti úr auðlindum Fílabeinsstrandarinnar til að anna ört vaxandi eftirspurn eftir orkugjöfum á Indlandi. Amarendra Khatua, sendiherra Indlands á Fílabeinsströndinni, segir Indverja glíma við sama vanda og Kínverjar. Landsmönnum hafi fjölgað mikið í báðum löndunum, efnahagur íbúanna batnað mikið á undanförnum árum og hafi þeir ráðrúm til fjárfestinga. Þá geri þeir miklar kröfur um ódýra og öruggga orkugjafa. 60.000 tunnur af hráolíu eru framleiddar á Fílabeinsströndinni á degi hverjum en Indverjar horfa til þess að auka framleiðsluna enn frekar og hafa varið sem nemur 832 milljónum íslenskra króna til frekari rannsókna. Þá munu tilraunaboranir vera þegar hafnar úti fyrir ströndum landsins. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stjórnvöld á Indlandi hafa hug á að verja sem nemur 1 milljarði bandaríkjadala eða rúmum 69 milljörðum íslenskra króna í olíuleit-, vinnslu og námagröft á Fílabeinsströndinni á vesturströnd Afríku á næstu fimm árum. Með verkefninu mun vera horft til þess að ná í ódýrara eldsneyti úr auðlindum Fílabeinsstrandarinnar til að anna ört vaxandi eftirspurn eftir orkugjöfum á Indlandi. Amarendra Khatua, sendiherra Indlands á Fílabeinsströndinni, segir Indverja glíma við sama vanda og Kínverjar. Landsmönnum hafi fjölgað mikið í báðum löndunum, efnahagur íbúanna batnað mikið á undanförnum árum og hafi þeir ráðrúm til fjárfestinga. Þá geri þeir miklar kröfur um ódýra og öruggga orkugjafa. 60.000 tunnur af hráolíu eru framleiddar á Fílabeinsströndinni á degi hverjum en Indverjar horfa til þess að auka framleiðsluna enn frekar og hafa varið sem nemur 832 milljónum íslenskra króna til frekari rannsókna. Þá munu tilraunaboranir vera þegar hafnar úti fyrir ströndum landsins.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira