Magna - æðið heldur áfram 3. september 2006 16:02 Sú staðreynd að fjórir keppendur verði að öllum líkindum eftir í lokaþættinum rennir stoðum undir þá kenningu að tveir söngvarar frekar en einn muni leiða hljómsveitina. Sjónvarpsstöin Skjár verður með Magna - vöku á undan Rock Star: Supernova þættinum sem er á dagskrá annað kvöld. Spennan magnast með hverri mínútu enda eru nú einungis fimm keppendur eftir sem berjast um fjögur laus sæti í úrslitaþættinum. Þau Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson munu leiða fólk í allan sannleikann um keppendurna, taka á móti góðum gestum og sýna hvað fer fram á bak við tjöldina. Frammistaða þessa geðþekka Borgfirðings hefur náð út fyrir landsteinana enda voru um sjö milljónir manna sem horfðu á síðasta þáttinn þar sem Ryan Star var sendur heim. Greinarhöfundur menningarhluta New York Times er með litla úttekt á keppendunum en þar er Magni á forsíðunni. Þar lýsir greinahöfundur yfir gremju sinni með þá staðreynd að á meðan hæfileikalausir einstaklingar á borð við Kevin Federline og Paris Hilton skuli komast upp með að gefa út sorp þá þurfi hæfileikaríkt fólk á borð við þá keppendur sem eftir eru í Rock Star að ganga í gegnum þrettán vikna starfsviðtal. Á heimasíðunni supernovafans.com er Magni enn með töluvert forskot á þá sem aðdáendur hljómsveitarinnar vilja sjá sem söngvara hljómsveitarinnar. Er hann með stuðning helming þeirra sextíu þúsund gesta sem heimsótt hafa síðuna en Dilana Robichaux er með rúmlega fimmtung atkvæða. Athygli hefur vakið að fjórir keppendur verði að öllum líkindum eftir í lokaþættinum og rennir það stoðum undir þær kenningar sem birst hafa á aðdáendasíðunni að karl og kona muni leiða hljómsveitina. Rock Star Supernova Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Sjónvarpsstöin Skjár verður með Magna - vöku á undan Rock Star: Supernova þættinum sem er á dagskrá annað kvöld. Spennan magnast með hverri mínútu enda eru nú einungis fimm keppendur eftir sem berjast um fjögur laus sæti í úrslitaþættinum. Þau Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson munu leiða fólk í allan sannleikann um keppendurna, taka á móti góðum gestum og sýna hvað fer fram á bak við tjöldina. Frammistaða þessa geðþekka Borgfirðings hefur náð út fyrir landsteinana enda voru um sjö milljónir manna sem horfðu á síðasta þáttinn þar sem Ryan Star var sendur heim. Greinarhöfundur menningarhluta New York Times er með litla úttekt á keppendunum en þar er Magni á forsíðunni. Þar lýsir greinahöfundur yfir gremju sinni með þá staðreynd að á meðan hæfileikalausir einstaklingar á borð við Kevin Federline og Paris Hilton skuli komast upp með að gefa út sorp þá þurfi hæfileikaríkt fólk á borð við þá keppendur sem eftir eru í Rock Star að ganga í gegnum þrettán vikna starfsviðtal. Á heimasíðunni supernovafans.com er Magni enn með töluvert forskot á þá sem aðdáendur hljómsveitarinnar vilja sjá sem söngvara hljómsveitarinnar. Er hann með stuðning helming þeirra sextíu þúsund gesta sem heimsótt hafa síðuna en Dilana Robichaux er með rúmlega fimmtung atkvæða. Athygli hefur vakið að fjórir keppendur verði að öllum líkindum eftir í lokaþættinum og rennir það stoðum undir þær kenningar sem birst hafa á aðdáendasíðunni að karl og kona muni leiða hljómsveitina.
Rock Star Supernova Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira