Launaleynd verði aflétt 3. október 2006 06:45 Sameiginleg mál Stjórnarandstaðan kynnti á blaðamannafundi í gær sameiginleg mál sem verða lögð fram í upphafi þingvetrar. MYND/GVA Stjórnarandstaðan ætlar að flytja í sameiningu nokkur grundvallarmál á þingi og voru þrjú þeirra kynnt á blaðamannafundi í gær. Hún ætlar einnig að standa sameiginlega að kosningum í nefndir og ráð á vegum þingsins. Í fyrsta lagi verður lagt fram frumvarp um nýja framtíðarskipan lífeyrismála með það að markmiði að bæta kjör aldraðra og öryrkja. Meðal annars er lagt til að komið verði á afkomutryggingu, tengsl lífeyrisgreiðslna við tekjur maka verði afnumin, frítekjumark vegna atvinnutekna hækki í 75 þúsund krónur og ný tekjutrygging verði tekin upp. Þá verði gripið strax til aðgerða til að bæta kjör þessara hópa. Í öðru lagi er þingsályktun um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum og í þriðja lagi verður lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Frumvarpið afléttir launaleyndinni og heimilar meðal annars Jafnréttisstofu að fara inn í stofnanir og fyrirtæki og sannreyna launajafnrétti. Þá verða úrskurðir kærunefndar bindandi. Formenn þingflokkanna munu leggja fram tillögu varðandi stríðið í Írak og einnig tillögu er snýr að raforkuverði. Innlent Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira
Stjórnarandstaðan ætlar að flytja í sameiningu nokkur grundvallarmál á þingi og voru þrjú þeirra kynnt á blaðamannafundi í gær. Hún ætlar einnig að standa sameiginlega að kosningum í nefndir og ráð á vegum þingsins. Í fyrsta lagi verður lagt fram frumvarp um nýja framtíðarskipan lífeyrismála með það að markmiði að bæta kjör aldraðra og öryrkja. Meðal annars er lagt til að komið verði á afkomutryggingu, tengsl lífeyrisgreiðslna við tekjur maka verði afnumin, frítekjumark vegna atvinnutekna hækki í 75 þúsund krónur og ný tekjutrygging verði tekin upp. Þá verði gripið strax til aðgerða til að bæta kjör þessara hópa. Í öðru lagi er þingsályktun um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum og í þriðja lagi verður lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Frumvarpið afléttir launaleyndinni og heimilar meðal annars Jafnréttisstofu að fara inn í stofnanir og fyrirtæki og sannreyna launajafnrétti. Þá verða úrskurðir kærunefndar bindandi. Formenn þingflokkanna munu leggja fram tillögu varðandi stríðið í Írak og einnig tillögu er snýr að raforkuverði.
Innlent Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira