Kenningar sem notaðar eru eiga ekki við 4. október 2006 06:45 Sigríður Finsen, formaður Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og forseti bæjarstjórnar í Grundarfirði, segir að sú mynd sem dregin hafi verið upp af Vesturlandi í grein Fréttablaðsins í gær lýsi því ekki sem raunverulega sé að gerast í landshlutanum. „Mikill viðsnúningur varð fyrir tíu árum og hefur íbúum fjölgað jafnt og þétt upp frá því eftir nokkra fækkun,“ segir hún. „Atvinnulíf stendur í miklum blóma eins og sést meðal annars á því að nýverið var tekin í notkun stækkun á álverinu við Grundartanga,“ segir hún. „Gífurlegur viðsnúningur hefur orðið eftir að Hvalfjarðargöngin komu og uppbygging hefur verið í kringum vaxandi sumarbústaðabyggð á svæðinu,“ segir Sigríður. Þá hafi uppgangur Viðskiptaháskólans á Bifröst átt þátt í að breyta ímynd Vesturlands í heild og sveitarfélög á Snæfellsnesi hafi haldið sínu striki án þess að stóla að miklu leyti á sjávarútveginn. „Kenningarnar sem notaðar eru henta ef til vill ekki nógu vel til þess að varpa ljósi á það sem átt hefur sér stað á Vesturlandi undanfarinn áratug. Til að mynda segir þéttleiki byggðar í Borgarbyggð ekki til um það að þar er að myndast öflugur og vaxandi byggðarkjarni sem er að festa sig í sessi. Þá eru meðalmánaðartekjur ekki nógu marktækar fyrir ráðstöfunarfé því á mörgum stöðum er mikið um einkahlutafélög þar sem fólk greiðir sér laun eftir forskrift skattstjóra og tekur laun út sem fjármagnstekjur,“ bendir hún á. Innlent Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Sigríður Finsen, formaður Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og forseti bæjarstjórnar í Grundarfirði, segir að sú mynd sem dregin hafi verið upp af Vesturlandi í grein Fréttablaðsins í gær lýsi því ekki sem raunverulega sé að gerast í landshlutanum. „Mikill viðsnúningur varð fyrir tíu árum og hefur íbúum fjölgað jafnt og þétt upp frá því eftir nokkra fækkun,“ segir hún. „Atvinnulíf stendur í miklum blóma eins og sést meðal annars á því að nýverið var tekin í notkun stækkun á álverinu við Grundartanga,“ segir hún. „Gífurlegur viðsnúningur hefur orðið eftir að Hvalfjarðargöngin komu og uppbygging hefur verið í kringum vaxandi sumarbústaðabyggð á svæðinu,“ segir Sigríður. Þá hafi uppgangur Viðskiptaháskólans á Bifröst átt þátt í að breyta ímynd Vesturlands í heild og sveitarfélög á Snæfellsnesi hafi haldið sínu striki án þess að stóla að miklu leyti á sjávarútveginn. „Kenningarnar sem notaðar eru henta ef til vill ekki nógu vel til þess að varpa ljósi á það sem átt hefur sér stað á Vesturlandi undanfarinn áratug. Til að mynda segir þéttleiki byggðar í Borgarbyggð ekki til um það að þar er að myndast öflugur og vaxandi byggðarkjarni sem er að festa sig í sessi. Þá eru meðalmánaðartekjur ekki nógu marktækar fyrir ráðstöfunarfé því á mörgum stöðum er mikið um einkahlutafélög þar sem fólk greiðir sér laun eftir forskrift skattstjóra og tekur laun út sem fjármagnstekjur,“ bendir hún á.
Innlent Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira