Fáir lásu fyrsta blaðið 8. október 2006 05:00 Aðeins þrjú prósent Dana lásu fyrsta tölublað Nyhedsavisen sem kom út á föstudag. Þetta er niðurstaða könnunar sem dagblaðið Berlingske tidende sagði frá í gær. Segir í frétt blaðsins að lesturinn sé minni en fríblöðin 24 tímar og Dato fengu þegar þau komu fyrst út í ágúst síðastliðnum. Morten Nissen Nielsen, framkvæmdastjóri Nyhedsavisen, gefur lítið fyrir könnunina og bendir á að vegna bilunar í prentsmiðju hafi upplag blaðsins á fyrsta útgáfudegi verið helmingi minna en lagt var upp með. Hann segist ánægður með viðbrögð lesenda og auglýsenda og að allir byrjunarörðugleikar verði leystir. Dreifing blaðsins í miðborg Kaupmannahafnar verður þó mun minni en gert var ráð fyrir í upphafi þar sem húsfélög vilja ekki afhenda dreifingaraðilunum lykla að stigagöngum. Þrátt fyrir fáa lesendur hefur forsíðufrétt Nyhedsavisen á föstudag valdið usla innanlands sem utan. En þar var sagt frá myndbandi sem tekið var á fundi ungliðahreyfingar Danska þjóðarflokksins þar sem keppt var í gerð niðrandi skopmynda af Múhameð spámanni. Hafa ungliðahreyfingar hinna dönsku stjórnmálaflokkanna slitið á öll tengsl við Danska þjóðarflokkinn. Eins hafa fjölmiðlar í Miðausturlöndum tekið málið upp og stærsti stjórnarandstöðuflokkur Egyptalands hefur fordæmt athæfið og hvatt múslima til að standa vörð um trú sína. Innlent Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Innlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira
Aðeins þrjú prósent Dana lásu fyrsta tölublað Nyhedsavisen sem kom út á föstudag. Þetta er niðurstaða könnunar sem dagblaðið Berlingske tidende sagði frá í gær. Segir í frétt blaðsins að lesturinn sé minni en fríblöðin 24 tímar og Dato fengu þegar þau komu fyrst út í ágúst síðastliðnum. Morten Nissen Nielsen, framkvæmdastjóri Nyhedsavisen, gefur lítið fyrir könnunina og bendir á að vegna bilunar í prentsmiðju hafi upplag blaðsins á fyrsta útgáfudegi verið helmingi minna en lagt var upp með. Hann segist ánægður með viðbrögð lesenda og auglýsenda og að allir byrjunarörðugleikar verði leystir. Dreifing blaðsins í miðborg Kaupmannahafnar verður þó mun minni en gert var ráð fyrir í upphafi þar sem húsfélög vilja ekki afhenda dreifingaraðilunum lykla að stigagöngum. Þrátt fyrir fáa lesendur hefur forsíðufrétt Nyhedsavisen á föstudag valdið usla innanlands sem utan. En þar var sagt frá myndbandi sem tekið var á fundi ungliðahreyfingar Danska þjóðarflokksins þar sem keppt var í gerð niðrandi skopmynda af Múhameð spámanni. Hafa ungliðahreyfingar hinna dönsku stjórnmálaflokkanna slitið á öll tengsl við Danska þjóðarflokkinn. Eins hafa fjölmiðlar í Miðausturlöndum tekið málið upp og stærsti stjórnarandstöðuflokkur Egyptalands hefur fordæmt athæfið og hvatt múslima til að standa vörð um trú sína.
Innlent Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Innlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira