RÚV í viðræðum um EM 2008 9. október 2006 06:15 Grikkir fagna. Grikkir urðu Evrópumeistarar árið 2004 þegar keppnin fór fram í Portúgal. Ríkisútvarpið er komið í formlegar viðræður um kaup á sýningarrétti á Evrópukeppninni í knattspyrnu 2008 sem fram fer í Sviss og Austurríki. Sýn og Skjásport sóttust einnig eftir réttinum, en nú stefnir allt í að RÚV hreppi hnossið. „Við höfum ekki viljað keppa við einkastöðvarnar um deildarkeppnir í knattspyrnu, en við erum inni í myndinni þegar kemur að Ólympíuleikum, Evrópukeppnum og heimsmeistaramótum þar sem landslið eiga í hlut,“ segir Páll Magnússon, útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins. „Það er kannski ekki líklegt eftir útreið okkar í Lettlandi á laugardaginn, en það er fræðilegur möguleiki að Íslendingar komist á mótið. Við höfum viljað fylgja íslenskum landsliðum eftir á stórmótum.“ Nýverið var Ríkisútvarpinu boðið til viðræðna við Knattspyrnusamband Evrópu og Sport 5. „Þetta er ekki komið í höfn, en við höfum 60 daga til viðræðna.“ Páll vildi hvorki neita því né staðfesta að kostnaðurinn við sýningarréttinn væri um 100 milljónir króna. „Tilboðið er metið út frá fleiri þáttum en verðinu, til dæmis hversu marga leiki sjónvarpsstöðin er tilbúin að sýna í opinni dagskrá. Ég geri ráð fyrir að sjónvarpsútsendingar okkar verði komnar í stafrænt form fyrir árið 2008, sem gerir okkur tæknilega mögulegt að leysa árekstra í dagskrá eða sýna tvo leiki samtímis,“ segir Páll. Innlent Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Ríkisútvarpið er komið í formlegar viðræður um kaup á sýningarrétti á Evrópukeppninni í knattspyrnu 2008 sem fram fer í Sviss og Austurríki. Sýn og Skjásport sóttust einnig eftir réttinum, en nú stefnir allt í að RÚV hreppi hnossið. „Við höfum ekki viljað keppa við einkastöðvarnar um deildarkeppnir í knattspyrnu, en við erum inni í myndinni þegar kemur að Ólympíuleikum, Evrópukeppnum og heimsmeistaramótum þar sem landslið eiga í hlut,“ segir Páll Magnússon, útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins. „Það er kannski ekki líklegt eftir útreið okkar í Lettlandi á laugardaginn, en það er fræðilegur möguleiki að Íslendingar komist á mótið. Við höfum viljað fylgja íslenskum landsliðum eftir á stórmótum.“ Nýverið var Ríkisútvarpinu boðið til viðræðna við Knattspyrnusamband Evrópu og Sport 5. „Þetta er ekki komið í höfn, en við höfum 60 daga til viðræðna.“ Páll vildi hvorki neita því né staðfesta að kostnaðurinn við sýningarréttinn væri um 100 milljónir króna. „Tilboðið er metið út frá fleiri þáttum en verðinu, til dæmis hversu marga leiki sjónvarpsstöðin er tilbúin að sýna í opinni dagskrá. Ég geri ráð fyrir að sjónvarpsútsendingar okkar verði komnar í stafrænt form fyrir árið 2008, sem gerir okkur tæknilega mögulegt að leysa árekstra í dagskrá eða sýna tvo leiki samtímis,“ segir Páll.
Innlent Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira