Friðarsúla sem lýsir að eilífu 9. október 2006 07:00 Yoko Ono. Friðarsúlunni í Viðey er ætlað að tákna vonargeisla fyrir þá sem dreymir um heimsfrið. Myndlistarkonan og friðarsinninn Yoko Ono staðfestir í dag áform sín um friðarsúluna sem rísa á í Viðey. Áætlað er að kveikja á súlunni að ári liðnu, 9. október 2007 en dagurinn í dag er fæðingardagur Johns Lennons. Súlan mun lýsa í nafni friðar. Yoko sagði á blaðamannafundi í gær að viðeigandi væri að súlan yrði reist á Íslandi. Ég var alltaf sannfærð um að hugmyndin yrði að veruleika og mér finnst þetta góður tími þar sem veröldin þarf á ljósi að halda sem mun lýsa að eilífu. Botn súlunnar verður fylltur með bænum og óskum fólks frá öllum þjóðum heimsins og segir Yoko að hún geymi nú yfir 900 þúsund óskir sem sendar verði til Reykjavíkur. Friðarsúlunni er ætlað að tákna vonargeisla fyrir þá sem dreymir um heimsfrið. Friðarsúlan verður um tuttugu metra há verður missýnileg eftir veðurskilyrðum. Í dag afhendir Yoko styrki úr Lennon Ono Grant for Peace friðarsjóðnum. Afhentir verða tveir styrkir að verðmæti 50 þúsund dalir hvor. Annar styrkurinn fer til alþjóða heilbrigðis- og mannúðarsamtakanna, Læknar án landamæra, en hinn til góðgerðarsamtaka sem berjast fyrir stjórnarskrárvörðum rétti fólks um allan heim til friðar, sannleika og mannréttinda. Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Myndlistarkonan og friðarsinninn Yoko Ono staðfestir í dag áform sín um friðarsúluna sem rísa á í Viðey. Áætlað er að kveikja á súlunni að ári liðnu, 9. október 2007 en dagurinn í dag er fæðingardagur Johns Lennons. Súlan mun lýsa í nafni friðar. Yoko sagði á blaðamannafundi í gær að viðeigandi væri að súlan yrði reist á Íslandi. Ég var alltaf sannfærð um að hugmyndin yrði að veruleika og mér finnst þetta góður tími þar sem veröldin þarf á ljósi að halda sem mun lýsa að eilífu. Botn súlunnar verður fylltur með bænum og óskum fólks frá öllum þjóðum heimsins og segir Yoko að hún geymi nú yfir 900 þúsund óskir sem sendar verði til Reykjavíkur. Friðarsúlunni er ætlað að tákna vonargeisla fyrir þá sem dreymir um heimsfrið. Friðarsúlan verður um tuttugu metra há verður missýnileg eftir veðurskilyrðum. Í dag afhendir Yoko styrki úr Lennon Ono Grant for Peace friðarsjóðnum. Afhentir verða tveir styrkir að verðmæti 50 þúsund dalir hvor. Annar styrkurinn fer til alþjóða heilbrigðis- og mannúðarsamtakanna, Læknar án landamæra, en hinn til góðgerðarsamtaka sem berjast fyrir stjórnarskrárvörðum rétti fólks um allan heim til friðar, sannleika og mannréttinda.
Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira