Greiðir allt að 150 þúsund 18. október 2006 07:15 Ásgeir karlsson Fíkniefnadeild Lögreglunnar í Reykjavík hefur greitt fáeinum einstaklingum á ári hverju fjárhæðir fyrir upplýsingar sem reynst hafa réttar og leitt hafa til þess að árangur hefur náðst í að upplýsa fíkniefnamál, að sögn Ásgeirs Karlssonar, yfirmanns deildarinnar. Þessar greiðslur fara aldrei ekki fram fyrr en að sýnt er að upplýsingarnar hafi borið árangur. Í fréttatíma í morgunþættinum Ísland í bítið á Stöð 2 í gærmorgun kom fram að þær upphæðir sem lögreglan greiðir almenningi geti farið allt upp í 150 þúsund krónur. Ásgeir sagði við Fréttablaðið að heimild lögreglu almennt til að greiða fyrir upplýsingar væri að finna í reglum um sérstakar rannsóknaraðferðir lögreglu sem gefnar hafi verið út af ríkissaksóknara. Upphæð greiðslu fari eftir alvarleika máls, í tilvikum fíkniefnadeildar hve mikið magn fíkniefna væri að ræða. Spurður hvernig svona greiðslur gangi fyrir sig segir Ásgeir að fólk tilkynni lögreglu á stundum að það búi yfir vitneskju sem það sé tilbúið að láta frá sér gegn greiðslu. Þá er jafnan kannað hvort heimild sé fyrir því að greiða viðkomandi reynist upplýsingarnar árangursríkar við rannsóknina. Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira
Fíkniefnadeild Lögreglunnar í Reykjavík hefur greitt fáeinum einstaklingum á ári hverju fjárhæðir fyrir upplýsingar sem reynst hafa réttar og leitt hafa til þess að árangur hefur náðst í að upplýsa fíkniefnamál, að sögn Ásgeirs Karlssonar, yfirmanns deildarinnar. Þessar greiðslur fara aldrei ekki fram fyrr en að sýnt er að upplýsingarnar hafi borið árangur. Í fréttatíma í morgunþættinum Ísland í bítið á Stöð 2 í gærmorgun kom fram að þær upphæðir sem lögreglan greiðir almenningi geti farið allt upp í 150 þúsund krónur. Ásgeir sagði við Fréttablaðið að heimild lögreglu almennt til að greiða fyrir upplýsingar væri að finna í reglum um sérstakar rannsóknaraðferðir lögreglu sem gefnar hafi verið út af ríkissaksóknara. Upphæð greiðslu fari eftir alvarleika máls, í tilvikum fíkniefnadeildar hve mikið magn fíkniefna væri að ræða. Spurður hvernig svona greiðslur gangi fyrir sig segir Ásgeir að fólk tilkynni lögreglu á stundum að það búi yfir vitneskju sem það sé tilbúið að láta frá sér gegn greiðslu. Þá er jafnan kannað hvort heimild sé fyrir því að greiða viðkomandi reynist upplýsingarnar árangursríkar við rannsóknina.
Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira