Bresk netveðmál bönnuð vestanhafs 18. október 2006 07:00 við tölvuna Breski veðbankinn Sportingbet hefur selt starfsemi sína í Bandaríkjunum fyrir jafnvirði 68 króna. MYND/AP Breska veðbankafyrirtækið Sportingbet, sem gerir netverjum kleift að leggja peninga undir ýmiss konar leiki, seldi um helgina starfsemi sína í Bandaríkjunum fyrir einn dal, jafnvirði rétt rúmra 68 íslenskra króna. Nokkrum klukkustundum eftir að salan gekk í gegn undirritaði George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, lög sem hamla því að Bandaríkjamenn geti lagt peninga undir hjá veðbankafyrirtækjum á netinu sem hafa starfsemi utan Bandaríkjanna. Sportingbet er skráð í kauphöll Lundúna í Bretlandi en er til húsa á Gíbraltar, sem lýtur breskum yfirráðum. Kauphöllin segir maðk vera í mysunni og ætlar að láta kanna hvort sala Sportingbet samræmist fyrirtækjalögum. Gengi bréfa í breskum veðbönkum hefur hrunið síðan í september en þá hófu bandarísk stjórnvöld aðför gegn erlendum fyrirtækjum sem þessu í Bandaríkjunum. Meðal annars var fyrrverandi stjórnarformaður Sportingbet handtekinn þegar hann var á ferð í Lousianaríki í Bandaríkjunum í síðasta á mánuði. Andrew McIver, forstjóri Sportingbet, segir leiðinlegt að bandaríska þingið hafi þvingað fyrirtækið til að loka starfsemi sinni. Sala á Bandaríkjaarminum hafi hins vegar komið í veg fyrir þau óþægindi sem lokun á starfseminni hefði haft í för með sér. Viðskipti Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breska veðbankafyrirtækið Sportingbet, sem gerir netverjum kleift að leggja peninga undir ýmiss konar leiki, seldi um helgina starfsemi sína í Bandaríkjunum fyrir einn dal, jafnvirði rétt rúmra 68 íslenskra króna. Nokkrum klukkustundum eftir að salan gekk í gegn undirritaði George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, lög sem hamla því að Bandaríkjamenn geti lagt peninga undir hjá veðbankafyrirtækjum á netinu sem hafa starfsemi utan Bandaríkjanna. Sportingbet er skráð í kauphöll Lundúna í Bretlandi en er til húsa á Gíbraltar, sem lýtur breskum yfirráðum. Kauphöllin segir maðk vera í mysunni og ætlar að láta kanna hvort sala Sportingbet samræmist fyrirtækjalögum. Gengi bréfa í breskum veðbönkum hefur hrunið síðan í september en þá hófu bandarísk stjórnvöld aðför gegn erlendum fyrirtækjum sem þessu í Bandaríkjunum. Meðal annars var fyrrverandi stjórnarformaður Sportingbet handtekinn þegar hann var á ferð í Lousianaríki í Bandaríkjunum í síðasta á mánuði. Andrew McIver, forstjóri Sportingbet, segir leiðinlegt að bandaríska þingið hafi þvingað fyrirtækið til að loka starfsemi sinni. Sala á Bandaríkjaarminum hafi hins vegar komið í veg fyrir þau óþægindi sem lokun á starfseminni hefði haft í för með sér.
Viðskipti Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira