Lífræn kjötsúpa handa öllum 21. október 2006 09:45 Grænmetissúpa Að þessu sinni verður einnig boðið upp á lífræna grænmetissúpu auk hinnar hefðbundnu kjötsúpu. Ostabúðin mun sjá um gerð hennar. Árlegur kjötsúpudagur verslana og íbúa við Skólavörðustíg er haldinn í fjórða sinn í dag. Í tilefni hans verða verslanir og veitingastaðir götunnar opnir fram eftir degi og gestum boðið upp á veglega kjötsúpu. Eggert Jóhannsson feldskeri er einn þeirra sem hefur haft veg og vanda af hátíðinni. Hann segir mikla stemningu fylgja kjötsúpudeginum og vonar að hann sé kominn til að vera. Í ár verður einnig boðið upp á grænmetissúpu úr lífrænt ræktuðu grænmeti fyrir þá sem vilja ekki kjötsúpuna en í henni er líka lífrænt ræktað grænmeti. Núna erum við með lífræna kjötsúpu líka. Hún verður elduð af Sigga Hall að hætti Sigga Hall. Svo munu kokkar Ostabúðarinnar matreiða grænmetissúpuna. Verslanirnar við Skólavörðustíg munu standa fyrir fjölmörgum skemmtiatriðum yfir daginn auk þess sem ýmsir þekktir einstaklingar úr þjóðlífinu munu taka þátt í framreiðslu súpunnar, annars vegar í verslun Eggerts og hins vegar fyrir framan Hegningarhúsið. Eggert hafði heyrt af fyrirhuguðu hungurverkfalli vistmanna Hegningarhússins en var sannfærður um að þeir myndu gefast upp strax og ilmurinn af kjötsúpunni næði til þeirra. Hann sagði ekkert því til fyrirstöðu að bjóða þeim upp á disk ef vilji væri fyrir því. Það er enginn útilokaður í þessu. Innlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Árlegur kjötsúpudagur verslana og íbúa við Skólavörðustíg er haldinn í fjórða sinn í dag. Í tilefni hans verða verslanir og veitingastaðir götunnar opnir fram eftir degi og gestum boðið upp á veglega kjötsúpu. Eggert Jóhannsson feldskeri er einn þeirra sem hefur haft veg og vanda af hátíðinni. Hann segir mikla stemningu fylgja kjötsúpudeginum og vonar að hann sé kominn til að vera. Í ár verður einnig boðið upp á grænmetissúpu úr lífrænt ræktuðu grænmeti fyrir þá sem vilja ekki kjötsúpuna en í henni er líka lífrænt ræktað grænmeti. Núna erum við með lífræna kjötsúpu líka. Hún verður elduð af Sigga Hall að hætti Sigga Hall. Svo munu kokkar Ostabúðarinnar matreiða grænmetissúpuna. Verslanirnar við Skólavörðustíg munu standa fyrir fjölmörgum skemmtiatriðum yfir daginn auk þess sem ýmsir þekktir einstaklingar úr þjóðlífinu munu taka þátt í framreiðslu súpunnar, annars vegar í verslun Eggerts og hins vegar fyrir framan Hegningarhúsið. Eggert hafði heyrt af fyrirhuguðu hungurverkfalli vistmanna Hegningarhússins en var sannfærður um að þeir myndu gefast upp strax og ilmurinn af kjötsúpunni næði til þeirra. Hann sagði ekkert því til fyrirstöðu að bjóða þeim upp á disk ef vilji væri fyrir því. Það er enginn útilokaður í þessu.
Innlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira