Hús á Skólavörðustíg verður lækkað 2. nóvember 2006 05:30 Skólavörðustígur 13. Sameina á húsin tvö og lækka húsið til hægri til samræmis við hitt húsið. Punktalínurnar sýna núverandi útlínur efstu hæðarinnar en óbrotna línan hvernig ætlunin er að húsið líti út. mynd/argos arkitektar „Komið hefur verið til móts við athugasemdir sem fram komu við grenndarkynningu með því að lækka efra húsið og bakhúsið um eina hæð, sem telst nú nokkur nýlunda í byggingamálum borgarinnar,“ segir Stefán Örn Stefánsson arkitekt sem hannað hefur breytingar og viðbyggingu við húsin á Skólavörðustíg 13 og 13a. Bæði húsin eru í eigu Fjárfestingarfélagsins Eyris ehf. sem með sameiningu lóðanna og þar með húsanna hyggst nota það fyrir starfsemi sína á þremur hæðum. Efra húsinu verður breytt til samræmis við neðra húsið og til samræmis við upprunalega glugga. „Efra húsið verður lækkað um eina hæð og hæðirnar verða tengdar saman. Byggt verður nýtt stigahús baka til og yfir þrjú bílastæði sem þar eru. Nýbyggingin veldur ekki sólarskugga nema á bílastæðin á baklóðinni yfir hádaginn og þegar líður á daginn taka aðrar byggingar við sem skuggavaldar á þessum slóðum,“ segir Stefán Örn sem telur það ekki gefa rétta mynd af væntanlegri þriggja hæða viðbyggingu að kalla hana „háhýsi“ líkt og eigendir verslunarinnar 12 Tóna á næstu lóð hafi gert í Fréttablaðinu á mánudag. Þeir segjast hafa áhyggjur af framtíð tónleikahalds í bakgarði verslunarinnar. „Í viðræðum við þá hefur meðal annars komið fram að nota megi vegginn á lóðamörkunum til að bæta aðstöðu til tónleikahalds utan dyra svo ekki þurfi að fella þá niður vegna veðurs,“ segir Stefán Örn. Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
„Komið hefur verið til móts við athugasemdir sem fram komu við grenndarkynningu með því að lækka efra húsið og bakhúsið um eina hæð, sem telst nú nokkur nýlunda í byggingamálum borgarinnar,“ segir Stefán Örn Stefánsson arkitekt sem hannað hefur breytingar og viðbyggingu við húsin á Skólavörðustíg 13 og 13a. Bæði húsin eru í eigu Fjárfestingarfélagsins Eyris ehf. sem með sameiningu lóðanna og þar með húsanna hyggst nota það fyrir starfsemi sína á þremur hæðum. Efra húsinu verður breytt til samræmis við neðra húsið og til samræmis við upprunalega glugga. „Efra húsið verður lækkað um eina hæð og hæðirnar verða tengdar saman. Byggt verður nýtt stigahús baka til og yfir þrjú bílastæði sem þar eru. Nýbyggingin veldur ekki sólarskugga nema á bílastæðin á baklóðinni yfir hádaginn og þegar líður á daginn taka aðrar byggingar við sem skuggavaldar á þessum slóðum,“ segir Stefán Örn sem telur það ekki gefa rétta mynd af væntanlegri þriggja hæða viðbyggingu að kalla hana „háhýsi“ líkt og eigendir verslunarinnar 12 Tóna á næstu lóð hafi gert í Fréttablaðinu á mánudag. Þeir segjast hafa áhyggjur af framtíð tónleikahalds í bakgarði verslunarinnar. „Í viðræðum við þá hefur meðal annars komið fram að nota megi vegginn á lóðamörkunum til að bæta aðstöðu til tónleikahalds utan dyra svo ekki þurfi að fella þá niður vegna veðurs,“ segir Stefán Örn.
Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira