Hvalur 9 hættur veiðum í ár 4. nóvember 2006 04:00 Kristján Loftsson segir veiðarnar hafa gengið frábærlega enda sé yfirdrifið nóg af hval á miðunum. MYND/GVA Hvalur 9 er hættur veiðum eftir að hafa veitt sjö langreyðar af þeim níu dýra kvóta sem gefinn var út um miðjan október vegna hvalveiða á fiskveiðiárinu 2006 til 2007. Ástæðan er versnandi skilyrði til veiðanna en þær eru háðar góðri birtu og sæmilega góðu sjólagi. Undanfarna daga hafa birtuskilyrði versnað en þau voru afar hagstæð þá daga sem tókst að ná þeim dýrum sem komin eru á land. Ekki bætir bræluspá fyrir næstu daga úr skák og því var ákveðið að hætta þessari fyrstu vetrarvertíð íslenskra hvalveiða. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segir að ef aðstæður hefðu verið betri hefði ekkert verið því til fyrirstöðu að veiða fleiri langreyðar og veiðarnar hafi gengið mun betur en útlit var fyrir. "Þetta er alveg lyginni líkast og það má segja að hvalaslóðin sé eins og hverasvæði, svo mikið er af blásandi hval út um allt. Þeir voru komnir í hval um leið og á miðin var komið. Í svartamyrkri urðu þeir varir við hval alveg við skipið." Kristján segir að Hval 9 verði nú lagt við bryggju í Reykjavík næstu mánuðina eða þangað til vorar. Hann segist vona að gefið verði leyfi til að veiða fleiri en þær tvær langreyðar sem eftir eru af núverandi kvóta því varla sé farandi til veiða að nýju fyrir tvö dýr. Innlent Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fleiri fréttir Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Sjá meira
Hvalur 9 er hættur veiðum eftir að hafa veitt sjö langreyðar af þeim níu dýra kvóta sem gefinn var út um miðjan október vegna hvalveiða á fiskveiðiárinu 2006 til 2007. Ástæðan er versnandi skilyrði til veiðanna en þær eru háðar góðri birtu og sæmilega góðu sjólagi. Undanfarna daga hafa birtuskilyrði versnað en þau voru afar hagstæð þá daga sem tókst að ná þeim dýrum sem komin eru á land. Ekki bætir bræluspá fyrir næstu daga úr skák og því var ákveðið að hætta þessari fyrstu vetrarvertíð íslenskra hvalveiða. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segir að ef aðstæður hefðu verið betri hefði ekkert verið því til fyrirstöðu að veiða fleiri langreyðar og veiðarnar hafi gengið mun betur en útlit var fyrir. "Þetta er alveg lyginni líkast og það má segja að hvalaslóðin sé eins og hverasvæði, svo mikið er af blásandi hval út um allt. Þeir voru komnir í hval um leið og á miðin var komið. Í svartamyrkri urðu þeir varir við hval alveg við skipið." Kristján segir að Hval 9 verði nú lagt við bryggju í Reykjavík næstu mánuðina eða þangað til vorar. Hann segist vona að gefið verði leyfi til að veiða fleiri en þær tvær langreyðar sem eftir eru af núverandi kvóta því varla sé farandi til veiða að nýju fyrir tvö dýr.
Innlent Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fleiri fréttir Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Sjá meira