Dýrari þjónusta fyrir aldraða 6. nóvember 2006 06:45 Félag eldri borgara í Reykjavík segir leiðréttingu á kjörum sem tók gildi í sumar vegna verðbólgu að mestu hverfa við hækkanirnar. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu, félagsstarf, fæði og veitingar í félagsstarfi og þjónustugjöld í þjónustuíbúðum aldraðra í Reykjavík mun hækka um tæp níu prósent næstu áramót samkvæmt samþykkt velferðarráðs Reykjavíkurborgar. Í bókun meirihluta ráðsins segir að hækkun vísitölu hafi verið vanáætluð í fjárhagsáætlun ársins 2006 og 4,4 prósent hafi vantað upp á hækkun gjaldskráa í fyrra. Félag eldri borgara í Reykjavík lýsir yfir undrun og vonbrigði með hækkanirnar. Margrét Margeirsdóttir, formaður félagsins, segir borgarstjórnarmeirihlutann ekki standa við yfirlýsingar sínar frá í vor um að bæta kjör aldraðra. ¿Örvænting er í fólki sem hefur verið að hringja í mig og sér ekki fram á að hafa efni á þjónustu sem það hafi þörf fyrir.¿ Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðarráðs, segir þessar hækkanir nauðsynlegar til að ekki þurfi að draga úr þjónustunni og bætir við að verið sé að auka þjónustu við aldraða til dæmis með akstursþjónustu og skipulögðum heimsóknum. Jórunn tekur fram að þeir sem séu á strípuðum bótum og lægstu laununum greiði ekki fyrir heimaþjónustu. "Hækkunin á því ekki að bitna á þeim sem verst eru settir." Spurð um hvort einhverjir lendi hugsanlega utan þess hóps en hafi samt ekki efni á þjónustu telur hún það ekki vera og því þurfi ekki að skoða það sérstaklega. Innlent Mest lesið „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Fleiri fréttir Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Sjá meira
Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu, félagsstarf, fæði og veitingar í félagsstarfi og þjónustugjöld í þjónustuíbúðum aldraðra í Reykjavík mun hækka um tæp níu prósent næstu áramót samkvæmt samþykkt velferðarráðs Reykjavíkurborgar. Í bókun meirihluta ráðsins segir að hækkun vísitölu hafi verið vanáætluð í fjárhagsáætlun ársins 2006 og 4,4 prósent hafi vantað upp á hækkun gjaldskráa í fyrra. Félag eldri borgara í Reykjavík lýsir yfir undrun og vonbrigði með hækkanirnar. Margrét Margeirsdóttir, formaður félagsins, segir borgarstjórnarmeirihlutann ekki standa við yfirlýsingar sínar frá í vor um að bæta kjör aldraðra. ¿Örvænting er í fólki sem hefur verið að hringja í mig og sér ekki fram á að hafa efni á þjónustu sem það hafi þörf fyrir.¿ Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðarráðs, segir þessar hækkanir nauðsynlegar til að ekki þurfi að draga úr þjónustunni og bætir við að verið sé að auka þjónustu við aldraða til dæmis með akstursþjónustu og skipulögðum heimsóknum. Jórunn tekur fram að þeir sem séu á strípuðum bótum og lægstu laununum greiði ekki fyrir heimaþjónustu. "Hækkunin á því ekki að bitna á þeim sem verst eru settir." Spurð um hvort einhverjir lendi hugsanlega utan þess hóps en hafi samt ekki efni á þjónustu telur hún það ekki vera og því þurfi ekki að skoða það sérstaklega.
Innlent Mest lesið „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Fleiri fréttir Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Sjá meira