Stakk mann fimm sinnum 6. nóvember 2006 03:00 Átök mannanna hófust inni á skemmtistaðnum. Þeim lauk í nálægu sundi með því að hinn ákærði stakk fórnarlamb sitt fimm sinnum. Rúmlega tvítugur karlmaður var á föstudaginn dæmdur til tólf mánaða fangelsisvistar í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að stinga annan mann fimm sinnum. Þar af eru níu mánuðir dómsins skilorðsbundnir. Mönnunum tveimur hafði lent saman inni á skemmtistaðnum Gauki á Stöng í mars á þessu ári. Þeim átökum lauk með því að fórnarlambinu var vísað út af skemmtistaðnum. Hinn ákærði fylgdi eftir stuttu síðar og veittist þá fórnarlambið að honum að nýju. Slagsmálin leiddust inn í sund á bak við nærliggjandi veitingastað og er talið að ákærði hafi stungið manninn þar fimm sinnum með litlum vasahnífi. Fórnarlambið hlaut fjögur stungusár á baki og eitt í síðu. Stungurnar ristu þó grunnt og maðurinn var útskrifaður af spítala daginn eftir. Í niðurstöðu héraðsdóms kom fram að hinn ákærði hefði verið undir áhrifum fíkniefna þegar hann framdi brot sitt. Hann hafi sýnt mikla iðrun frá því að atburðurinn átti sér stað og sýnt vilja til að taka sig á. Hann hefði meðal annars látið af fíkniefnaneyslu, væri kominn í sambúð og hefði leitað sér aðstoðar geðlæknis. Þá væri það honum til refsilækkunar að afleiðingar árásarinnar voru ekki alvarlegar. Auk fangelsisdómsins var maðurinn dæmdur til að greiða fórnarlambi sínu á fjórða hundrað þúsund krónur í skaðabætur. Innlent Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Rúmlega tvítugur karlmaður var á föstudaginn dæmdur til tólf mánaða fangelsisvistar í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að stinga annan mann fimm sinnum. Þar af eru níu mánuðir dómsins skilorðsbundnir. Mönnunum tveimur hafði lent saman inni á skemmtistaðnum Gauki á Stöng í mars á þessu ári. Þeim átökum lauk með því að fórnarlambinu var vísað út af skemmtistaðnum. Hinn ákærði fylgdi eftir stuttu síðar og veittist þá fórnarlambið að honum að nýju. Slagsmálin leiddust inn í sund á bak við nærliggjandi veitingastað og er talið að ákærði hafi stungið manninn þar fimm sinnum með litlum vasahnífi. Fórnarlambið hlaut fjögur stungusár á baki og eitt í síðu. Stungurnar ristu þó grunnt og maðurinn var útskrifaður af spítala daginn eftir. Í niðurstöðu héraðsdóms kom fram að hinn ákærði hefði verið undir áhrifum fíkniefna þegar hann framdi brot sitt. Hann hafi sýnt mikla iðrun frá því að atburðurinn átti sér stað og sýnt vilja til að taka sig á. Hann hefði meðal annars látið af fíkniefnaneyslu, væri kominn í sambúð og hefði leitað sér aðstoðar geðlæknis. Þá væri það honum til refsilækkunar að afleiðingar árásarinnar voru ekki alvarlegar. Auk fangelsisdómsins var maðurinn dæmdur til að greiða fórnarlambi sínu á fjórða hundrað þúsund krónur í skaðabætur.
Innlent Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira