Vilja bætur vegna sólarleysis 14. nóvember 2006 05:30 Höfðatorgsreitur Íbúar í aðliggjandi götum óttast verðfall á eignum sínum þegar ógnarlangir skuggar háhýsanna leggjast yfir hverfið. MYND/Vilhelm Íbúar í Túnunum í Reykjavík eru afar ósáttir við fyrirhugaða háhýsabyggð á svokölluðum Höfðatorgsreit. Í bréfi frá stjórn Íbúasamtaka Laugardals sem sent er fyrir hönd íbúa í Túnunum og Ásholti eru gagnrýnd fjölmörg atriði við skipulagningu Höfðatorgsreitsins og framsetningu kynningarefnis vegna framkvæmdarinnar. Reisa á nokkrar afar háar íbúðablokkir, þær tvær hæstu nítján og sextán hæðir. Nítján hæða blokkin slagar hátt upp í Hallgrímskirkjuturn. Sérstaklega gagnrýna íbúarnir að frá háhýsunum muni stafa mikill skuggi sem leggist yfir hús þeirra þegar sól hallar til vesturs, jafnvel um hásumar: „Þetta kemur til með að hafa mikil áhrif á Íverðmæti eignanna og fara þeir fram á bætur frá borginni ef af verður,“ segir í bréfi íbúasamtakanna. Þá hafa íbúarnir einnig áhyggjur af vindhviðum sem kunni að skapast í kring um háhýsin. Þeir eru einnig hreinlega uggandi um framtíð sinna eigin húsa. „Á hverfið kannski að verða næsta byggingarsvæði?“ spyrja þeir. Í gær sendu íbúarnir inn mótmæli á fund skipulagsráðs Reykjavíkur. Eru þeir meðal annars ósáttir við að til standi að breyta deiliskipulagi að kröfu verktakafyrirtækisins Eyktar þannig að byggingarmagn á Höfðatorgsreitnum verði tvöfaldað. „Það flögrar að okkur sú hugsun að einhver sé að gera Eyktinni greiða.“ Innlent Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira
Íbúar í Túnunum í Reykjavík eru afar ósáttir við fyrirhugaða háhýsabyggð á svokölluðum Höfðatorgsreit. Í bréfi frá stjórn Íbúasamtaka Laugardals sem sent er fyrir hönd íbúa í Túnunum og Ásholti eru gagnrýnd fjölmörg atriði við skipulagningu Höfðatorgsreitsins og framsetningu kynningarefnis vegna framkvæmdarinnar. Reisa á nokkrar afar háar íbúðablokkir, þær tvær hæstu nítján og sextán hæðir. Nítján hæða blokkin slagar hátt upp í Hallgrímskirkjuturn. Sérstaklega gagnrýna íbúarnir að frá háhýsunum muni stafa mikill skuggi sem leggist yfir hús þeirra þegar sól hallar til vesturs, jafnvel um hásumar: „Þetta kemur til með að hafa mikil áhrif á Íverðmæti eignanna og fara þeir fram á bætur frá borginni ef af verður,“ segir í bréfi íbúasamtakanna. Þá hafa íbúarnir einnig áhyggjur af vindhviðum sem kunni að skapast í kring um háhýsin. Þeir eru einnig hreinlega uggandi um framtíð sinna eigin húsa. „Á hverfið kannski að verða næsta byggingarsvæði?“ spyrja þeir. Í gær sendu íbúarnir inn mótmæli á fund skipulagsráðs Reykjavíkur. Eru þeir meðal annars ósáttir við að til standi að breyta deiliskipulagi að kröfu verktakafyrirtækisins Eyktar þannig að byggingarmagn á Höfðatorgsreitnum verði tvöfaldað. „Það flögrar að okkur sú hugsun að einhver sé að gera Eyktinni greiða.“
Innlent Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira