Taílensk kona var útilokuð 15. nóvember 2006 06:45 Sár og reið Wasana Maria telur að sér haf verið sýnd lítilsvirðing. Búddistafélagið á Íslandi hélt hátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina. Taílensk kona, Wasana Maria Thaisomboon, vildi leggja sitt af mörkum og hafði handgert flögg og barmmerki handa börnunum og vildi kynna taílensk-íslensk vinasamtök sem hún vill stofna og orðabók sem hún hefur unnið. Hátíðin um helgina er haldin einu sinni á ári, á fullu tungli í nóvember. Kjartan Borg, ræðismaður Taílands, segir að hátíðin sé þakkargjörð til vatnsins. Þetta sé fjölskylduhátíð sem nú hafi verið haldin í annað sinn í Ráðhúsinu. Maria mætti í Ráðhúsið daginn fyrir hátíðina, talaði fyrst við ræðismanninn og svo búddamunkinn og fékk leyfi til þess að gefa það sem hún hafði búið til. Maria stillti upp dótinu sínu en þegar hún mætti til hátíðarinnar daginn eftir hafði það verið tekið niður og sett til hliðar. Þegar hún óskaði eftir skýringum fékk hún litlar sem engar skýringar, aðeins sagt að þetta væri „pólitík" og að hún væri ekki búddatrúar. Maria er bæði sár og reið og telur að sér og gestum sínum hafi verið sýnd lítilsvirðing. Hún telur hugsanlegt að ástæðuna megi rekja til viðtals í DV um helgina. Þar kemur fram að hún hafi orðið fyrir misnotkun af hálfu tannlæknis fyrir tveimur árum. Pramaha Prasit, forstöðumaður Búddistafélagsins, segir að Maria hafi fengið leyfi til að kynna nýtt taílenskt-íslenskt vinafélag og hún hafi fengið sérstakt horn til þess. Hún hafi getað dreift bæklingum sínum á hátíðinni. Innlent Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Sjá meira
Búddistafélagið á Íslandi hélt hátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina. Taílensk kona, Wasana Maria Thaisomboon, vildi leggja sitt af mörkum og hafði handgert flögg og barmmerki handa börnunum og vildi kynna taílensk-íslensk vinasamtök sem hún vill stofna og orðabók sem hún hefur unnið. Hátíðin um helgina er haldin einu sinni á ári, á fullu tungli í nóvember. Kjartan Borg, ræðismaður Taílands, segir að hátíðin sé þakkargjörð til vatnsins. Þetta sé fjölskylduhátíð sem nú hafi verið haldin í annað sinn í Ráðhúsinu. Maria mætti í Ráðhúsið daginn fyrir hátíðina, talaði fyrst við ræðismanninn og svo búddamunkinn og fékk leyfi til þess að gefa það sem hún hafði búið til. Maria stillti upp dótinu sínu en þegar hún mætti til hátíðarinnar daginn eftir hafði það verið tekið niður og sett til hliðar. Þegar hún óskaði eftir skýringum fékk hún litlar sem engar skýringar, aðeins sagt að þetta væri „pólitík" og að hún væri ekki búddatrúar. Maria er bæði sár og reið og telur að sér og gestum sínum hafi verið sýnd lítilsvirðing. Hún telur hugsanlegt að ástæðuna megi rekja til viðtals í DV um helgina. Þar kemur fram að hún hafi orðið fyrir misnotkun af hálfu tannlæknis fyrir tveimur árum. Pramaha Prasit, forstöðumaður Búddistafélagsins, segir að Maria hafi fengið leyfi til að kynna nýtt taílenskt-íslenskt vinafélag og hún hafi fengið sérstakt horn til þess. Hún hafi getað dreift bæklingum sínum á hátíðinni.
Innlent Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Sjá meira