Queen hefur selt mest allra 17. nóvember 2006 12:15 Hljómsveitin Queen á mest seldu plötu allra tíma í Bretlandi, safnplötuna Greatest Hits sem kom út árið 1981. Alls hefur platan selst í rúmlega 5,4 milljónum eintaka þar í landi. Queen skákar þar með þekktum plötum á borð við Sgt. Pepper"s Lonely Hearts Club Band með Bítlunum og (What"s the Story) Morning Glory sem lentu í næstu sætum á eftir. Athygli vekur að sjöunda söluhæsta platan er önnur safnplata Queen, Greatest Hits II, sem hefur selst í rúmum 3,6 milljónum eintaka. Hljómsveitin Queen er þekkt fyrir slagara á borð við Bohemian Rhapsody og We Will Rock You. Söngvari sveitarinnar, Freddie Mercury, lést á síðasta áratug úr alnæmi. Meðal þekktra nafna sem komust ekki á listann yfir hundrað söluhæstu plöturnar voru Bob Dylan, The Rolling Stones og The Sex Pistols. Robbie Williams á aftur á móti sex plötur á listanum og Oasis, Michael Jackson og Celine Dion þrjár hver. Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Queen á mest seldu plötu allra tíma í Bretlandi, safnplötuna Greatest Hits sem kom út árið 1981. Alls hefur platan selst í rúmlega 5,4 milljónum eintaka þar í landi. Queen skákar þar með þekktum plötum á borð við Sgt. Pepper"s Lonely Hearts Club Band með Bítlunum og (What"s the Story) Morning Glory sem lentu í næstu sætum á eftir. Athygli vekur að sjöunda söluhæsta platan er önnur safnplata Queen, Greatest Hits II, sem hefur selst í rúmum 3,6 milljónum eintaka. Hljómsveitin Queen er þekkt fyrir slagara á borð við Bohemian Rhapsody og We Will Rock You. Söngvari sveitarinnar, Freddie Mercury, lést á síðasta áratug úr alnæmi. Meðal þekktra nafna sem komust ekki á listann yfir hundrað söluhæstu plöturnar voru Bob Dylan, The Rolling Stones og The Sex Pistols. Robbie Williams á aftur á móti sex plötur á listanum og Oasis, Michael Jackson og Celine Dion þrjár hver.
Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira