Gæslan ekki á leið á Völlinn 17. nóvember 2006 01:45 Björn Bjarnason dómsmálaráðherra MYND/gva Ekki er fyrirhugað að flytja Landhelgisgæsluna frá Reykjavík til Keflavíkurflugvallar, að sögn Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra. Hjálmar Árnason, Framsóknarflokki, tók málið upp utan dagskrár á Alþingi í fyrradag og sagði tilvalið að nýta gömul mannvirki varnarliðsins undir starfsemi Landhelgisgæslunnar. Spurði hann ráðherra hvort til greina kæmi að færa starfsemi hennar að hluta til eða að öllu leyti á Suðurnes og hvort hann teldi að húsakynni á varnarsvæðinu uppfylltu kröfur Landhelgisgæslunnar. Ráðherra sagðist ekki efast um að tiltekin bygging gæti hentað ágætlega undir starfsemina en að flutningur væri ekki í bígerð enda ekki forgangsmál að flytja starfsemina frá Reykjavíkurflugvelli eða brjóta hana upp. Það væri seinni tíma mál. Vildi hann þó ekki útiloka flutning flugdeildarinnar til Keflavíkur en sagði að slíkt kallaði á fjölgun starfsmanna. Björn sagði að stækka þyrfti skrifstofuhúsnæði Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli vegna stærri flugflota og að fram færu viðræður við Flugmálastjórn um það. Kvað hann höfuðstöðvar Landhelgisgæslunnar nýlega fluttar í Skógarhlíð, þar sem þær ættu vel heima með öðrum sem vinna að viðbragðs- og neyðarþjónustu. Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira
Ekki er fyrirhugað að flytja Landhelgisgæsluna frá Reykjavík til Keflavíkurflugvallar, að sögn Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra. Hjálmar Árnason, Framsóknarflokki, tók málið upp utan dagskrár á Alþingi í fyrradag og sagði tilvalið að nýta gömul mannvirki varnarliðsins undir starfsemi Landhelgisgæslunnar. Spurði hann ráðherra hvort til greina kæmi að færa starfsemi hennar að hluta til eða að öllu leyti á Suðurnes og hvort hann teldi að húsakynni á varnarsvæðinu uppfylltu kröfur Landhelgisgæslunnar. Ráðherra sagðist ekki efast um að tiltekin bygging gæti hentað ágætlega undir starfsemina en að flutningur væri ekki í bígerð enda ekki forgangsmál að flytja starfsemina frá Reykjavíkurflugvelli eða brjóta hana upp. Það væri seinni tíma mál. Vildi hann þó ekki útiloka flutning flugdeildarinnar til Keflavíkur en sagði að slíkt kallaði á fjölgun starfsmanna. Björn sagði að stækka þyrfti skrifstofuhúsnæði Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli vegna stærri flugflota og að fram færu viðræður við Flugmálastjórn um það. Kvað hann höfuðstöðvar Landhelgisgæslunnar nýlega fluttar í Skógarhlíð, þar sem þær ættu vel heima með öðrum sem vinna að viðbragðs- og neyðarþjónustu.
Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira