Ljósmyndarar stefna dómsmálaráðherra 20. nóvember 2006 05:15 Gunnar Leifur Jónasson, formaður ljósmyndararafélagsins Segir að ljósmyndastofur á landsbyggðinni séu í útrýmingarhættu. MYND/Valgarður Ljósmyndastofur utan Reykjavíkursvæðisins eru óðum að hætta störfum og ljósmyndaiðn gæti lagst þar af, fari sýslumanns-embættin ekki eftir samkeppnislögum og láti af myndatökum fyrir vegabréf, segir Gunnar Leifur Jónasson, formaður Ljósmyndarafélags Íslands, en með nýju fyrirkomulagi vegabréfaútgáfu fóru sýslumenn að bjóða fólki upp á ókeypis myndatökur. Félagið hefur stefnt Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra fyrir brot á ákvæði samkeppnislaga, sem fjallar um lögverndun iðngreina. „Sýslumenn landsins eru í raun að reka eigin ljósmyndastofur. Tekjutapið er 50 til 60 milljónir," segir Gunnar. Kristján L. Möller, Samfylkingunni, spurði dómsmálaráðherra út í málið á þingi í gær. Sagði Björn að þetta fyrirkomulag hefði verið rætt við ljósmyndara á sínum tíma að viðstöddum fulltrúa Samtaka iðnaðarins. Svo virtist sem ljósmyndarar hefðu nú skipt um skoðun. „Ég tel að þetta sé þjónusta við neytendur og það eru á þriðja tug þúsunda manna sem hafa nýtt sér hana," sagði Björn. Gunnar Leifur er á öndverðri skoðun. „Það var ákveðið að gera þetta án þess að tala við okkur, við fréttum af þessu fyrirkomulagi erlendis frá. Þá fengum við fund með ráðherra og á honum var okkur sagt að það sem fram færi hjá sýslumönnum yrði sjálfsafgreiðsla. Annað kom á daginn." Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira
Ljósmyndastofur utan Reykjavíkursvæðisins eru óðum að hætta störfum og ljósmyndaiðn gæti lagst þar af, fari sýslumanns-embættin ekki eftir samkeppnislögum og láti af myndatökum fyrir vegabréf, segir Gunnar Leifur Jónasson, formaður Ljósmyndarafélags Íslands, en með nýju fyrirkomulagi vegabréfaútgáfu fóru sýslumenn að bjóða fólki upp á ókeypis myndatökur. Félagið hefur stefnt Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra fyrir brot á ákvæði samkeppnislaga, sem fjallar um lögverndun iðngreina. „Sýslumenn landsins eru í raun að reka eigin ljósmyndastofur. Tekjutapið er 50 til 60 milljónir," segir Gunnar. Kristján L. Möller, Samfylkingunni, spurði dómsmálaráðherra út í málið á þingi í gær. Sagði Björn að þetta fyrirkomulag hefði verið rætt við ljósmyndara á sínum tíma að viðstöddum fulltrúa Samtaka iðnaðarins. Svo virtist sem ljósmyndarar hefðu nú skipt um skoðun. „Ég tel að þetta sé þjónusta við neytendur og það eru á þriðja tug þúsunda manna sem hafa nýtt sér hana," sagði Björn. Gunnar Leifur er á öndverðri skoðun. „Það var ákveðið að gera þetta án þess að tala við okkur, við fréttum af þessu fyrirkomulagi erlendis frá. Þá fengum við fund með ráðherra og á honum var okkur sagt að það sem fram færi hjá sýslumönnum yrði sjálfsafgreiðsla. Annað kom á daginn."
Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira