Mikið óréttlæti viðgengst 20. nóvember 2006 05:45 Minnir á að 50 þúsund Íslendingar eru ekki skráðir í þjóðkirkjuna. MYND/Pjetur Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur Fríkirkjunnar í Reykjavík, segir mikla mismunun eiga sér stað á milli trúfélaga á Íslandi. Hann segir að í raun ríki ekki trúfélagafrelsi hérlendis því á hverja ári fái þjóðkirkjan vel á fjórða milljarð króna í framlög frá ríkinu á þeim forsendum að ríkið sé að greiða út kirkjusögulegan arf allra landsmanna. Hann minnir á að 50 þúsund Íslendingar standi fyrir utan þjóðkirkjuna og því felist í þessu mikið óréttlæti. „Ég hef sett fram þessa gagnrýni áður og bent á að þetta stangast á við jafnréttisákvæði stjórnarskrárinnar. Forsendur jafnréttis og trúfrelsis byggjast á að opinberum gjöldum einstaklinga sé ekki með beinum eða óbeinum hætti ráðstafað til eflingar trúfélags sem viðkomandi á ekki aðild að. Einnig að trúfélögum sé ekki mismunað með fjárveitingum. Hvort tveggja er brotið með þessu,“ segir Hjörtur Magni. Hann segir að bæði dóms- og kirkjumálaráðuneytið, ráðherra málaflokksins og þjóðkirkjustofnunin réttlæti fjárveitingarnar með fjarstæðukenndum rökum. „Á sama tíma segir biskup að engin ríkiskirkja sé til en þiggur þó laun sín frá ríkinu í hverjum mánuði. Ég vil meina að þetta sé siðlaust þótt það sé löglegt.“ Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, vildi ekki tjá sig um gagnrýni Hjartar í gær. Innlent Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira
Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur Fríkirkjunnar í Reykjavík, segir mikla mismunun eiga sér stað á milli trúfélaga á Íslandi. Hann segir að í raun ríki ekki trúfélagafrelsi hérlendis því á hverja ári fái þjóðkirkjan vel á fjórða milljarð króna í framlög frá ríkinu á þeim forsendum að ríkið sé að greiða út kirkjusögulegan arf allra landsmanna. Hann minnir á að 50 þúsund Íslendingar standi fyrir utan þjóðkirkjuna og því felist í þessu mikið óréttlæti. „Ég hef sett fram þessa gagnrýni áður og bent á að þetta stangast á við jafnréttisákvæði stjórnarskrárinnar. Forsendur jafnréttis og trúfrelsis byggjast á að opinberum gjöldum einstaklinga sé ekki með beinum eða óbeinum hætti ráðstafað til eflingar trúfélags sem viðkomandi á ekki aðild að. Einnig að trúfélögum sé ekki mismunað með fjárveitingum. Hvort tveggja er brotið með þessu,“ segir Hjörtur Magni. Hann segir að bæði dóms- og kirkjumálaráðuneytið, ráðherra málaflokksins og þjóðkirkjustofnunin réttlæti fjárveitingarnar með fjarstæðukenndum rökum. „Á sama tíma segir biskup að engin ríkiskirkja sé til en þiggur þó laun sín frá ríkinu í hverjum mánuði. Ég vil meina að þetta sé siðlaust þótt það sé löglegt.“ Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, vildi ekki tjá sig um gagnrýni Hjartar í gær.
Innlent Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira