Silvía Nótt verður með í forkeppninni 1. febrúar 2006 18:49 Silvía Nótt. Lagið "Til hamingju Ísland" í flutningi Silvíu Nætur fær að taka þátt í forkeppni söngvakeppninnar þrátt fyrir að lagið hafi birst á netinu. Þetta kemur fram í fréttayfirlýsingu sem Ríkisútvarpið sendi frá sér í kvöld. Höfundar lagsins lýsa harmi sínum yfir að lagið hafi lekið út og segja það hafa gerst án síns vilja eða vitundar. Segjast þeir vilja gera allt sem í sínu valdi stendur til að keppnin geti farið fram á grundvelli jafnréttis og heiðarleika og þeir muni gæta sín betur við áframhaldandi æfingar og upptökur. Tengdar fréttir Silvía lak Myndband við evróvisjónlag Silvíu Nætur er komið út, - óformlega. Til stóð að frumsýna myndbandið í kvöld en, líkt og með lag Silvíu, lak myndbandið á netið fyrr en til stóð og gengur nú manna á millum. 24. mars 2006 14:30 Fundur Útvarpsráðs varðandi lag Silvíu Nóttar í dag Afdrif lagsins, Til hamingju Ísland, í flutningi Silvíu Nóttar, í undankeppni Eurovision keppninnar, ráðast væntanlega á fundi Útvarpsráðs í dag. Kristján Hreinsson, sem samdi texta við þrjú önnur lög í keppninni, kærði að umrætt lag skyldi fá að taka þátt í undankeppninni, eftir að það lak út á netið. Um nýliðna helgi komst lagið svo áfram í úrslit undankepninnar sem fram fer næstkomandi laugardag. 7. febrúar 2006 08:15 Bara í plati eða alvöru? En heldur finnst mér illa komið fyrir þeim íslensku karlmönnum sem finnst sögupersóna í leikriti eftirsóknarverðari en raunveruleg kona. 21. febrúar 2006 03:45 Harma að lagið hafi farið á netið Höfundar lagsins ,,Til hamingju Ísland" sem flytja á í undankeppni Eurovision hér á landi harma að lagið hafi komist í dreifingu á netinu. Þetta segir í yfirlýsingu sem höfundar lagsins sendu frá sér en Silvía Nótt á að flytja lagið. Í yfirlýsingunni segir að þetta hafi verið algjörlega gegn vilja höfunda og gerst án þeirrar vitundar. 1. febrúar 2006 18:04 Kom, sá og sigraði Silvía Nótt nótt kom, sá og sigraði í undankeppni Eurovision gærkvöldi með laginu Til hamingju Ísland en annar lagahöfundur í keppninni, Kristján Hreinsson lagði í gær fram stjórnsýslukæru til að fá lagið dæmt úr keppni. 5. febrúar 2006 13:15 Silvía Nótt ekki með í Evróvisjón? Eins og staðan er núna fær Silvía Nótt ekki að flytja lag Þorvaldar Bjarna "Til hamingju Ísland" í forkeppni Evróvision á laugardag eins og til stóð en lagið lak út á netið í gær. Ómögulegt hefur verið að ná í keppnishaldara í morgun enda hafa þeir verið á stífum fundi þar sem reynt er að taka ákvörðum um hvort gefa eigi laginu undanþágu frá reglum keppninnar. Forsvarsmenn Basecamp, sem fer með framkvæmd keppninnar, sögðu í samtali við fréttastofu að reglurnar væru mjög skýrar og samkvæmt þeim ætti að vísa laginu úr keppni. 1. febrúar 2006 14:30 Silvía Nótt sigraði forkeppnina Til hamingju Ísland í flutningi Silvíu Nætur verður framlag Íslendinga í söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Aþenu í maí. Það kom fáum á óvart að lagið vann yfirburðarsigur í forkeppni söngvakeppninnar sem haldin var í gær. Lagið hlaut meira en sjötíu þúsund atkvæði af þeim rúmlega hundraðþúsund atkvæðum sem bárust. 19. febrúar 2006 09:42 Ísland síðast á svið Eins og greint var frá í gær stígur Silvía Nótt síðust á svið í undankeppni Eurovision sem fram 18.maí í Grikklandi. Verði hún meðal tíu efstu kemst sjónvarpsdívan áfram í aðalkeppnina laugardaginn 20.maí. 23. mars 2006 07:15 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Sjá meira
Lagið "Til hamingju Ísland" í flutningi Silvíu Nætur fær að taka þátt í forkeppni söngvakeppninnar þrátt fyrir að lagið hafi birst á netinu. Þetta kemur fram í fréttayfirlýsingu sem Ríkisútvarpið sendi frá sér í kvöld. Höfundar lagsins lýsa harmi sínum yfir að lagið hafi lekið út og segja það hafa gerst án síns vilja eða vitundar. Segjast þeir vilja gera allt sem í sínu valdi stendur til að keppnin geti farið fram á grundvelli jafnréttis og heiðarleika og þeir muni gæta sín betur við áframhaldandi æfingar og upptökur.
Tengdar fréttir Silvía lak Myndband við evróvisjónlag Silvíu Nætur er komið út, - óformlega. Til stóð að frumsýna myndbandið í kvöld en, líkt og með lag Silvíu, lak myndbandið á netið fyrr en til stóð og gengur nú manna á millum. 24. mars 2006 14:30 Fundur Útvarpsráðs varðandi lag Silvíu Nóttar í dag Afdrif lagsins, Til hamingju Ísland, í flutningi Silvíu Nóttar, í undankeppni Eurovision keppninnar, ráðast væntanlega á fundi Útvarpsráðs í dag. Kristján Hreinsson, sem samdi texta við þrjú önnur lög í keppninni, kærði að umrætt lag skyldi fá að taka þátt í undankeppninni, eftir að það lak út á netið. Um nýliðna helgi komst lagið svo áfram í úrslit undankepninnar sem fram fer næstkomandi laugardag. 7. febrúar 2006 08:15 Bara í plati eða alvöru? En heldur finnst mér illa komið fyrir þeim íslensku karlmönnum sem finnst sögupersóna í leikriti eftirsóknarverðari en raunveruleg kona. 21. febrúar 2006 03:45 Harma að lagið hafi farið á netið Höfundar lagsins ,,Til hamingju Ísland" sem flytja á í undankeppni Eurovision hér á landi harma að lagið hafi komist í dreifingu á netinu. Þetta segir í yfirlýsingu sem höfundar lagsins sendu frá sér en Silvía Nótt á að flytja lagið. Í yfirlýsingunni segir að þetta hafi verið algjörlega gegn vilja höfunda og gerst án þeirrar vitundar. 1. febrúar 2006 18:04 Kom, sá og sigraði Silvía Nótt nótt kom, sá og sigraði í undankeppni Eurovision gærkvöldi með laginu Til hamingju Ísland en annar lagahöfundur í keppninni, Kristján Hreinsson lagði í gær fram stjórnsýslukæru til að fá lagið dæmt úr keppni. 5. febrúar 2006 13:15 Silvía Nótt ekki með í Evróvisjón? Eins og staðan er núna fær Silvía Nótt ekki að flytja lag Þorvaldar Bjarna "Til hamingju Ísland" í forkeppni Evróvision á laugardag eins og til stóð en lagið lak út á netið í gær. Ómögulegt hefur verið að ná í keppnishaldara í morgun enda hafa þeir verið á stífum fundi þar sem reynt er að taka ákvörðum um hvort gefa eigi laginu undanþágu frá reglum keppninnar. Forsvarsmenn Basecamp, sem fer með framkvæmd keppninnar, sögðu í samtali við fréttastofu að reglurnar væru mjög skýrar og samkvæmt þeim ætti að vísa laginu úr keppni. 1. febrúar 2006 14:30 Silvía Nótt sigraði forkeppnina Til hamingju Ísland í flutningi Silvíu Nætur verður framlag Íslendinga í söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Aþenu í maí. Það kom fáum á óvart að lagið vann yfirburðarsigur í forkeppni söngvakeppninnar sem haldin var í gær. Lagið hlaut meira en sjötíu þúsund atkvæði af þeim rúmlega hundraðþúsund atkvæðum sem bárust. 19. febrúar 2006 09:42 Ísland síðast á svið Eins og greint var frá í gær stígur Silvía Nótt síðust á svið í undankeppni Eurovision sem fram 18.maí í Grikklandi. Verði hún meðal tíu efstu kemst sjónvarpsdívan áfram í aðalkeppnina laugardaginn 20.maí. 23. mars 2006 07:15 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Sjá meira
Silvía lak Myndband við evróvisjónlag Silvíu Nætur er komið út, - óformlega. Til stóð að frumsýna myndbandið í kvöld en, líkt og með lag Silvíu, lak myndbandið á netið fyrr en til stóð og gengur nú manna á millum. 24. mars 2006 14:30
Fundur Útvarpsráðs varðandi lag Silvíu Nóttar í dag Afdrif lagsins, Til hamingju Ísland, í flutningi Silvíu Nóttar, í undankeppni Eurovision keppninnar, ráðast væntanlega á fundi Útvarpsráðs í dag. Kristján Hreinsson, sem samdi texta við þrjú önnur lög í keppninni, kærði að umrætt lag skyldi fá að taka þátt í undankeppninni, eftir að það lak út á netið. Um nýliðna helgi komst lagið svo áfram í úrslit undankepninnar sem fram fer næstkomandi laugardag. 7. febrúar 2006 08:15
Bara í plati eða alvöru? En heldur finnst mér illa komið fyrir þeim íslensku karlmönnum sem finnst sögupersóna í leikriti eftirsóknarverðari en raunveruleg kona. 21. febrúar 2006 03:45
Harma að lagið hafi farið á netið Höfundar lagsins ,,Til hamingju Ísland" sem flytja á í undankeppni Eurovision hér á landi harma að lagið hafi komist í dreifingu á netinu. Þetta segir í yfirlýsingu sem höfundar lagsins sendu frá sér en Silvía Nótt á að flytja lagið. Í yfirlýsingunni segir að þetta hafi verið algjörlega gegn vilja höfunda og gerst án þeirrar vitundar. 1. febrúar 2006 18:04
Kom, sá og sigraði Silvía Nótt nótt kom, sá og sigraði í undankeppni Eurovision gærkvöldi með laginu Til hamingju Ísland en annar lagahöfundur í keppninni, Kristján Hreinsson lagði í gær fram stjórnsýslukæru til að fá lagið dæmt úr keppni. 5. febrúar 2006 13:15
Silvía Nótt ekki með í Evróvisjón? Eins og staðan er núna fær Silvía Nótt ekki að flytja lag Þorvaldar Bjarna "Til hamingju Ísland" í forkeppni Evróvision á laugardag eins og til stóð en lagið lak út á netið í gær. Ómögulegt hefur verið að ná í keppnishaldara í morgun enda hafa þeir verið á stífum fundi þar sem reynt er að taka ákvörðum um hvort gefa eigi laginu undanþágu frá reglum keppninnar. Forsvarsmenn Basecamp, sem fer með framkvæmd keppninnar, sögðu í samtali við fréttastofu að reglurnar væru mjög skýrar og samkvæmt þeim ætti að vísa laginu úr keppni. 1. febrúar 2006 14:30
Silvía Nótt sigraði forkeppnina Til hamingju Ísland í flutningi Silvíu Nætur verður framlag Íslendinga í söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Aþenu í maí. Það kom fáum á óvart að lagið vann yfirburðarsigur í forkeppni söngvakeppninnar sem haldin var í gær. Lagið hlaut meira en sjötíu þúsund atkvæði af þeim rúmlega hundraðþúsund atkvæðum sem bárust. 19. febrúar 2006 09:42
Ísland síðast á svið Eins og greint var frá í gær stígur Silvía Nótt síðust á svið í undankeppni Eurovision sem fram 18.maí í Grikklandi. Verði hún meðal tíu efstu kemst sjónvarpsdívan áfram í aðalkeppnina laugardaginn 20.maí. 23. mars 2006 07:15