Tap á rekstri deCode 4 milljarðar 2005 7. mars 2006 12:13 Höfðustöðvar Íslenskrar erfðagreiningar, dótturfélags deCode Genetics. DeCode Genetics, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, birti ársuppgjör sitt eftir lokun hlutabréfamarkaða í Bandaríkjunum í gær. Tap á rekstri DeCode í fyrra nam tæpum fjórum milljörðum króna sem er nokkuð hærra en árið á undan. Félagið hefur aldrei skilað hagnaði frá því það var stofnað árið 1997. DeCode var stofnað síðla árs 1997. Félagið hefur verið rekið með tapi frá stofnun þess og ef ársuppgjör þess eru skoðuð kemur í ljós að tap á rekstrinum var 1,7 milljarðar íslenskra króna árið 1999, 2,6 milljarðar ári síðar, 5,4 milljarðar árið 2001 og náði 10,7 milljörðum 2002. Árið 2003 var tapið 2,5 milljarðar, 3,5 milljarðar ári síðar og rétt tæpir 4 milljarðar í fyrra. Tapið er hér umreiknað út frá meðalgengi bandaríkjadals í lok hvers árs fyrir sig. Samkvæmt þessu er heildartapið frá 1999 rétt rúmir 30 milljarðar íslenskra króna. Tekjur félagsins á sama tíma hafa minnstar verið 1,2 milljarðar árið 1999 og mestar 3,3 milljarðar 2002 og 2003. Tekjur í fyrra voru 2,7 milljarðar. Heildartekjur árin 1999 til 2005 voru um 17,7 milljarðar miðað við sömu forsendur og áður voru gefnar. Sérfræðingur hjá greiningardeild KB-banka sagði í samtali við NFS að árangur deCode frá stofnun væri betri og stefnumiðaðri en hjá mörgum samskonar fyrirtækjum sem hefðu verið stofnuð á sama tíma. Hann sagði erfitt að spá fyrir um það hvenær félagið fari að skila hagnaði en það ráðist af því hvernig lyfjaprófanir gangi en þær geti tekið allt frá fimm til fimmtán árum. Í tilkynningu frá deCode er haft eftir Kára Stefánssyni, forstjóra, að nokkur lyf séu langt komin í prufum og tilraunir á fimm lyfjablöndum verði vel á veg komnar í lok árs. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming Sjá meira
DeCode Genetics, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, birti ársuppgjör sitt eftir lokun hlutabréfamarkaða í Bandaríkjunum í gær. Tap á rekstri DeCode í fyrra nam tæpum fjórum milljörðum króna sem er nokkuð hærra en árið á undan. Félagið hefur aldrei skilað hagnaði frá því það var stofnað árið 1997. DeCode var stofnað síðla árs 1997. Félagið hefur verið rekið með tapi frá stofnun þess og ef ársuppgjör þess eru skoðuð kemur í ljós að tap á rekstrinum var 1,7 milljarðar íslenskra króna árið 1999, 2,6 milljarðar ári síðar, 5,4 milljarðar árið 2001 og náði 10,7 milljörðum 2002. Árið 2003 var tapið 2,5 milljarðar, 3,5 milljarðar ári síðar og rétt tæpir 4 milljarðar í fyrra. Tapið er hér umreiknað út frá meðalgengi bandaríkjadals í lok hvers árs fyrir sig. Samkvæmt þessu er heildartapið frá 1999 rétt rúmir 30 milljarðar íslenskra króna. Tekjur félagsins á sama tíma hafa minnstar verið 1,2 milljarðar árið 1999 og mestar 3,3 milljarðar 2002 og 2003. Tekjur í fyrra voru 2,7 milljarðar. Heildartekjur árin 1999 til 2005 voru um 17,7 milljarðar miðað við sömu forsendur og áður voru gefnar. Sérfræðingur hjá greiningardeild KB-banka sagði í samtali við NFS að árangur deCode frá stofnun væri betri og stefnumiðaðri en hjá mörgum samskonar fyrirtækjum sem hefðu verið stofnuð á sama tíma. Hann sagði erfitt að spá fyrir um það hvenær félagið fari að skila hagnaði en það ráðist af því hvernig lyfjaprófanir gangi en þær geti tekið allt frá fimm til fimmtán árum. Í tilkynningu frá deCode er haft eftir Kára Stefánssyni, forstjóra, að nokkur lyf séu langt komin í prufum og tilraunir á fimm lyfjablöndum verði vel á veg komnar í lok árs.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming Sjá meira