Hráolía lækkaði í verði 20. mars 2006 11:15 Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði á helstu mörkuðum í dag m.a. vegna þess að talið er að eldsneytisþörf muni minnka á næstu mánuðum auk þess sem birgðir af hráolíu hafa aukist mikið í Bandaríkjunum. Sérfræðingar OPEC-ríkjanna spá áframhaldandi lækkun á hráolíuverði á næstu mánuðum vegna þessa. Verð á hráolíu, sem afhent verður í næsta mánuði, lækkaði um 35 sent og fór í 62,42 dollara á tunnu á mörkuðum í New York í Bandaríkjunum. Verð á Brent Norðursjávarolíu lækkaði sömuleiðis um 32 sent og fór í 62,94 dollara á tunnu Í kauphöllinni í Lundúnum í Bretlandi í dag. Heimsmarkaðsverð á hráolíuverð er eftir sem áður 12 prósentum hærra nú en fyrir ári síðan m.a. vegna vaxandi spennu í Íran og Nígeríu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði á helstu mörkuðum í dag m.a. vegna þess að talið er að eldsneytisþörf muni minnka á næstu mánuðum auk þess sem birgðir af hráolíu hafa aukist mikið í Bandaríkjunum. Sérfræðingar OPEC-ríkjanna spá áframhaldandi lækkun á hráolíuverði á næstu mánuðum vegna þessa. Verð á hráolíu, sem afhent verður í næsta mánuði, lækkaði um 35 sent og fór í 62,42 dollara á tunnu á mörkuðum í New York í Bandaríkjunum. Verð á Brent Norðursjávarolíu lækkaði sömuleiðis um 32 sent og fór í 62,94 dollara á tunnu Í kauphöllinni í Lundúnum í Bretlandi í dag. Heimsmarkaðsverð á hráolíuverð er eftir sem áður 12 prósentum hærra nú en fyrir ári síðan m.a. vegna vaxandi spennu í Íran og Nígeríu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira