Launahækkun hjá Deutsche Bank 23. mars 2006 12:08 Josef Ackermann, bankastjóri Deutsche Bank Mynd/AFP Deutsche Bank, stærsti banki Þýsklands, greindi frá því í dag að laun stjórnarmanna bankans hefðu numið 28,7 milljón evrum á síðasta ári. Það er 14 prósenta hækkun á milli ára. Josef Ackermann, bankastjóri Deutsche Bank, fékk 11,9 milljón evrur, jafnvirði 1 milljarðs króna, í laun og önnur hlunnindi á síðasta ári.Árið 2004 fékk hann 10,1 milljón evrur í laun og hlunnindi. Ackermann var harðlega gagnrýndur á síðasta ári þegar hann greindi frá góðum hagnaði bankans á sama tíma og tilkynnt var um uppsagnir þúsunda starfsmanna bankans. Þá hefur hann sömuleiðis verið kærður í máli sem tengist bónusgreiðslum til æðstu stjórnenda farsímafyrirtækisins Mannesmann AK í þann mund sem farsímafyrirtækið Vodafone PLC tók fyrirtækið yfir árið 2000. Greiðslurnar, sem þóttu ólögmætar, voru mun hærri en greiddar höfðu verið. Ackermann var í stjórn Mannesmann þegar þetta var. Hann var sýknaður í málinu ásamt öðrum sakborningum fyrir tveimur árum en búist er við að málið verið tekið upp á nýjan leik á næstunni. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Deutsche Bank, stærsti banki Þýsklands, greindi frá því í dag að laun stjórnarmanna bankans hefðu numið 28,7 milljón evrum á síðasta ári. Það er 14 prósenta hækkun á milli ára. Josef Ackermann, bankastjóri Deutsche Bank, fékk 11,9 milljón evrur, jafnvirði 1 milljarðs króna, í laun og önnur hlunnindi á síðasta ári.Árið 2004 fékk hann 10,1 milljón evrur í laun og hlunnindi. Ackermann var harðlega gagnrýndur á síðasta ári þegar hann greindi frá góðum hagnaði bankans á sama tíma og tilkynnt var um uppsagnir þúsunda starfsmanna bankans. Þá hefur hann sömuleiðis verið kærður í máli sem tengist bónusgreiðslum til æðstu stjórnenda farsímafyrirtækisins Mannesmann AK í þann mund sem farsímafyrirtækið Vodafone PLC tók fyrirtækið yfir árið 2000. Greiðslurnar, sem þóttu ólögmætar, voru mun hærri en greiddar höfðu verið. Ackermann var í stjórn Mannesmann þegar þetta var. Hann var sýknaður í málinu ásamt öðrum sakborningum fyrir tveimur árum en búist er við að málið verið tekið upp á nýjan leik á næstunni.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira